« 28. október |
■ 29. október 2011 |
» 30. október |
Yfirgnćfandi fjöldi Breta vill endurheimta völd frá Brussel - Cameron gefur fyrirmćli til ráđuneyta
Yfirgnćfandi meirihluti bresks almennings vill eđa rúmlega 75% vill ađ völd verđi flutt frá embćttismönnum ESB í Brussel til stjórnvalda í London.
Leiđrétt bókhaldsmistök lćkka ţjóđarskuldir Ţjóđverja
Leiđrétting á risvaxinni bókhaldsvillu leiđir til ţess ađ ţýska ríkiđ er 55 milljörđum evra ríkara en taliđ var áđur en villan fannst.
Sjötugt skáld á forsetastól Írlands
Michael D. Higgins var kjörinn forseti Írlands fimmtudaginn 27. október. Hann var frambjóđandi Verkamannaflokksins. Úrslit kosninganna ganga ţvert á spár. Sean Gallagher, óháđur kaupsýslumađur, hafđi 15 prósentustiga forystu samkvćmt könnun sem birt var nokkrum dögum fyrir kosningarnar. Honum gekk h...
Ítalía: Opinberir starfsmenn mótmćla-vantrú fjármálamarkađa
Opinberir starfsmenn á Ítalíu komu saman til mótmćla í Róm í gćr gegn hugsanlegum uppsögnum en mjög er nú lagt ađ ítölskum stjórnvöldum ađ efna til harđra ađhaldsađgerđa.
Ólafur krónprins Noregs vildi bandalag milli Ţýzkalands Hitlers og Bretlands gegn Sovétríkjunum
Norski rithöfundurinn Tor Bomann-Larsen, segir í fimmta bindi mikils ritverks um Hákon Noregskonung, ađ Ólafur krónprins og síđar konungur Noregs hafi í ađdraganda heimsstyrjaldarinnar síđari veriđ hlynntur ţví, ađ Bretar og Ţjóđverjar gerđu međ sér bandalag til ţess ađ mćta framsókn kommúnismans og Sovétríkjanna.
Fimm milljónir Spánverja án atvinnu-veikir stöđu sósíalista í kosningum
Nýjar tölur, sem benda til ţess ađ um 5 milljónir Spánverja séu nú atvinnulausir veikja stöđu sósíalista í ţingkosningunum, sem fram fara á Spáni hinn 20. nóvember n.k. ađ sögn El País. Blađiđ segir, ađ ţessar tölur hafi komiđ á óvart og stađan sé verst í ţjónustugreinum, jafnvel ţótt tölurnar taki ...
Trichet: Evrukreppunni ekki lokiđ-Berlusconi rćđst á evruna- Misvísandi markađir
Jean-ClaudeTrichet, fráfarandi bankastjóri Seđlabanka Evrópu segir í viđtali viđ sunnudagsútgáfu Bild Zeitung, ađ evrukreppunni sé ekki lokiđ. Fjármálamarkađir virtust lýsa svipuđum sjónarmiđum í gćr og Berlusconi, forsćtisráđherra Ítalíu réđst ađ evrunni, sagđi hana sérkennilegan gjaldmiđil, sem sannfćrđi engan.
Endurkjör Steingríms J. veikir VG
Sjöundi landsfundur vinstri-grćnna er haldinn um ţessa helgi 28. til 30. október. Flokkurinn hefur átt ađild ađ ríkissjórn síđan 1, febrúar 2009. Á ţeim tíma hefur flokkurinn gengiđ gegn öllum stórum stefnumálum áđur en hann settist í ríkisstjórn. Hér skulu nefnd ţrjú: *1.VG hefur stađiđ ađ endur...
Vilja Össur og Gylfi og félagar frekar leiđ launalćkkunar?
Ćtli Össur Skarphéđinsson trúi öllu sjálfur, sem hann segir? Í fréttum RÚV í gćrkvöldi sagđist utanríkisráđherra vera ósammála Paul Krugman um evruna (sem hann hefur fullan rétt til) ţví ađ međ ţví ađ geta fellt gengi krónunnar vćri veriđ ađ velta erfiđleikum yfir á axlir almennings og ţađ vildi hann ekki.