Mánudagurinn 18. október 2021

Ţriđjudagurinn 18. október 2011

«
17. október

18. október 2011
»
19. október
Fréttir

ESB á ţunnum ís vegna eftirgjafar gagnvart Íslendingum um ađlögun - svigrúm ţrengist viđ framgang viđrćđna

Međal ađildarríkja og embćttismanna Evrópu­sambandsins er vilji til ţess ađ teygja túlkun á kröfum sambandsins um ađlögun af hálfu umsóknarríkis til móts viđ óskir íslenska utanríkis­ráđuneytisins. ESB telur ekki ađ horfiđ sé frá reglunum međ víđri túlkun á ţeim ţótt menn séu ef til vill á ţunnum ís.

Víđtćk verkföll í Grikklandi í vikunni

Víđtćk verkföll verđa í Grikklandi í ţessari viku ađ sögn gríska vefmiđilsins ekathimerini. Í dag byrja samgöngur ađ lamast ađ hluta til en stöđvun samgöngutćkja, svo sem járnbrauta nćr hámarki á morgun, miđvikudag. Segja má ađ allsherjarverkfall standi í Grikklandi á miđvikudag og fimmtudag. Tollgćzlumenn verđa í verkfalli, sem getur leitt til skorts á nauđsynjavörum.

Moody´s segir horfur á lánshćfismati Frakka neikvćđar

Moody´s, lánshćfismats­fyrirtćkiđ hefur sent frá sér viđvörun ţess efnis, ađ mati á efnahagshorfum Frakka hafi veriđ breytt í neikvćđar, sem gćti veriđ undanfari ţess ađ lánshćfismatiđ verđi lćkkađ. Fjármála­ráđherra Frakka, Francois Baroin, hefur tjáđ sig um máliđ og segir enga hćttu á ferđum, Frakkar verđi skrefi á undan í niđurskurđi fjárlagahalla.

DIW í Berlín: Frakkland getur misst AAA verđi neyđar­sjóđur stćkkađur-evru­svćđiđ splundrast

Í Berlín er starfandi rannsóknar­stofnun, sem nefnist DIW og er í hópi ţeirra ráđgjafa, sem Angela Markel, kanslari leitar til. Ţessi stofnun hefur varađ viđ ţví skv. fréttum í Daily Telegraph í dag, ađ stćkkun neyđar­sjóđs ESB (ESFS) úr 440 milljörđum evra í 2 trilljónir evra geti leitt til ţess ađ Frakkland missi AAA lánshćfismat sitt.

Nú lćkka allir markađir

Markađir í Bandaríkjunum, Asíu og Evrópu breyttu um stefnu eftir yfirlýsingar talsmanns Angelu Merkel og Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands í gćr ţess efnis, ađ ekki mćtti búast viđ ađ vandi evruríkjanna yrđi leystur á leiđtogafundi ESB hinn 23. október n.k. Sú viđvörun kom í kjölfar fundar fjár...

Leiđarar

Ójafn leikur - ESB setur reglurnar

Viđrćđur fulltrúa Evrópu­sambandsins og Íslands minna á glímukappa sem tipla á tánum í kringum hvorn annan. Ţó er sá munur á ađ viđrćđu­nefndir Íslands og ESB eru ekki leita ađ taki til ađ fella andstćđinginn heldur ađ smugu til ađ halda viđrćđum áfram í samrćmi viđ leik­reglur annars ađilans.

Í pottinum

Er Páll Albanía?!

Í heimi ţeirra, sem velta fyrir sér ýmsum uppákomum á vettvangi íslenzkra stjórnmála frá degi til dags vekur atlagan ađ ráđningu Páls Magnússonar til Bankasýslu ríkisins furđu.Hún veikir augljóslega ţá síendurteknu stađhćfingu Samfylkingar, ađ sá flokkur kunni betur ađ umgangast embćttaveitingar en ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS