Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 8. desember 2011

«
7. desember

8. desember 2011
»
9. desember
Fréttir

Deilur milli NATO og Rússa um eldflaugavarnir óleystar - Össur lýsir bjartsýni um framhaldiđ

Utanríkis­ráđherrar NATO-ríkjanna hittu Sergei Lavrov, utanríkis­ráđherra Rússa, á fundi í höfuđstöđvum NATO fimmtudaginn 8. desember. AP-fréttastofan segir ađ á fundinum hafi engin lausn hafi fundist á langvinnum deilum NATO og rússneskra stjórnvalda um eldflaugavarnir fyrir Evrópu. Rússar hefđu sagt...

Verđandi forsćtis­ráđherra Spánar styđur breytingar á sáttmálum ESB

Mariano Rajoy, verđandi forsćtis­ráđherra Spánar, sagđi fimmtudaginn 8. desember ađ hann styddi breytingar á sáttmálum ESB reyndust ţćr nauđsynlegar til ađ bjarga evrunni. „Okkur skortir meiri aga í ríkisfjármálum og verđum ađ herđa á eftirliti og reglum til ađ hindra ađ kreppan endurtaki sig,“ sagđ...

Pólverjar og Rúmenar leggjast gegn tveggja ţrepa ESB - vilja ađ ESB-27 njóti forgangs

Forsćtis­ráđherrar Póllands og Rúmeníu lýstu fimmtudaginn 8. desember andstöđu viđ tveggja ţrepa Evrópu­sambands. Ţeir lögđu áherslu á ađ 27 ríki ćttu ađild ađ Evrópu­sambandinu en ekki ađeins evru-ríkin 17. Nicolas Sarkozy Frakklands­forseti hefur sagt ađ fallist ekki öll ríkin 27 á tillögu hans og Ang...

Verđur ţá nokkur ţörf á kosningum? spyr stjórnar­erindreki vegna tillögu Merkel og Sarkozys

Selim Kuneralp, sendiherra Tyrklands gagnvart Evrópu­sambandinu, veltir fyrir sér í samtali viđ vefsíđuna EUobserver hver verđi tilgangur kosninga í evru-löndum ef ţýsk-franska tillagan um sameiginlega efnahags- og ríkisfjármála­stjórn verđur samţykkt á leiđtogafundi ESB sem hefst fimmtudaginn 8. dese...

Atvinnumála­ráđherra Dana ekki laus viđ vandrćđi vegna Rússagulls

Nýr heimildarmađur stígur nú fram á völlinn og dregur í efa ţađ sem Ole Sohn, fyrrverandi formađur danska kommúnista­flokksins (DKP) og núverandi atvinnumála­ráđherra Danmerkur, segir um leynileg fjárstuđning sovéska kommúnista­flokksins viđ starfsemi kommúnista í Danmörku.

Rússar hóta NATO međ nýjum eldflaugum í Kaliningrad

Tilkynning Rússa um ađ ţeir ćtli ađ setja upp eldflaugar á land­svćđi sínu í Kaliningrad milli Póllands og Litháens hleypti upp dagskrá utanríkis­ráđherrafundar NATO-ríkjanna sem haldinn er í Brussel dagana 7. og 8. desember. Tilkynningin var birt daginn fyrir NATO-fundinn og međ henni vildu Rússar se...

Juncker hafnar kröfu Camerons um sérlausn fyrir fjármála­fyrirtćki í London

Jean-Claude Juncker, formađur ráđherraráđs evru-ríkjanna, lýsti fimmtudaginn 8. desember andstöđu viđ kröfu Breta um ađ fjármála­fyrirtćki í London nytu sérstöđu. David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, segist ćtla ađ krefjast sérlausnar vegna fyrirćkjanna á leiđtogafundi ESB-ríkjanna sem hefst í Bru...

Grískir skipakóngar auka hlut­deild sína

Ţótt Grikkland standi höllum fćti efnahagslega á ţađ ekki viđ um gríska skipa­eigendur ađ ţvi er fram kemur á ekathimerini í dag.

NYTimes: Bretar á milli tveggja elda

New York Times segir í morgun, ađ Bretland sé á milli tveggja elda. Falli evran muni Bretland sökkva í efnahagslegt fen. Nái evruríkin saman verđi Bretar utangarđsmenn í Evrópu. Blađiđ segir, ađ ráđamenn í Downingstrćti séu ađ byrja ađ gera sér grein fyrir ţessum veruleika. Einn af viđmćlendum blađsins segir ljóst ađ Ţjóđverar séu nú leiđtogar Evrópu og Frakkar undirtyllur ţeirra.

Búizt viđ stýrivaxta­lćkkun hjá Seđlabanka Evrópu

Leiđtogafundur ESB-ríkjanna hefst í Brussel í dag og lýkur á morgun. Mest athygli beinist ađ niđurstöđum leiđtogafundar 17 evruríkja og ađ einhverju leyti ađ viđbrögđum leiđtoga ţeirra 10 ESB-ríkja, sem standa utan viđ evru­samstarfiđ viđ ákvörđuum evruríkjanna. Ţá er búizt viđ ađ Seđlabanki Evrópu tilkynni lćkkun stýrivaxta frammi fyrir hćttu á samdrćtti í efnahagsmálum á evru­svćđinu.

Markađir hćkkuđu í Evrópu í morgun en lćkkuđu í Asíu í nótt

Markađir opnuđu í Evrópu í morgun međ hćkkun, sem vćntanlega endurspeglar jákvćđar vćntingar um niđurstöđu leiđtogafundar ESB, sem hefst í dag í Brussel og lýkur á morgun. Hins vegar lćkkuđu markađir í Asíu í nótt.

Leiđarar

Örlagafundur í Brussel - evran og framtíđ ESB í húfi

Sjötti leiđtogafundur ESB um evruna og framtíđ hennar hefst međ kvöldverđi í Brussel í dag, fimmtudaginn 8. desember. Leiđtogarnir hafa gefiđ til kynna ađ ţeir muni fundi ţar til ţeir hafi sameinast um nýja efnahags- og ríkisfjármála­stjórn til ađ tryggja framtíđ evrunnar. Nú sé ađ duga eđa drepast. ...

Í pottinum

Stríđ magnast milli Jóhönnu og Steingríms J. - bjargar ţađ Jóni Bjarnasyni frá brottrekstri?

Ţegar Jóhanna Sigurđar­dóttir varđ forsćtis­ráđherra kastađi hún efnahagsmálum frá embćttinu og tók jafnréttismál í stađinn. Nú er komiđ í ljós ađ launamisrétti karla og kvenna hefur aukist frá ţví ađ Jóhanna tók mála­flokkinn ađ sér sem forsćtis­ráđherra.

Jóhanna eflir andstöđuna viđ sig

Ţađ er nokkuđ ljóst af umrćđum síđustu daga og vikna, ađ ţeir hverfa báđir úr ríkis­stjórn á nćstunni, Jón Bjarnason og Árni Páll Árnason. Ţetta er varasöm ţróun fyrir Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţá verđa ţeir báđir utan ríkis­stjórnar, Kristján Möller og Árni Páll Árnason og báđir reiđir yfir ţví, ađ ţeir hafi veriđ veittir bolabrögđum innan síns flokks.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS