Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Sunnudagurinn 27. nóvember 2011

«
26. nóvember

27. nóvember 2011
»
28. nóvember
Fréttir

Ţjóđverjar ađ einangrast á evru-svćđinu vegna afstöđu til Seđlabanka Evrópu

Ţjóđverjar stóđu frammi fyrir vaxandi ţrýstingi sunnudaginn 27. nóvember vegna kröfu á hendur ţeim um ađ heimila Seđlabanka Evrópu (SE) ađ bjarga evrunni. Ítalska blađiđ La Stampa vitnađi í embćttismenn Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins sem segđu ađ sjóđurinn hefđi mótađ 600 milljarđa evru björgunarlán og á...

Afstađa Jóhönnu vegna Huangs Nubos vekur undrun erlendis

Fjölmiđlar víđa um heim fjalla um ákvörđun Ögmundar Jónassonar innanríkis­ráđherra ađ neita ađ veita Huang Nubo undanţágu til ađ kaupa Grímsstađi á Fjöllum. Hillary Reinsberg ritar um máliđ á vefsíđuna Mogulite og veltir fyrir sér hvort ţađ sé rétt niđurstađa hjá Huang Nubo ađ ţetta sýni ađ Evrópu­menn séu and-kínverskir.

Dublin: Mótmćlaganga í gćr-Krefjast skattahćkkana á 1% ţjóđar­innar sem á 28% eigna

Verkalýđs­samtökin á Írlandi efndu til mótmćlagöngu í Dublin í gćr, sem innan viđ 2000 manns tóku ţátt í ađ sögn Irish Times. Mótmćlendur hafa áhyggjur af afleiđingum niđurskurđar á fjárlögum fyrir almenning á Írlandi. Verkalýđs­samtökin halda ţví fram ađ 1% af írsku ţjóđinni eigi um 28% eigna í landinu, ađ 34 ţúsund Írar eigi um 130 milljarđa evra verđmćta í fasteignum og fjármálalegum eignum.

Belgía: Stjórnmálamenn ná saman um fjárlög af ótta viđ markađi

Stjórnmálamenn í Belgíu hafa náđ samkomulagi um fjárlög, sem brezka sunnudagsblađiđ The Observer segir ađ muni greiđa fyrir nýrri stjórnar­myndun í landinu. Samkomulagiđ tókst ađ sögn blađsins vegna ótta stjórnmálamanna viđ afleiđingar ţess ađ lánshćfismat Belgíu hefur veriđ lćkkađ.

Osborne dregur úr álögum á millistéttina

George Osborne, fjármála­ráđherra Bretlands mun eftir helgi tilkynna ráđstafanir, sem ćtlađ er ađ draga úr ţeim fjárhagslega ţrýstingi, sem er á millistéttinni.

Grikkland: Erfitt ađ selja ríkiseignir vegna evrukreppunnar

Kreppan í Evrulandi veldur ţví, ađ erfitt er fyrir grísk stjórnvöld ađ finna kaupendur ađ ríkiseignum, sem eru til sölu. Grikkir hafa skuldbundiđ sig til ađ selja eignir fyrir 9,3 milljarđa evra á nćsta ári en salan í ár á ađ nema 4 milljörđum evra.

Í pottinum

Er Samfylkingin ađ ganga ómengađri frjáls­hyggju á hönd?

Ögmundur Jónasson, innanríkis­ráđherra, segir í samtali viđ RÚV, ađ Samfylkingar­menn hafi orđiđ fyrir „pólitískum sótthita“ vegna Grímsstađamálsins og gerir sér vonir um ađ hitinn gangi niđur innan skamms. Ađrir velta ţví fyrir sér, hvort Samfylkingin hafi orđiđ ómengađri frjáls­hyggju ađ bráđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS