Ţriđjudagurinn 19. október 2021

Föstudagurinn 9. mars 2012

«
8. mars

9. mars 2012
»
10. mars
Fréttir

Ashton á Svalbarđa, vill fasta áheyrnarađild ESB ađ Norđurskautsráđinu

Catherine Ashton, utanríkis­ráđherra ESB, heimsótti Svalbarđa fimmtudaginn 8. mars til ađ árétta áhuga Evrópu­sambandsins á ţví ađ ná fótfestu á norurslóđum . „Sambandiđ hefur tekiđ til viđ ađ íhuga stefnu sína vegna norđurskautsins. Viđ höfum ţegar efnt til funda um máliđ en ég vil kynna mér ađstćđur...

FT:Milljarđar dollara greiddir út í skuldatryggingar vegna Grikklands

ISDA, International Swaps and Derivatives Association, hefur komizt ađ ţeirri niđurstöđu ađ um greiđslufall (credit event) sé ađ rćđa hjá Grikklandi vegna ţess, ađ gripiđ var til ţvingunarákvćđa til ţess ađ tryggja markmiđ Grikkja vegna skulda­bréfaskipta. Nefnd samtakanna, sem fjallađi um máliđ í dag var einróma í ţessari afstöđu. Ţetta kemur fram í Wall Street Journal.

Le Monde: Gefa ćtti frönskum Evrópu­sinnum ţunglyndislyf - Frakkar vilja meira fullveldi til ađ sigrast á framtíđarvanda

„Frakkar vilja minna af Evrópu. Meirihluti ţeirra hefur engan áhuga á evrópsku hugsjóninni.

ESB-toppfundur í Lapplandi

Forsćtis­ráđherrar og fjármála­ráđherrar Evrópu­sambandsins koma saman til fundar í Lapplandi helgina 23-25. marz nánar tiltekiđ í Saariselka, em er skíđabćr nálćgt landamćrum Rússlands. Frá ţessu segir Barents Observer í dag. Ţar kemur fram, ađ á fundinum verđi efnahagsţróunin á heimsvísu til umrćđu, ...

Nýkjörnir forseta Rússlands og Finnlands töluđu saman í síma

Vladimir Pútin, nýkjörinn forseti Rússlands og Sauli Niinistö, nýkjörinn forseti Finnlands töluđu saman í síma í fyrrakvöld, miđvikudagskvöld, ađ sögn finnska dagblađsins Helsingin Sanomat. Í samtali ţeirra bauđ Pútin finnska forsetanum í heimsókn til Moskvu en engin dagsetning var ákveđin.

El País: PP fćr meirihluta í Andalúsíu

Sósíalistar munu tapa meirihluta ţingsćta á fylkisţingi Andalúsiu, sem ţeir hafa stjórnađ í 30 ár skv.

Seđlabanki Evrópu gegn ţví ađ gefa eftir bankaskuldir Írlands

Seđlabanki Evrópu leggst eindregiđ gegn ţví ađ nokkuđ verđi gefiđ eftir af bankaskuldum Írlands. Stjórnvöld á Írlandi tóku ábyrgđ á öllum skuldbindingum írskra banka haustiđ 2008 ţegar bankakreppan skall á og ţćr skuldbindingar eru nú stór hluti af ţeim skuldum sem Írar hafa ţurft ađ fá ađstođ frá öđrum evruríkjum til ađ ráđa viđ.

Grikkland: Meiri en 75% ţátttaka í skulda­bréfaskiptum heimilar ríkis­stjórn ađ beita lánardrottna nauđung

Gríska ríkis­stjórnin tryggđi stuđning mikils meirihluta lánardrottna viđ skipti á skulda­bréfum.

Leiđarar

Hvernig mundum viđ taka kröfum Brussel um lćkkun launa opinberra starfsmanna og greiđslna úr velferđarkerfi?

Haustiđ 2008 lýsti írska ríkis­stjórnin yfir ţví ađ hún tćki ábyrgđ á öllum skuldbindingum írsku bankanna.

Í pottinum

Jóhanna-Fjármálatíđindi hćttu ađ koma út 2007!

Á vef RÚV er eftirfarandi haft eftir Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtis­ráđherra fyrir Landsdómi í dag, föstudag, 9. marz: „Jóhanna sagđi ađ ţingmenn og ráđherrar hafi reitt sig á skrif í Fjármálatíđindum Seđlabankans um ađ stađa bankanna vćri í lagi.“ Ţetta er afar upplýsandi yfirlýsing hjá fors...

Landsdómur: Eru Jóhanna og Össur „hlut­deildarmenn“?

Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra og Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra koma fyrir Landsdóm í dag.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS