Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Laugardagurinn 26. nóvember 2011

«
25. nóvember

26. nóvember 2011
»
27. nóvember
Fréttir

Frakkar og Ţjóđverjar vilja ţröngan evru-hóp

Angela Merkel Ţýskalandskanslari og Nicolas Sarkozy Frakklands­forseti hafa til athugunar gerđ stöđuleikasáttmála í ţágu evrunnar sem nćđi ađeins til fáeinna ríkja. Ţetta kemur fram í skýrslu sem sagt er frá í ţýska blađinu Welt am Sonntag dags.

Papandreou skellir skuldinni á íhaldsmenn - fagnađ á jafnađarmannafundi í Brussel

„Evrópa vćri ekki í ţessari kreppu ef viđ jafnađarmenn hefđum veriđ viđ stjórnvölinn,“ sagđi George Papandreou, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Grikklands, viđ mikla hrifningu á fundi evrópskra jafnađarmanna í Brussel laugardaginn 26. nóvember. Fjölmiđlar benda hins vegar á ađ utan ráđ­stefnusalarin...

Huang Nubo rćđst á Vesturlönd vegna neitunar Ögmundar

Á vefsíđu The China Daily birtist 26. nóvember viđtal viđ Huang Nubo sem fékk ekki heimild innanríkis­ráđuneytisins til ađ kaupa Grímsstađi á Fjöllum. Hann sagđi ákvörđun innanríkis­ráđherra Íslands „fljótfćrnislega og ábyrgđarlausa“. „Höfnunin endurspeglar óréttlátt og afturhaldssamt fjárfestingaru...

Danskir sér­frćđingar: Hrun evrunnar getur aukiđ bjartsýni međ nýjum kröftum

Micahel J. Stćhr, ađalgreinandi Sydbank í Danmörku, bendir á ţađ í samtali viđ Berlingske Tidende laugardaginn 26. nóvember ađ ástćđulaust sé ađ sjá ađeins svartnćtti ţegar litiđ sé til evrunnar og vandrćđanna á evru-svćđinu. Evru-kreppan geti orđiđ hinum venjulega Dana til verulegra hagsbóta. Ti...

Papandreou skýrir ákvörđun sína um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu

Papandreou, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Grikkja skýrđi ákvörđun sína um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu - sem hann varđ svo ađ falla frá - á fundi međ evrópskum jafnađarmönnum í Brussel í gćr, ađ ţví er fram kemur á ekathimerini í dag.

OECD: Samdráttur í Bretlandi í upphafi nćsta árs vegna evrukreppunnar

OECD mun á mánudag kynna nýja skýrslu, sem spáir samdrćtti í efnahagsmálum í Bretlandi frá byrjun nćsta árs og fram yfir mitt áriđ en mjög skađlegum (damaging) samdrćtti á meginlandinu. Ţetta kemur fram í Daily Telegraph í dag, sem segir ađ efni skýrslunnar hafi veriđ kynnt fyrir brezkum ráđamönnum í fyrradag og hún hafi komiđ eins og ţruma úr heiđskíru lofti yfir ţá.

Reuters: Spánn hugleiđir ađ biđja um ađstođ

Reuters-fréttastofan telur sig hafa heimildir fyrir ţví ađ PP-flokkurinn á Spáni, sem tekur viđ stjórnar­taumum um miđjan desember hyggist leita eftir ađstođ frá öđrum ríkjum. Framundan sé samdráttur í efnahagsmálum, erfiđur hallarekstur á fjárlögum, hćkkandi lántökukostnađur og ţar ađ auki ríki vafi um verđmćti milljarđa evra eigna, sem skráđar eru í bćkur bankanna á Spáni.

Leiđarar

Jóhanna gefst upp fyrir Ögmundi

Hér á ţessum stađ sagđi 1. september 2011: „Nýjasta uppákoman í ríkis­stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur tengist kaupum kínversks auđjöfurs á Grímsstöđum á Fjöllum. Í ţví efni leggst Samfylkingin öll á sveif međ kaupandanum en Ögmundur Jónasson innanríkis­ráđherra talar út og suđur. Ögmundur lćtur ei...

Í pottinum

Jóhanna getur rekiđ hornin í Ögmund - en ekkert meir

Jóhanna Sigurđar­dóttir er sáróánćgđ međ Ögmund Jónasson og ađ hann skyldi segja frá ákvörđun sinni um Grímsstađi á Fjöllum fyrir ríkis­stjórnar­fund. En hvađ svo? Svo gerist ekkert. Jóhanna getur ekkert gert. Hún getur ekki rekiđ Ögmund. Hún getur ekki ávítt hann. Hún er áhrifalaus. Hvernig má ţađ vera, ađ forsćtis­ráđherrann sé svona áhrifalaus međ öllu? Ţađ er einföld skýring á ţví.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS