Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 11. október 2011

«
10. október

11. október 2011
»
12. október
Fréttir

Eftirlitsmenn ţríeykisins mćla međ útgreiđslu 8 milljarđa evra til Grikkja

Alţjóđlegir eftirlitsmenn í ţríeykinu frá ESB, Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđnum (AGS) og Seđlabanka Evrópu segjast hafa náđ samkomulagi viđ Grikki um endurbćtur í efnahags- og ríkisfjármálum sem eigi ađ stuđla ađ ţví ađ efnahags­stjórnin komist á rétta braut.

Mikil fundarhöld hjá leiđtogum evruríkjanna

Barroso, forseti framkvćmda­stjórnar ESB hefur bođađ Enda Kenny, forsćtis­ráđherra Írlands á sinn fund síđar í vikunni til ţess ađ rćđa stöđuna innan myntbandalagsins ađ sögn Irish Times í morgun. Kenny er andvígur breytingum á Lissabon-sáttmálanum, sem mundu kalla á ţjóđar­atkvćđa­greiđslu á Írlandi.

Markađir lćkka á ný í Evrópu-Hćkkun í Asíu í nótt

Markađir í Evrópu lćkkuđu á ný viđ opnun í morgun eftir umtalsverđa hćkkun í gćr. Hćkkun varđ einnig í Asíu í nótt.

60% afskriftir af lánum Grikkja til umrćđu

Ambrose Evans-Pritchard, viđskiptarit­stjóri Daily Telegraph, stađfestir í blađi sínu í dag fréttir Financial Times Deutschland, sem sagt var frá hér á Evrópu­vaktinni í gćr um hugsanlegar 60% afskriftir af lánum Grikkja. Hann segir ađ háttsettir embćttismenn í Berlín hafi stađfest viđ sig ađ frekari afskriftir kćmu til greina.

Ţing Slóvakíu greiđir atkvćđi síđar í dag

Ţing Slóvakíu greiđir atkvćđi síđar í dag um heimild til neyđar­sjóđs ESB um ađ auka umsvif sín. Ţing Möltu samţykkti ţá breytingu á starfs­reglum sjóđsins í gćr og er Slóvakía eina landiđ, sem eftir er af ađildarríkum myntbandalagsins. Öll ríkin verđa ađ samţykkja til ţess ađ breytingar á starfs­reglum nái fram ađ ganga. Iveta Radicova, forsćtis­ráđherra Slóvakíu, segir skv.

Leiđarar

Pólitíski vandinn á evru-svćđinu vex - leiđtogafundi frestađ

Herman Van Rompuy, forseti leiđtogaráđs ESB, tilkynnti mánudaginn 10. október ađ fundi leiđtogaráđsins sem átti ađ halda 17. október og fundi leiđtogaráđs evru-ríkjanna sem átti ađ halda 18. október hefđi veriđ frestađ til sunnudags 23. október. Ţýska vikuritiđ Der Spiegel gefur til kynna ađ frestun...

Í pottinum

Ráđherrar á flótta undan sjálfum sér

Yfirleitt telja ţeir, sem gegna ráđherrastörfum ţađ sjálfum sér og embćttum sínum til framdráttar ađ vera sem mest í fjölmiđlum. Á ţessu hefur orđiđ breyting. Ráđherrar í núverandi ríkis­stjórn eru flestir horfnir af sjónarsviđinu. Ţeir sjást lítiđ og helzt ekki nema ţegar um er ađ rćđa eitthvađ, sem engu máli skiptir, svo sem ţađ hvort ráđherra eigi ađ fara daglega í fótabađ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS