Mánudagurinn 18. október 2021

Fimmtudagurinn 8. mars 2012

«
7. mars

8. mars 2012
»
9. mars
Fréttir

Grikkland: 80-85% eigenda skulda­bréfa samţykktu skipti

Yfir 85% eigenda skulda­bréfa gríska ríkisins samţykktu skipti á skulda­bréfum fyrir kl. 20.00 í kvöld ađ sögn Reuters fréttastofunna. BBC segist hafa heimildir fyrir ţví ađ yfir 80% hafi samţykkt. Tilkynnt verđur um niđurstöđuna kl. 06.00 í fyrramáliđ, föstudagsmorgun.

Grikkland: Spenna magnast vegna mestu skulda­bréfaskipta sögunnar - allra augu beinast ađ ţví hvort nćgur fjöldi lánardrottna samţykkir skiptin

Mikill áhugi er í fjármálaheiminum á ţví sem gerist í Grikklandi ađ kvöldi fimmtudags 8. mars ţegar lánardrottnar eiga ađ svara ţví hvort ţeir vilji semja um skipti á grískum ríkisskulda­bréfum og fá ný afhent međ um 70% afföllum. Vonir standa til ţess ađ allt ađ 90% lánardrottna taki ţátt í ţessu ei...

Stórtap Air France-KLM rakiđ til hćkkunar á eldsneyti

Flug­félagiđ Air France-KLM tapađi 809 milljónum evra áriđ 2011 segir í tilkynningu sem birt var fimmtudaginn 8. mars. Ţar er tekiđ fram ađ eldsneytiskostnađur hafi hćkkađ mikiđ og hann muni enn hćkka á ţessu ári. Flug­félagiđ segir ađ reikningur ţess vegna eldsneytis hafi hćkkađ um 904 milljónir evr...

Bild á grísk ríkisskulda­bréf-hafnar skiptum

Ţýzka dagblađiđ Bild, sem sagt er ađ sé lesiđ af 12 milljónum lesenda hafnar tilbođi Grikkja um skulda­bréfaskipti. Blađiđ keypti grísk ríkisskulda­bréf í desember, sem ađ nafnvirđi voru 10 ţúsund evrur fyrir 4815 evrur. Nú er ţví bođiđ ađ skipta ţessum bréfum og fá í stađinn bréf til lengri tíma og á lćgri vöxtum.

Schauble: Stóru lán SE kaupa tíma en lausnin ađ jafna samkeppnisskilyrđin

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands sagđi í háskóla­fyrirlestri í gćr, ađ hin ódýru ţriggja ára lán SE til evróskra banka hefđu „keypt tíma“ en lausnin á vanda evruríkjanna vćri engin önnur en sú, ađ jafna samkeppnisskilyrđin ţeirra í milli. Hann gerđi lítiđ úr ţví ađ of hart vćri ađ Grikkjum gengiđ og sagđi ađ eftir launalćkkun í Grikklandi vćru laun ekki lćgri ţar en á Spáni.

Skulda­bréfaskiptin: Bjartsýni í Aţenu

Fjármála­markađir voru bjartsýnir í morgun um ađ Grikkjum tćkist ađ ljúka samningum um skulda­bréfaskipti viđ fárfesta í einkgeiranum fyrir kl.

Leiđarar

Innantóm ESB-skrautsýning Össurar í París

Össur Skarphéđinsson heldur áfram ađ hitta starfsbrćđur í Evrópu og leita eftir stuđningi ţeirra viđ ESB-ađildarumsóknina. Hvergi mćtir hann óvild frekar en viđ var ađ búast ţar sem ráđherraráđ ESB hefur samţykkt viđrćđurnar og ţćr mjakast áfram á ţeim hrađa sem stćkkunar­deild ESB ákveđur.

Í pottinum

Landsdómur: Vinnuađstađa blađa- og fréttamanna er hneyksli

Vinnuađstađa blađamanna og fréttamanna ljósvakamiđla í Landsdómi er hneyksli. Ţetta fólk hefur mjög tak­markađa möguleika á ađ kom ţví sem fram fer til skila til almennings. Í fyrsta lagi heyrist illa í spyrjendum. Í öđru lagi mega blađa- og fréttamenn ekki einu sinni nota upptökutćki til eigin nota sem er fáránlegt enda ţau nauđsynleg til ađ tryggja nákvćmni í fréttaflutningi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS