Föstudagurinn 9. desember 2022

Föstudagurinn 2. mars 2012

«
1. mars

2. mars 2012
»
3. mars
Fréttir

Ritađ undir ríkisfjármálasamning í Brussel - pólitískt skref til ađ styrkja evruna - Spánverjar vilja sérstakt svigrúm

Leiđtogar 25 af 27 ESB-ríkjum rituđu föstudaginn 2. mars undir ríkisfjármálasamning innan ramma ESB-samstarfsins sem miđar ađ ţví ađ herđa stjórn fjármála ríkjanna međ jöfnuđ í ríkisrekstri ađ leiđarljósi. Markmiđiđ er ađ útiloka ađ ríki geti safnađ skuldum á borđ viđ ţćr sem hafa nćstum riđiđ ríkis...

Spánn hefur fyrirmćli Brussel ađ engu-afgreiđir fjárlög međ 5,8% halla

Spćnska ríkis­stjórin mun hafa fyrirmćli Brussel um fjárlagahalla ţessa árs ađ engu ađ ţví er fram kom í tilkynningu Mariano Rajoy viđ lok leiđtogafundar ESB-ríkja í Brussel í dag. Spćnska ríkis­stjórnin gerir ráđ fyrir ađ afgreiđa fjárlög ţessa árs međ halla sem nemur 5,8% af vergri landsframleiđslu en ekki 4,4% eins og Brussel hafđi mćlt fyrir um.

Efnahagsmála­ráđherra Ţýskalands segir óskiljanlegt ađ Grikkir hafni tilsjónarmanni á vegum ESB

Philipp Rösler, efnahagsmála­ráđherra Ţýskalands, vill ađ einn af 27 framkvćma­stjórnar­mönnum ESB fái sem sérstakt verkefni ađ hafa auga međ efnahags- og ríkisfjármálum Grikklands.

Sendiherra ESB á Íslandi rekur ađildaráróđur í fundaherferđ Evrópu­stofu - ţvert á yfirlýsingar for­stjóra Athygli

Evrópu­stofa, kynningarstofa stćkkunar­deildar ESB, hóf fundaherferđ um land allt í Hótel KEA á Akureyri miđvikudaginn 29. febrúar 2012, en alls ćtlar stofan ađ verja rúmum 117 milljónum króna í kynningu á Evrópu­sambandinu hér á landi á ţessu ári. Milli 30 og 40 manns sóttu fundinn. Tómas Ingi Olr...

Berlingske:Thorning-Schmidt í frjálsu falli-fylgishrun jafnađarmanna

Berlingske Tidende segir í morgun ađ pólitísk stađa Helle Thorning-Schmidt, forsćtis­ráđherra og leiđtoga jafnađarmanna í Danmörku sé í frjálsu falli eftir enn eina skođanakönnun, sem sýnir fylgishrun jafnađarmanna. Nýjasta könnunin sýnir ađ fylgi ţeirra er komiđ í 18,5% á sama tíma og fylgi Venstre er komiđ í 35,6% og er flokkurinn nú međ meira fylgi en stjórnar­flokkarnir ţrír til samans.

ESB: Hundsa hugmyndir Breta og 10 annarra ríkja um hagvöxt

Leiđtogar 25 ESB-ríkja undirrita svo­nefndan ríkisfjármálasamning í Brussel fyrir hádegi í dag ađ sögn Guardian í morgun. Helzta umrćđuefni leiđtogafundarins verđur hins vegar hvernig auka eigi hagvöxt í ESB-ríkjum.

Spánn: Brussel heldur fast viđ 4,4 fjárlagahalla-viđrćđur um tilslökun í maí

Framkvćmda­stjórnin í Brussel hefur tilkynnt ađ spćnska ríkis­stjórnin verđi ađ leggja fram frumvarp ađ fjárlögum, sem byggist á ađ fjárlagahallinn fari niđur í 4,4%. Umrćđur um tilslakanir frá ţví marki geti ekki fariđ fram fyrr en í maí. Frá ţessu skýrir Daily Telegraph í morgun. Ríkis­stjórn Mari...

Grikkland: Halda eftir helmingi neyđarláns

Fjármála­ráđherrar evruríkjanna hafa frestađ greiđslu á hluta neyđarlánsins tl Grikkja. Ţeir hafa greitt 58 milljarđa evra til ađ greiđa fyrir skulda­bréfaskiptum viđ lánardrottna í einkageiranum en ţeir halda eftir 71,5 milljörđum evra.

Leiđarar

Spánverjar og Grikkir niđurlćgđir einu sinni enn-vilja Íslendingar ganga inn í ţennan félagsskap?

Hafi menn haldiđ ađ tímabili niđurlćgingar hjá Grikkjum vćri lokiđ er ţađ augljóslega misskilningur.

Í pottinum

ESB-sendiherrann á Íslandi virkur ţátttakandi í áróđursherferđ á vegum stćkkunar­deildar ESB - gengiđ í fyrirtćki á Akureyri - málflutningurinn vekur undrun og reiđi

Hér á síđunni birtist frétt um ferđ ESB-mannaa á vegum Evrópu­stofu til Akureyrar 29. febúar. Augljóst er af fréttinni ađ erindiđ var ekki ađ miđla hlutlćgum upplýsingum um Evrópu­sambandiđ heldur skapa umrćđur međ ţađ fyrir augum ađ vinna hugmyndinni um ađild Íslands ađ ESB fylgi. Eins og fram kemur ...

Samstađa: Hvađ liggur ađ baki?

Úrsögn Sigurđar Ţ. Ragnarssonar úr hinum nýja stjórnmála­flokki Lilju Mósesdóttur, Samstöđu, er meiriháttar áfall fyrir ţennan nýja flokk. Ţađ dugar ekki fyrir forystumenn flokksins ađ segja, ađ ţeir muni ekki tjá sig frekar um máliđ. Ţeir verđa ađ leggja spilin á borđiđ, ef ţeir ćtla ađ hafa mögulei...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS