Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Mánudagurinn 2. apríl 2012

«
1. apríl

2. apríl 2012
»
3. apríl
Fréttir

Eva Joly datt í tröppu, lögđ inn á sjúkrahús, heldur áfram kosningabaráttu

Eva Joly var lögđ inn á sjúkrahús í París sunnudaginn 1. apríl eftir ađ hún hafđi dottiđ og rekiđ höfuđiđ í tröppu á leiđ úr kvikmynda­húsi. Talsmađur hennar segir ađ Joly nái sér fljótt og muni halda áfram baráttunni fyrir ađ verđa nćsti forseti Frakklands. Kannanir sýna ađ fylgi hennar er um 2%. „...

Forseti Ungverjalands segir af sér vegna ásakana um ritstuld

Pal Schmitt, forseti Ungverjalands, hefur sagt af sér embćtti eftir ađ hafa veriđ sviptur doktorsnafnbót sinni vegna ritstuldar.

Tómas Ingi Olrich: Sendiherra ESB á Íslandi brýtur alţjóđa­reglur - undrast athafnaleysi utanríkis­ráđherra

Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi sendiherra og ráđherra, telur ađ Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, brjóti gegn 41. grein Vínarsáttmálans um stjórnmál­samband ríkja međ ferđum sínum um landiđ undir merkjum Evrópu­stofu. Undrast Tómas Ingi langlundargeđ utanríkis­ráđherra Íslands gagnvart sendiherranu...

Danmörk: Ţingmenn tilbúnir til ađ jafna eftirlaunakjör sín gegn launahćkkun

Danskir ţingmenn eru tilbúnir til ađ jafna lífeyriskjör sín og annarra gegn ţví ađ ţeir fái launahćkkun. Ţetta kemur fram í Berlingske Tidende í dag. Skv. núgildandi lögum geta ţingmenn, sem voru kjörnir á ţing fyrir 2007 fariđ á eftirlaun 60 ára gamlir en jafnaldrar ţeirra í öđum geirum sam­félagsins ekki fyrr en 66-69 ára.

Vaxandi atvinnuleysi á evru­svćđinu-yfir 17 milljónir án vinnu

Atvinnuleysi er nú meira á evru­svćđinu en veriđ hefur frá ţví ađ mćlingar hófust ţar eđa 10,8% í febrúar sl. Ţađ ţýđir ađ 17,134 milljónir manna eru atvinnulausar í ađildarríkjum evrunnar. Ástandiđ er ekki mikiđ betra í ESB-ríkjunum í heild eđa 10,2% atvinnuleysi í febrúar. Verst er atvinnuástandiđ međal ungs fólks. Um 21,6% ţeirra eru atvinnulaus á evru­svćđinu en 22,4% í ESB-ríkjunum í heild.

Frakkland: Sótt ađ Hollande úr báđum áttum

Biliđ minnkar á milli Sarkozy og Hollande í frönsku forsetakosningunum. Sarkozy er nú međ meira fylgi en Hollande í meirihluta skođanakannana í fyrri umferđ en Holland hefur enn vinninginn í seinni umferđ. Hins vegar hefur nýr frambjóđandi komiđ á óvart og sett strik í reikninginn bćđi hjá Hollande og Marine le Pen.

Ţýzkaland: Kjaradeilur í uppsiglingu-iđnverkafólk krefst 6,5% launahćkkunar

Samtök ţýzks iđnverkafólks krefjast nú 6,5% launahćkkunar og segja ađ tími sé kominn til ađ launţegar njóti góđs af velgengni ţýzkra fyrirtćkja. Ţeir hafi haldiđ ađ sér höndum árum saman. Samtökin segja, ađ komi vinnuveitendur ekki međ viđunandi gagntilbođ verđi efnt til eins dags verkfalls snemma í maí.

Írar í uppreisn gegn nýju „heimilisgjaldi“-17 ţúsund krónur á hvert heimili-40% hafa borgađ

Írar eru í uppreisn gegn nýju „heimilisgjaldi“ (household charge), sem ţeir áttu ađ hafa greitt fyrir miđnćtti sl. laugardagskvöld og nemur 100 evrum eđa um 17 ţúsund íslenzkum krónum.

Leiđarar

Hver er afstađa félagsmanna verkalýđs­félaganna til ađildar ađ ESB?

Af umfjöllun gríska vefmiđilsins ekathimerini.com (netútgáfa dagblađsins Kathimerini)má sjá, ađ vaxandi áhyggjur eru í suđurhluta Evrópu um ađ ađhaldsađgerđir leiđi til frekari ţjóđ­félags­legra óeirđa en orđiđ er, komi ekki í ljós innan tiltölulega skamms tíma, ađ ţćr skili einhverjum árangri. Atvinn...

Í pottinum

Ljósglćta fyrir VG

Vinstri grćnir eru flokkur í upplausn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS