Miđvikudagurinn 5. október 2022

Miđvikudagurinn 4. apríl 2012

«
3. apríl

4. apríl 2012
»
5. apríl
Fréttir

NYT: Fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna hafa ekki leyst evru-vandann - of lítiđ, of seint ađ venju

The New York Times (NYT) segir í leiđara sínum miđvikudaginn 4. apríl ađ evru-ríkjunum hafi ekki enn tekist ađ grípa til ţeirra ađgerđa til bjargar evru-svćđinu frá skuldavandanum sem dugi til frambúđar, svikalogn ríki nú á fjármálamörkuđum. Leiđarinn ber fyrirsögnina: Gagnslítill eldveggur og ţar s...

Helsingin Sanomat: Illa fariđ međ Eista í Finnlandi

Finnska dagblađiđ Helsingin Sanomat segir í dag, ađ illa sé fariđ međ Eista, sem leiti vinnu í Finnlandi. Vinnuveitendur notfćri sér ţekkingarleysi eistneskra starfsmanna, sem oft byggist á lítilli tungumálakunnáttu. Ţetta eigi sérstaklega viđ um byggingariđnađinn og í rćstingarstarfsemi. Í mörgum tilvikum er um ađ rćđa fyrirtćki, sem Eistar sjálfir setji upp í Finnlandi.

Spánverjar greiđa meira í vexti af opinberum skuldum en í laun opinberra starfsmanna

Vaxta­kostnađur spćnska ríkisins er nú meiri en launakostnađur ţess. Ţetta kemur fram í spćnska dagblađinu El País í morgun.

Írland: Meiri niđurskurđur í ár?

Á Írlandi hefur veriđ starfandi sérstakt óháđ ráđgjafaráđ um ríkisfjármál, sem sett var upp í kjölfar banka- og fjármálakreppunnar ţar haustiđ 2008, sem fylgist međ ţróun ríkisfjármála ţar í landi.

Leiđarar

Vondar fréttir frá Spáni

Spánverjar urđu fyrir verulegu áfalli á fjármálamörkuđum í morgun, ţegar nýr flokkur spćnskra ríkisskulda­bréfa var settur í sölu. Annars vegar tókst Spánverjum ekki ađ selja ţađ magn, sem ţeir stefndu ađ skv. fréttum Guardian og hins vegar hćkkađi ávöxtunarkrafan á eftir­markađi eftir útbođiđ og fór í 5,6% af 10 ára bréfum en hafđi veriđ í 5,4% síđustu daga.

Í pottinum

Timo Summa og Egill Helgason taka höndum saman - hver segir ađ ESB-ađildarsinna skorti talsmenn?

Birtar eru auglýsingar í blöđum í dag á vegum ESB-ađildarsinna í samtökunum Já, Ísland. Ţar er rekinn sá áróđur ađ međ evru hefđu fjármál heimila ţróast á allt annan veg en orđiđ hefur međ krónu sem gjaldmiđil.

Hugmyndir ađ auglýsingum fyrir Já! Ísland

Ţau félaga­samtök, sem styđja ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu. eins og Já! Ísland, virđast ekki geta haldiđ uppi neinum umrćđum eđa rökrćđum af sinni hálfu. Í ţess stađ grípa ţau til ţess ađ birta viđ og viđ stórar auglýsingar í dagblöđum til ţess ađ koma skođunum sínum á framfćri.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS