Mánudagurinn 18. október 2021

Mánudagurinn 28. nóvember 2011

«
27. nóvember

28. nóvember 2011
»
29. nóvember
Fréttir

Kynningarskrifstofa ESB í Suđurgötu 10 opnuđ í byrjun árs, 2012 - starfar ađ ósk ríkis­stjórnar Íslands

ESB ćtlar ađ opna kynningarskrifstofu ađ Suđurgötu 10 í Reykjavík í ársbyrjun 2012. Skrifstofan er starfrćkt af ţýska almannatengsla­fyrirtćkinu Media Consulta í Berlín en fyrirtćkiđ Athygli er umbođsađili ţess hér á landi. Stćkkunar­deild ESB kemur fram gagnvart Media Consulta fyrir hönd ESB. Ţađ...

Matís hćttir viđ 300 milljóna IPA-styrk - Fréttablađiđ notađi máliđ til árása á Jón Bjarnason

Matís hefur hćtt viđ ađ sćkja um 300 milljóna króna IPA-styrk frá Evrópu­sambandinu . Andvirđi styrksins átti ađ nota til ađ taka upp mćlingar á eiturefnum í matvćlum. IPA-styrkir eru veittir ríkjum sem sótt hafa um ađild ađ ESB og skylt er ađ laga sig ađ kröfum sambandsins. Friđrik Friđriksson, stj...

Moody's segir lánshćfiseinkunn allra evru-ríkja í hćttu - AGS segist ekki hafa lofađ Ítölum ađstođ

Mats­fyrirtćkiđ Moody´s hefur sent frá sér viđvörun um ađ aukning skuldavandans á evru-svćđinu stofni lánshćfiseinkunn allra ESB-ríkja. Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđurinn (AGS) neitar ţví ađ hafa lofađ Ítölum 600 milljarđa evru ađstođ.

DT: Ađstođ AGS viđ Ítalíu og Spán til umrćđu-30% trygging neyđar­sjóđs

Daily Telegraph stađhćfir í morgun, ađ til umrćđu sé björgunarađstođ Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins fyrir Ítalíu og lánalína fyrir Spán, ţótt talsmenn AGS hafi neitađ fréttum ítalska dagblađsins La Stampa ađ ţví er Ítalíu varđar.

Bankar á evru­svćđinu: stórt gat í fjármögnun á ţessu ári

Bankar á evru­svćđinu standa frammi fyrir gati í fjármögnun á ţessu ári á bilinu 144-241 milljarđur dollara ađ sögn Financial Times í morgun, eftir ţví, hvađ tekiđ er međ í ţá útreikninga. Blađiđ segir ađ 654 milljarđar dollara falli í gjalddaga á ţessu ári af skulda­bréfum, sem bankarnir hafi gefiđ út en ţeir hafi einungis selt ný bréf fyrir 413 milljarđa dollara ţađ sem af er.

Markađir hćkka í Asíu og Evrópu

Markađir í Asíu og Evrópu hćkka nú á ný. London opnađi í morgun međ 0,70% hćkkun, Frankfurt međ 1,63% hćkkun og París međ 1,51% hćkkun.

Leiđarar

Evruríkin í sömu stöđu gagnvart AGS og Ísland

Ţótt Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn neiti ţví ađ fréttir ítalska dagblađsins La Stampa um 600 milljarđa evra björgunarlán til Ítalíu séu réttar eru meiri líkur en minni á ţví, ađ svo sé.

Pistlar

Brúttó­greiđslur og skuldbindingar til ESB og vegna Evrópska fjárfestingarbankans mundu nema 34 milljörđum króna.

Eins og vikiđ var ađ í umfjöllun Evrópu­vaktarinnar hinn 7. nóvember sl.skiptast tekjur Evrópu­sambandsins í megindráttum í fjóra flokka. Í fyrsta lagi eigin tekjur ESB, ţ.e. tollar af vörum, sem fluttar eru til ađildarríkjanna. Í öđru lagi ákveđiđ hlutfall af virđisaukaskatti, sem innheimtur er í ađi...

ESB-ađild: Heildar nettó­greiđslur og skuldbindingar mundu nema 23 milljörđum króna

Hinn 7. nóvember sl. var fjallađ hér á ţessum vettvangi um kostnađ viđ rekstur Evrópu­sambandsins og framlög einstakra ađildarríkja ţess til ađ standa undir ţeim kostnađi. Ţar kom fram, ađ heildarkostnađur viđ rekstur ESB í ár nemur um 140 milljörđum evra. Verulegur hluti ţeirra framlaga gengur til b...

Í pottinum

Eirkur Bergmann beitir gegnsćjum áróđursbrögđum vegna tillögu Guđfríđar Lilju

Guđfríđur Lilja Grétars­dóttir, ţingmađur vinstri-grćnna (VG), hefur bođađ ţingsályktunartillögu um ađ lög um rétt útlendinga til ađ kaupa hér jarđir verđi endurskođuđ. Leiđi endurskođunin međal annars til ţess ađ öllum erlendum ríkisborgum sem ekki eiga hér lögheimili og fasta búsetu verđi bannađ ađ kaupa land á Íslandi.

Mundi svona ríkis­stjórn ekki „í öllu venjulegu samhengi“ segja af sér?

„Í öllu venjulegu samhengi mundi ráđherra segja af sér“, sagđi Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í samtali viđ fréttastofu RÚV í gćrkvöldi og var ţá ađ svara spurningum um stöđu Jóns Bjarnasonar, sjávar­útvegs­ráđherra gagnvart ríkis­stjórninni vegna deilna innan stjórnar­flokkanna um nýtt fiskveiđi­stjórnar­kerfi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS