Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 5. apríl 2012

«
4. apríl

5. apríl 2012
»
6. apríl
Fréttir

Sarkozy lofar jöfnuđi í ríkisfjármálum áriđ 2016 - ćtlar ađ frysta framlög til fjárlaga ESB - hefur náđ forskoti í fyrri umferđinni

Nicolas Sarkozy kynnti fimmtudaginn 5. apríl efnahags­stefnu sína nái hann endurkjöri sem forseti Frakklands í kosningunum eftir tćpar ţrjár vikur. Hann lofađi niđurskurđi í ríkisútgjöldum og nýju stjórnar­skrárákvćđi (gull-reglu eđa skuldabremsu) um jöfnuđ í ríkisfjármálum. Ţá hét ađ ţví ađ frysta fj...

Xinhua: Huang Nubo fjárfestir í ferđamannastađ í Kína eftir ađ hafa veriđ hafnađ á Íslandi

Huang Nubo hefur tryggt sér samning sem heimilar honum ađ reisa umhverfisvćnan ferđamannastađ í skóglendi í suđvestur hluta Kína segir í frétt Xinhua –fréttastofunnar fimmtudaginn 5. apríl. Tekiđ er fram í fréttinni ađ ţennan samning hafi hann gert eftir ađ honum misheppnađist ađ kaupa land á Ísland...

El País: Traust fjármála­markađa á Spán dvínandi

Spćnska dagblađiđ El País segir í morgun ađ traust fjármála­markađa til Spánar hafi dvínađ eftir skulda­bréfaútbođiđ í gćr. Spánverjar ćtluđu ađ selja allt ađ 3,5 milljarđa evra en tilbođ kom í 2,6 milljarđa evra. Ávöxtunarkrafan var sú hćsta frá ţví í nóvember. Hluta­bréf féllu í verđi á Spáni í gćr og evran lćkkađi gagnvart dollar.

Írland: Háskóla­menn tregir til ađ fallast á launalćkkun

Ruairi Quinn, menntamála­ráđherra Írlands gagnrýnir hálaunafólk í röđum háskóla­manna fyrir ađ taka ekki á sig sjálfviljugir launalćkkun. Ráđherrann sendi bréf til stjórnenda háskóla á síđasta ári ţar sem hann hvatti til ţess ađ ţeir, sem hefđu meira en 200 ţúsund evrur á ári í laun (um 34 milljónir króna) féllust á ađ taka á sig launalćkkun.

Frakkar bođa harđari stefnu innan ESB nái Sarkozy endurkjöri

Alain Juppe, utanríkis­ráđherra Frakklands bođar harđari stefnu Frakka innan ESB nái Sarkozy endurkjöri. Forsetinn hefur gefiđ til kynna, ađ Juppe verđi nćsti forsćtis­ráđherra Frakklands nái hann kjöri. Juppe segir tíma til kominn ađ Evrópa verđi Evrópa međ landamćri en Frakkar hafa hótađ úrsögn úr Schengen verđi ekki tekiđ fast á málum. Ţeir segja, ađ landamćri Grikklands og Tyrklands séu lek.

Aţena: Benzínsprengjur og táragas í kjölfar sjálfsvígs

Benzínsprengjum var kastađ í Aţenu í gćrkvöldi og táragasi beitt í átökum á milli mótmćlenda og lög­reglu. Átökin brutust út í kjölfar á sjálfsvígi 77 ára gamals manns, sem skaut sig á Syntagma-torgi í gćrmorgun. Hann skildi eftir bréf, ţar sem hann sagđi ađ ríkis­stjórnin hefđi eyđilagt ţann eftirlauna­sjóđ, sem hann sjálfur hefđi byggt upp á 35 árum og enginn annar borgađ til.

Setur ESB löndunarbann á Ísland vegna makrílveiđa?

Sjávar­útvegs­nefnd Evrópu­ţingsins ákveđur í ţessum mánuđi hvort gripiđ verđur til víđtćkari ađgerđa vegna veiđa sem ekki teljast sjálfbćrar og ţá jafnvel ađ löndunarbann verđi sett á allar sjávar­afurđir frá ríkjum, sem ađ mati ESB stunda slíkar veiđar. Evrópu­sambandiđ telur makrílveiđar Íslendinga til slíkra veiđa.

Leiđarar

Utanríkis­ráđuneytiđ blessar störf Evrópu­stofu - Árni Ţór vill vera í ESB-náđinni

Timo Summa, sendiherra ESB, á Íslandi telur sig ekki ţurfa ađ svara rökstuddri gagnrýni á framgöngu sína hér á landi.

Pistlar

Ţingmanna­nefnd ESB og Íslands: Hótanir frá Brussel - lođmulla frá Reykjavík

Sameiginleg ţingmanna­nefnd Íslands og Evrópu­sambandsins kom saman til fundar í Ţjóđmenningarhúsinu ţriđjudaginn 3. apríl.. Á dagskrá fundarins voru samskipti Íslands og ESB međ áherslu á stöđu yfirstandandi ađildarviđrćđna auk ţess sem fjallađ var samkvćmt auglýstri dagskrá um sjávar­útvegsmál, samst...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS