Föstudagurinn 22. janúar 2021

Laugardagurinn 4. febrúar 2012

«
3. febrúar

4. febrúar 2012
»
5. febrúar
Fréttir

Tugir ţúsunda mótmćla Pútín í Moskvu - vilja nýjar ţingkosningar

Tugir ţúsunda manna tóku ţátt í mótmćlagöngu gegn Vladimir Pútín í Moskvu laugardaginn 4. febrúar ţrátt fyrir 19 stiga frost. Ţetta voru ţriđju stórmótnćlin í borginni síđan 4. desember ţegar kosiđ var til ţings án ţess ađ gćtt vćri kosningalaga. Ţeir sem ađ göngunni stóđu eru úr samtökum „Heiđarle...

Bandaríkjamenn fćkka hermönnum í Ţýskalandi - miđstöđ eldflaugavarna í Ramstein - áhersla lögđ á snjallvarnir NATO

Bandaríkjamenn vinna ađ ţví ađ flytja bardagasveitir sínar frá Evópu en miđstöđ eldflaugavarna NATO verđur í Ţýskalandi.

Jón Bjarnason lýsir formenn stjórnar­flokkanna ósannindamenn - kynna ESB-viđrćđurnar á fölskum forsendum

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra, lýsir Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingrím J. Sigfússon, leiđtoga ríkis­stjórnar­innar, ósannindamenn í grein í Morgunblađinu laugardaginn 4. febrúar. Ţau héldu ţví fram í sameiginlegri blađagrein 1. febrúar 2012 ađ ríkis­stjórnin léti nú ...

Manndrápskuldi herjar á ţjóđir meginlands Evrópu

Manndrápskuldi ríkir nú víđa í Evrópu og á meginlandi álfunnar hefur kuldinn ekki veriđ meiri í 25 ár. Í Úkraínu og Póllandi hefur frostiđ fariđ í -30C gráđur.

Hillary Clinton: Höfum ekki snúiđ baki viđ Evrópu

Hillary Clinton, utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna hélt rćđu á árlegum fundi um öryggismál, sem haldinn er í Munchen og fullvissađi áheyrendur um ađ Bandaríkin hefđu ekki snúiđ baki viđ Evrópu ţrátt fyrir nýjar áherzlur í hernađarlegum málefnum, sem undirstrika áhuga Bandaríkjamanna á Asíu og Miđausturlöndm.

Spánn: Sósíalistar kjósa á milli kynslóđa í dag

Í dag kjósa Sósíalistar á Spáni sér nýjan leiđtoga. Í frambođi eru Alfredo Pérez Rubalcaba, 60 ára ađ aldri og Carme Chacon, fertug kona. Svo mjótt er á munum, ađ enginn treystir sér til ađ spá um úrslitin. Carme Chacon höfđar til kvenna og yngri kynslóđa flokksins.

Stjórnar­formađur RBS: Greiđslur til bankamanna of háar

Sir Philip Hampton, stjórnar­formađur Royal Bank of Scotland viđurkennir ađ greiđslur til bankamanna séu of háar ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph í dag og ađ stjórn bankans hafi vanmetiđ reiđi almennings vegna ţess. RBS er einn af ţeim bönkum í Bretlandi, sem var bjargađ frá gjaldţroti međ fjárframlögum frá skattgreiđendum.

Störfum fjölgar í Bandaríkjunum-verđ hluta­bréfa hćkkar

Nýjar og hagstćđar tölur um fjölgun starfa í Bandaríkjunum í gćr leiddu til umtalsverđrar hćkkunar á hluta­bréfamörkuđum beggja vegna Atlantshafs. Störfum fjölgađi um 243 ţúsund í Bandaríkjunum í janúar, sem var mun meira en áćtlađ hafđi veriđ.

Leiđarar

Verđur kröfunni um viđamiklar ESB-umrćđur á alţingi hafnađ?

Birgir Ármannsson, ţingmađur Sjálfstćđis­flokksins, vék ađ ađildarviđrćđunum viđ ESB í umrćđum um störf ţingsins á alţingi föstudaginn 3. febrúar. Hann minnti á ađ ađstćđur hefđu breyst „gríđarlega mikiđ“ frá ţví ađ ţingiđ samţykkti ađildarumsóknina međ naumum meirihluta sumariđ 2009. Beindi Birgir ţ...

Í pottinum

Ný vinstri stjórn eftir kosningar?

Ţorsteinn Pálsson, fyrrum formađur Sjálfstćđis­flokksins, segir í grein í Fréttablađinu í dag: „...stjórnin gćti samt haldiđ velli eftir nćstu kosningar međ ađstođ Guđmundar Steingrímssonar og hugsanlega Framsóknar­flokksins, ţótt smá­flokkaađstođ hafi ekki nýst ţeim til lengdar í Kópavogi.“ Ţett...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS