Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Mánudagurinn 5. desember 2011

«
4. desember

5. desember 2011
»
6. desember
Fréttir

S&P lýsir neikvćđum horfum í evru-ríkjunum 17

Mats­fyrirtćkiđ Standard og Poor´s sagđist mánudaginn 5. desember hafa lýst „neikvćđum horfum“ í evru-ríkjunum 17. Í ţessu felst ađ fyrirtćkiđ kunni ađ lćkka lánshćfiseinkunn ríkjanna ţar á međal Ţýskalands, Hollands, Finnlands, Austurríkis, Lúxemborgar og Frakklands.

Merkel og Sarkozy vilja „nýjan sáttmála“ fyrir ESB og sjálfkrafa refsingar vegna ríkis­sjóđshalla

Nicolas Sarkozy Frakklands­forseti og Angela Merkel Ţýskalandskanslari lögđu bćđi áherslu á nauđsyn „nýs sáttmála“ ESB eftir fund sinn í París mánudaginn 5. desember. Ţau sögđu ađ yrđi ekki unnt ađ ná samkomulagi ríkjanna 27 um breytingar á ESB-sáttmálum yrđu ađ minnsta kosti evru-ríkin 17 ađ standa...

Kanadíski herinn: Umsvif Huangs á Íslandi réttlćta aukin útgjöld til varna á norđurskauts­svćđinu

„Í yfir­stjórn kanadíska hersins er töluverđur áhugi á fasteign nokkurri sem kínverskur auđmađur reyndi ađ kaupa á Íslandi. Yfirmenn innan kanadíska hersins telja ađ af ţessum sökum ţarfnist Kanadamenn fleiri ísbrjóta, skipa og kafbáta.“

Írland: Nýir skattar-aukinn niđurskurđur

Enda Kenny, forsćtis­ráđherra Írlands, bođađi í sjónvarpsávarpi í gćrkvöldi nýjar álögur á írskan almenning. Kreppan er ekki ykkur ađ kenna sagđi Kenny en ég get ekki sagt ykkur annađ en ađ ađgerđir okkar munu snerta alla írska borgara. Ríkis­stjórnin mun leggja fram í ţessari viku tillögur, sem gera ráđ fyrir 3,8 milljarđa evra niđurskurđi og skattahćkkunum.

Merkel og Sarkozy á fundi í dag

Angela Merkel og Nicholas Sarkozy hittast á fundi í París í dag, sem BBC segir ađ sé upphafiđ ađ miklum fundahöldum í Evrópu í ţessari viku, sem ljúki međ leiđtogafundi evruríkjanna á fimmtudag og föstudag. Geithner, fjármála­ráđherra Bandaríkjanna verđur á fundum í Evrópu frá ţriđjudegi til fimmtudags međ ráđamönnum ţar.

Rússland: Flokkur Pútíns fékk áfall í kosningunum-gerir sér enn vonir um meirihluta

Ţegar 95% atkvćđa höfđu veriđ talin í ţingkosningunum, sem fram fóru í Rússlandi í gćr hafđi Sameinađ Rússland, flokkur Pútíns, fengiđ rétt undir 50% atkvćđa og ţar međ misst 2/3 meirihluta í Dúmunni, sem er nauđsynlegur til ađ koma fram breytingum á stjórnar­skrá. Hins vegar gera forystumenn flokksins sér enn vonir um ađ fá meirihluta í ţinginu.

Ítalía: Hćkkun eignaskatts-sérstakur skattur á snekkjur-hćkkun vsk og eftirlaunaaldurs

Mario Monti, forsćtis­ráđherra Ítalíu flýtti fundi ríkis­stjórnar sinnar um einn dag frá ţví, sem áđur hafi veriđ ráđgert og sagt frá hér á Evrópu­vaktinni.

Leiđarar

Hćttulegar tilvísanir til fyrri tíđar

Ţađ er alvarlegt umhugsunarefni hvađ mikiđ er orđiđ um tilvísun til fyrri tíđar í umrćđum um framtíđ Evrópu­sambandsins og evru­svćđisins.

Í pottinum

Rifrildi stjórnar­flokkanna sín í milli og innbyrđis er ömurlegt og leiđinlegt

Skelfing er orđiđ leiđinlegt ađ fylgjast međ endalausu rifrildi stjórnar­flokkanna um hvađ sem er, stórt og smátt. Samfylkingin virđist vera óvenju illa haldin eftir ákvörđun Ögmundar Jónassonar, innanríkis­ráđherra, í Grímsstađamálinu og nú sýnist ţađ orđiđ eitt helzta stefnumál flokksins ađ fá Huang Nubo til ađ fjárfesta hér á landi. Er ţađ til ađ sýna Ögmundi í tvo heimana?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS