Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Sunnudagurinn 18. mars 2012

«
17. mars

18. mars 2012
»
19. mars
Fréttir

Ţýskaland: Joachim Gauck kjörinn forseti međ miklum yfirburđum - endanleg sameining ţjóđar­innar segir Merkel

Ţýskaland hefur eignast nýjan forseta, Joachim Gauck, 72 ára prest frá Austur-Ţýskalandi sem helgađi sig baráttu gegn stjórn kommúnista og fyrir rétti ţeirra sem sćttu ofsóknum Stasi, austur-ţýsku öryggislög­reglunnar.

Moskva: 100 handteknir fyrir ađ mótmćla ađför Pútín-sjónvarps

Lög­regla í Moskvu handtók sunnudaginn 18. mars um 100 mótmćlendur sem komu saman fyrir utan sjónvarpsstöđ sem stendur nćrri Vladimír Pútín og Kremlverjum. Ţeir lýstu andúđ sinni á heimildarmynd sem sýndi andstćđinga Pútíns sem launađa útsendara Vesturlanda. Í myndinni „Greining mótmćla“ sem sýnd va...

François Hollande: ESB glímir viđ alvarlegustu krísu í sögu sinni – áréttar andstöđu sína viđ ríkisfjármálasamninginn

François Hollande, forsetaframbjóđandi sósíalista í Frakklandi, flutti rćđu um stefnu sína í málefnum Evrópu­sambandsins á fundi í Cirque d'hiver í París laugardaginn 17. mars. Le Monde segir ađ hafi menn búist viđ ţví ađ Hollande segđi eitthvađ nýtt hafi rćđa hans valdiđ vonbrigđum, hann hafi dreg...

Poul Thomsen: Seinna neyđarlániđ síđasta tćkifćri Grikkja

Seinna neyđarlániđ er síđasta tćkifćri Grikkja til ađ koma á umbótum og framförum sagđi Poul Thomsen, hinn danski fulltrúi AGS (sem komiđ hefur viđ sögu hér á Íslandi)í viđtali viđ gríska sjónvarpsstöđ í gćr. Frá ţessu er sagt á ekathimerini í dag. Thomsen segir ađ til ţess ađ ná fjárlagahallanum niđur verđi ađ draga úr opinberum útgjöldum.

Írska bankahruniđ: Enginn hefur enn veriđ ákćrđur

Brendan Howlin, ráđherra opinberra útgjalda í írsku ríkis­stjórninni vill ađ sakamálarannsókn á falli írsku bankanna verđi hrađađ en hún hefur nú stađiđ í ţrjú ár og enginn hefur enn veriđ ákćrđur. Ţessi ummćli írska ráđherrans féllu í samtali viđ Financial Times en um máliđ er fjallađ í Irish Times í dag.

Veiđiţjófar frá Kína, Suđur-Kóreu og ESB á ferđ á fiskimiđum viđ Vestur-Afríku

Fiskimiđin fyrir utan strönd Vestur-Afríku eru međal auđugustu fiskimiđa heims ađ ţví er fram kemur hjá Reuters-fréttastofunni í dag en ţar fara erlend fiskiskip um međ ránshendi. Taliđ er ađ ríkin sem liggja ađ ţessum fiskimiđum verđi af um 1,5 milljarđi dollara í verđmćtum vegna ólöglegra fiskveiđa annarra ţjóđa á ţessum miđum.

Christine Lagarde í Kína: Tilefni til bjartsýni en hćkkun olíuverđs og skuldsetning vandamál

Christine Lagarde, for­stjóri AGS, sagđi á fundi í Peking í morgun, sunnudagsmorgun, ađ heimurinn stćđi ekki lengur á brún efnahagslegs ófarnađar heldur vćru vísbendingar um vaxandi stöđugleika farnar ađ sjást á evru­svćđinu og í Bandaríkjunum en mikil skuldsetning ţróađra ríkja og hćkkandi olíuverđ skapađi enn hćttu í efnahagslífinu.

Pistlar

Suđurganga ađ fornu og nýju

Hér áđur fyrr voru ţađ stundum nefndar suđurgöngur, er menn og konur á borđ viđ Sturlu Sighvatsson og Guđríđi Ţorbjarnardóttur héldu í yfirbótargöngu til Rómar, nafla Evrópu á sinni tíđ.

Í pottinum

Verđur Kristján Ţór annar póll í Sjálfstćđis­flokknum?

Kjör Kristján Ţórs Júlíussonar, alţingis­manns, til ţess ađ verđa 2. varaformađur Sjálfstćđis­flokksins á flokksráđsfundi í gćr kom ekki á óvart. Hins vegar vekur óneitanlega athygli hvađ Geir Jón Ţórisson fékk mikiđ fylgi. Í seinni umferđ fékk Kristján Ţór 167 atkvćđi en Geir Jón 117. Ţarna munar ein...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS