Sunnudagurinn 17. október 2021

Föstudagurinn 17. febrúar 2012

«
16. febrúar

17. febrúar 2012
»
18. febrúar
Fréttir

The Guardian: Ágreiningur í Berlín kann ađ koma í veg fyrir afgreiđslu evru-fjármála­ráđherra á fyrir­greiđslu til Grikkja

Hugsanlegt er ađ sögn breska blađsins The Guardian ađ fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna fallist ekki á ađ veita Grikkjum ađgang ađ 130 milljarđa evru neyđarláni á fundi sínum mánudaginn 20. febrúar ţótt Grikkir hafi orđiđ viđ öllum skilyrđum sem sett hafa veriđ vegna útgreiđslu lánsins. Talsmađur Ang...

Bandaríkjamenn kynna 11.000 manna fćkkun hermanna sinna í Ţýskalandi og á Ítalíu

Leon Panetta, varnarmála­ráđherra Bandaríkjanna, hét ţví fimmtudaginn 16. febrúar ađ Bandaríkjamenn mundu leggja rćkt viđ náin hernađarleg tengsl viđ bandamenn sína í Evrópu ţegar skýrt var frá áćtlunum um ađ bandarískum hermönnum í Ţýskalandi og á Ítalíu yrđi fćkkađ um 11.000 vegna aukinnar áherslu ...

Christian Wulff segir af sér embćtti forseta Ţýskalands eftir ađ saksóknari óskar eftir heimild til rannsóknar í spillingarmálum

Christian Wulff, forseti Ţýskalands, sagđi af sér embćtti föstudaginn 17. febrúar. Hann hefur sćtt gagnrýni síđan í desember 2011 vegna ásakana um óeđlileg tengsl viđ fésýslumenn. Stuđningur viđ hann hefur hruniđ međal almennings og stjórnmálamanna. Efndi forsetinn til blađamannafundar í embćttisbús...

Norđurslóđir: Rússar mótmćla ferđum herskipa međ eldflaugavörnum

Nikolai Makarov, formađur rússneska herforingjaráđsins segir ađ Rússar geti ekki fallizt á ađ bandarísk skip búin Aegis eldflaugavarnakerfi verđi á ferđ í Norđur-Íshafinu. Hann segir ađ geri Bandaríkjamenn ţađ muni Rússar grípa til gagnráđstafana. Ţeir muni lita á nćrveru slíkra skipa á rússnesku haf­svćđi sem ógnun.

El País: Verđfall á hluta­bréfum í spćnskum bönkum

Hluta­bréf í spćnskum bönkum féllu mjög í gćr ađ sögn spćnska dagblađsins El País í morgun. Ţađ gerđist í kjölfar ţess, ađ stjórnvöld afléttu banni á skortsölu á hluta­bréfum í fjármálafyrirtćkjum. Ţá segir El País ađ óvissuástandiđ í Grikklandi hafi haft áhrif svo og ákvörđun Moody´s um ađ lćkka lánshćfismat 114 fjármálafyrirtćkja í Evrópu.

WSJ:Vaxandi líkur á samkomulagi um neyđarlán Grikklands-Ţjóđverjar hverfa frá fyrri hugmyndum

Wall Street Journal segir í morgun vaxandi líkur á ţví ađ samkomulag náist á fund fjármála­ráđherra evruríkja á mánudag um neyđarlán II til Grikklands.

Cameron viđ Skota: Segiđ nei og ţiđ fáiđ meiri völd

Skozka dagblađiđ The Scotsman segir í morgun, ađ bođskapur David Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands til Skota í rćđu í Edinborg í gćr hafi veriđ ţessi: Segiđ nei og ţiđ fáiđ meiri völd. Cameron sagđi í rćđu sinni, ađ hann vćri opinn fyrir ţví ađ auka áhrif heim­stjórnar Skota ef sjálfstćđi Skotlands yrđi hafnađ í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu.

Grikkland: Stjórnvöld skulda einkafyrirtćkjum 10 milljarđa evra-450 ţúsund manns misst vinnu hjá einkafyrirtćkjum-60 milljarđar evra teknir út úr bönkum

Grísk stjórnvöld skulda einkafyrirtćkjum 7 milljarđa evra í ógreiddum reikningum fyrir veitta ţjónustu og 3 milljarđa evra til viđbótar í endur­greiđslu á vsk. til útflytjenda, sem ekki hefur veriđ innt af hendi.

Leiđarar

Er ţetta „skjóliđ“ sem Ísland á ađ leita í?

Grundvallar­atriđi í málflutningi ţeirra, sem telja, ađ Íslandi sé bezt borgiđ innan Evrópu­sambandsins er ađ ţar geti lítil ţjóđ leitađ skjóls í stormum sinnar tíđar og fengiđ ađstođ og hjálp ef á ţarf ađ halda. Á undanförnum mánuđum og misserum hefur mátt sćkja námskeiđ í Grikklandi í ţví, hvernig ţví skjóli yrđi háttađ.

Í pottinum

Evrópu­samtökin kveinka sér undan ţví ađ Vigdís leggur spurningar fyrir ráđherra

Evrópu­samtökin segjast vilja beita sér fyrir opnum umrćđum um ESB-málefni og málstađ sinn, ţađ er ađild Íslands ađ ESB. Ýmsar leiđir eru til ađ afla upplýsinga frá opinberum ađilum. Hin áhrifaríkasta er ađ ţingmenn leggi spurningar fyrir ráđherra. Nýlega var sagt hér á síđunni frá spurningum sem V...

Hvers vegna á forsendum fjármálafyrirtćkja en ekki fólksins?

Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráđherra, átti í vök ađ verjast í Kastljósi í gćrkvöldi í umrćđum um dóm Hćstaréttar vegna gengistryggđra lánaskuldbindinga. Ţótt Árni Páll hafi sótt í sig veđriđ, ţegar leiđ á umrćđur ţeirra Helga Seljan var málflutningur hans ekki sannfćrandi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS