Sunnudagurinn 17. október 2021

Laugardagurinn 15. október 2011

«
14. október

15. október 2011
»
16. október
Fréttir

Fjármála­ráđherra G20 ríkjanna vćnta skýrra svara frá ESB-leiđtogum vegna skuldavandans

François Baroin, fjármála­ráđherra Frakka, sagđi í lok fundar fjármála­ráđherra G20 ríkjanna í París síđdegis laugardaginn 15. október ađ teknar yrđu ákvarđanir um „fastmótađar“ ađgerđir til lausnar á skuldavanda evru-ríkjanna á leiđtogafundi ESB-ríkjanna í Brussel sunnudaginn 23. október. Ţar fengjus...

OECD: Írum gengur vel-hvetur til hrađari niđurskurđar fjárlagahalla

Írlandi vegna betur en öđrum evruríkjum í efnahagslegri endurreisn ađ mati OECD, sem í nýrri skýrslu hvetur Íra til ađ hrađa niđurskurđi fjárlagahalla gefi aukinn hagvöxtur tilefni til. Stofnunin telur langtímahorfur Íra betri en margra annarra.

Heimssýn: Füle bođar ađgerđir í trássi viđ íslensk lög

Framkvćmda­stjórn Heimssýnar verkur athygli á lögum nr.

ESB-dómstóllinn styrkir réttarstöđu farţega viđ tafir og truflanir á flugi

Dómstóll Evrópu­sambandsins hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ flugfarţegar eigi rétt á víđtćkari bótum en áđur hefur veriđ vegna tafa eđa breytinga á flugi, ţar á međal vegna kostnađar viđ leigubifreiđar og gćslu gćludýra.

Danir vilja samstarf viđ nágrannaţjóđir í varnarviđbúnađi-vísa til Íslands

Nick Hćkkerup, nýr varnarmála­ráđherra Dana vill tryggja lofthelgi Danmerkur međ samningum viđ nágrannaríki og vísar í ţeim efnum til ţess, ađ Danir taki ţátt í ađ verja lofthelgi Eystrasaltsríkjanna og Íslands. Hann vill ná fram 10-15% sparnađi í hernađarútgjöldum Dana međ ţví ađ taka upp ţađ fyrirkomulag fyrir Dani sjálfa.

Mótmćlafundir í 950 bćjum og borgum í 85 löndum í dag -líka á Austurvelli

Til mótmćla verđur efnt víđa um heim í dag af sama tagi og samtökin „Tökum Wall Street“ hafa stađiđ fyrir í Bandaríkjunum ađ undanförnu. Bođađ hefur veriđ til ţessara funda á Facebook og Twitter. Mótmćlafundir verđa haldnir í Bretlandi, Ţýzkalandi, Frakklandi, Spáni, Ítalíu, Asíulöndum og Ástralíu svo og í Bandaríkjunum.

Merkel: Viđ hreinsum til hjá okkur en ţiđ verđiđ ađ samţykkja skatt á fjármagnstilfćrslur

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, gerir kröfu til ţess ađ Bretar og Bandaríkjamenn samţykki sérstakan skatt á fjármagnstilfćrslur gegn ţví ađ evruríkin geri hreint fyrir sínum dyrum í efnahagsmálum. Hún segir ađ ađilar utan evru­svćđisins geti ekki gert kröfur til ţeirra ríkja en veriđ stikkfrí sjálfir. Ţetta kemur fram í Daily Telegraph í dag.

Leiđarar

Sćnsk rannsóknarskýrsla. Vér einir vitum! segja ráđherrar

Sćnskir frćđimenn á sviđi öryggis- og varnarmála sóttu Ísland heim í mars/apríl 2011 og kynntu sér stöđu mála á sérsviđi sínu og rituđu síđan skýrslu um för sína.

Í pottinum

Skrýtnar söguskýringar Steingríms J. í Hardtalk á BBC

Á vefsíđunni Eyjunni birtist 15. október endursögn á orđaskiptum í BBC-ţćttinum Hardtalk ţegar Steigrímur J. Sigfússon fjármála­ráđherra sat ţar ţriđjudaginn 11. október fyrir svörum. Ţar segir: SS (Stephen Sackur): Hvers vegna er enn reiđi og óánćgja í landinu, ţegar hćgt er ađ halda ţví fram ...

Árni Ţór stađfestir tengsl Icesave og ESB-umsóknar

Ţegar Icesave-máliđ var á dagskrá voru sterkar vísbendingar um, ađ löngun núverandi ríkis­stjórnar og stjórnar­flokka til ađ láta Breta og Hollendinga kúga Íslendinga til ađ borga skuldir einkafyrirtćkja byggđist á ótta ţeirra viđ ađ ella stćđi máliđ í vegi fyrir inngöngu Íslands í Evrópu­sambandiđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS