Fimmtudagurinn 29. september 2022

Föstudagurinn 25. nóvember 2011

«
24. nóvember

25. nóvember 2011
»
26. nóvember
Fréttir

Frakkar og Ţjóđverjar stefna ađ ţví ađ mynda „fjárlaga­samband“ evru-ríkja

Viđ afgreiđslu ţýska ţingsins á fjárlögum ársins 2012 snerust umrćđur meira um evru-skulda­bréf og skyldur Ţjóđverja gagnvart öđrum evru-ţjóđum en útgjöld á heimavelli.

S&P lćkkar lánshćfiseinkunn Belgíu

S&P mats­fyrirtćkiđ hefur lćkkađ lánshćfiseinkunn Belgíu. Fyrir bragđiđ verđur dýrara fyrir belgíska ríkis­sjóđinn ađ taka lán. Fyrirtćkiđ telur ađ lánshlutfall belgíska ríkisins of hátt miđađ viđ landsframleiđslu. Lánshćfiseinkunninn lćkkađi um eitt brot í AA úr AA+, S&P lćtur í ljós efasemdir vegna endurfjármögnunar og ţrýstings markađa.

ESB-dómstóllinn: Bannađ ađ skylda netţjónustuađila ađ setja upp síur til ađ takmarka ađgang ađ efni

Ekki er unnt ađ neyđa ţá sem selja netađgang til ađ setja upp síur sem koma í veg fyrir ađ fólk hali ólöglega niđur tónlist eđa öđrum gögnum segir í niđurstöđu ESB-dómstólsins sem birt var fimmtudaginn 24. nóvember. Niđurstađan gengur ţvert gegn málstađ ţeirra sem vilja ađ settar séu netsíur en í ţ...

Fitch lćkkar lánshćfismat Portúgal

Bandaríska lánshćfismats­fyrirtćkiđ Fitch hefur lćkkađ lánshćfismat Portúgals úr BBB mínus í BB plús, sem El Pais, spćnska dagblađiđ lýsir sem rusl­flokki. Fitch segir ađ ástćđan fyrir ţessu sé hallarekstur Portúgals, mikil skuldabyrđi og lélegar horfur.

Grikkland: Bréf Samaras leysir máliđ

Lucas Papademos, forsćtis­ráđherra Grikklands, segir ađ bréfiđ, sem Antonis Samaras undirritađi og sendi í fyrradag til ESB/AGS/Seđlabanka Evrópu muni duga til ţess ađ Grikkir fái útborgađan nćsta áfanga neyđarlánsins hinn 5. desember n.k., sem nemur 8 milljörđum evra. Önnur bréf grískra stjórnmálama...

Spiegel: Hvers vegna eru Ţjóđverjar andvígir sameiginlegri skulda­bréfaútgáfu?

Hvers vegna eru Ţjóđverjar bćđi andvígir ţví, ađ Seđlabanki Evrópu verđi lánveitandi til ţrautavara og ađ gefa út evruskulda­bréf í stađ skulda­bréfa einstakra evruríkja?

Leiđarar

Nú reyna allir ađ ná í peninga Ţjóđverja

Nú snúast átökin í Evrulandi fyrst og fremst um ţađ ađ hafa peninga út úr Ţjóđverjum. Fjármála­markađir gera dag hvern kröfu á hendur Ţjóđverjum um ađgerđir, sem allar hafa ţađ ađ markmiđi ađ bćta stöđu og hag fjármálafyrirtćkjanna. Ţeir einu, sem eiga peninga í Evrulandi eru Ţjóđverjar og ţess vegna beinast allar kröfur ađ ţeim.

Í pottinum

Sér­frćđingar og stjórnendur fyrirtćkja á öndverđum meiđ um ástand og horfur

Ţađ eru eitthvađ misvísandi upplýsingar um ástand og horfur í atvinnulífinu. Á sama tíma og sér­frćđingar spá auknum hagvexti sem á ađ byggjast á auknum fjárfestingum og einkaneyzlu sýnir Gallup-könnun mikla svartsýni međa stjórnenda 400 fyrirtćkja í landinu. Samkvćmt fréttum RÚV telja ţeir ástandiđ slćmt og fari versnandi eđa standi í stađ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS