Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 15. mars 2012

«
14. mars

15. mars 2012
»
16. mars
Fréttir

Jón Bjarnason: ESB-viđrćđurnar komnar á endapunkt miđađ viđ umbođ alţingis - endurskođa verđur stöđuna

Jón Bjarnason, ţingmađur vinstri grćnna og fyrrverandi sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra, segir ađ ESB-umsóknin hafi „algjörlega veriđ unnin áfram á forsendum Evrópu­sambandsins“ enda telji ESB ađ ekki sé sótt um ađild ađ sambandinu nema ríki ćtli ađ gerast ađili ađ sambandinu.

Ţýskaland: Lög­regla gerir atlögu ađ Hells Angels - finnur óvćnt mikiđ af kannasbisplöntum

Lög­regla í Düsseldorf í Ţýskalandi gerđi atlögu ađ Hells Angels fimmtudaginn 15. mars og fann mikla kannabis-rćktun í gömlum herskála úr síđari heimsstyrjöldinni. Sérhćfđir garđyrkjumenn önnuđust plönturnar á vöktum allan sólarhringinn. Í fréttum segir ađ meira en 4.000 kannabis-plöntur hafi fundis...

Norski ríkislögreglu­stjórinn biđst afsökunar á framgöngu lög­reglunnar vegna vođaverkanna 22. júlí

Řystein Mćland, ríkislögreglu­stjóri Noregs, hefur beđist afsökunar fyrir hönd lög­reglunnar vegna ţess ađ henni hafi ekki tekist ađ stöđva Anders Behring Breivik fyrr ţegar hann skaut á allt kvikt í Úteyju 22. júlí og felldi 77 manns. „Fyrir hönd norsku lög­reglunnar vil ég biđjast afsökunar á ţví ađ...

Rússar líta á miklar herćfingar NATO í Norđur-Noregi sem ögrun

Nú standa yfir mestu herćfingar Atlantshafsbandalagsríkja í Norđur-Noregi í námunda viđ landamćri Rússlands í 10 ár. Í ţeim taka ţátt um 16000 hermenn frá 15 ríkjum. Rússneskir sér­frćđingar lýsa ţessari herćfingu sem ögrun viđ Rússland ađ sögn Barents Observer. Rússarnir halda ţví fram, ađ međ ţessari ćfingu vilji Atlantshafsbandalagiđ sýna styrk sinn á norđurslóđum.

Papademos: Höfum lokiđ verkefnum okkar-Venizelos segir af sér ráđherraembćtti eftir helgi

Lucas Papademos, forsćtis­ráđherra Grikklands sagđi á ríkis­stjórnar­fundi í gćr, ađ bráđabirgđa­stjórn hans vćri nánast búin ađ ljúka viđ verkefni sín en í gćr var endanlega gengiđ frá ţví ađ mánađarlegar greiđslur af neyđarláni II til Grikklands mundu hefjast.

Kosningar í Norđur Rín-Westfalen geta veikt stjórn Merkel

Kosningar eru framundan í fjölmennasta „landi“ Ţýzkalands, Norđur Rín-Westfalen, sem geta haft víđtćkari afleiđingar í ţýzkum stjórnmálum ađ ţví er fram kemur á netútgáfu Der Spiegel. Ţar situr nú minnihluta­stjórn jafnađarmanna og grćningja, sem varđ undir í atkvćđa­greiđslu á fylkisţinginu í gćr um fjárlög. Búizt er viđ ađ Hannelore Kraft sem leiđir hina svćđisbundnu stjórn efni til kosninga.

Frakkland: Merkel tekur ekki ţátt í kosningabaráttu Sarkozy

Angela Merkel mun ekki taka ţátt í kosningabaráttu Sarkozy í Frakklandi ađ ţví er kemur fram í Financial Times í dag. Sarkozy sjálfur sagđi ađ ţau mundu á einhverjum tímapunkti koma fram saman og tala um Evrópu en hún mundi ekki taka ţátt í kosningafundi sem vćri mál Frakka eingöngu. Samherjar Sarkozy hafa ađ sögn blađsins sagt honum ađ ţađ vćru mistök ađ blanda Merkel inn í kosningabaráttuna.

Leiđarar

Ályktun ESB-ţingsins kallar á endurmat á stöđu Íslands

Ţing Evrópu­sambandsins tók miđvikudaginn 14. mars jákvćđa afstöđu til ađildarumsóknar Íslands. Tvö skjöl lágu ađ baki ályktuninni, annars vegar framvinduskýrsla framkvćmda­stjórnar ESB frá 11. október 2011 og hins vegar ályktun utanríkis­mála­nefndar ESB-ţingsins frá 6. febrúar 2012. Skjölin bera međ ...

Í pottinum

Steingrímur J. á útleiđ?

Í ţinghúsinu eru nú uppi vangaveltur um ađ Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG muni draga sig í hlé fyrir nćstu kosningar og ekki gefa kost á sér á ný til setu á Alţingi. Ástćđurnar fyrir ţessum vangaveltum eru eftirfarandi: Steingrímur J. gerir sér grein fyrir ađ Vinstri grćnir munu bíđa afhro...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS