Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Laugardagurinn 7. apríl 2012

«
6. apríl

7. apríl 2012
»
8. apríl
Fréttir

Grikkland hlćr - Ţýskaland grćtur

Hér birtist grein úr franska blađinu Le Monde laugardaginn 7. apríl: Áriđ 2015 blómstrar Grikkland ađ nýju. Vextir eru töluvert lćgri en á Spáni og Ítalíu, hagvöxtur er sambćrilegur og hjá indversku og kínversku risunum. Í samstarfi viđ nýju bandamenn sína í viđskiptum, Rússa og Kínverja, er „g...

Ragnheiđur Elín Árna­dóttir: Stöđva ber ESB-ađildar­viđrćđurnar strax vegna hótana í tilefni makrílveiđanna

Ragnheiđur Elín Árna­dóttir, formađur ţing­flokks sjálfstćđis­manna, lagđi til á sameiginlegum fundi međ ESB-ţingmönnum í Reykjavík í vikunni, ađ ESB-ađildar­viđrćđur Íslendinga yrđu stöđvađar ţegar í stađ vegna hótana ESB um viđskiptaţvinganir vegna makrílveiđa Íslendinga, ógerlegt vćri ađ semja í góđri trú viđ slíkar ađstćđur.

Basel III: Evrópskir bankar standa frammi fyrir miklum vanda vegna skorts á eigin fé og lausu fé

Evrópskir bankar verđa ađ auka eigiđ fé sitt um 485 milljarđa evra og laust fé um 1,9 ţúsund milljarđa evra til ađ standast kröfur Basel III reglnanna sagđi banka­eftirlit Evrópu, European Banking Authority (EBA) í skýrslu sem birt var miđvikudaginn 4. apríl. Í skýrslunni er einnig dregin athygli ađ...

Portúgal: Atvinnuleysi 15% og 35% hjá 25 ára og yngri-atvinnuleysisbćtur skornar niđur

Atvinnuleysi í Portúgal er nú 15% en 35% hjá 25 ára og yngri ađ ţví er fram kemur á euobserver. Atvinnuleysi í yngri hópnum hefur aukizt um 10 prósentustig frá sama tíma fyrir ári. Ţrátt fyrir ţetta mikla atvinnuleysi heldur ríki­stjórn landsins fast viđ ađ draga úr atvinnuleysisbótum, sem er eitt af skilyrđunum fyrir neyđarláninu til Portúgals.

Danmörk: Heimili skuldsett-fasteignaverđ lćkkar-atvinnuleysi eykst-fjárlagahalli vaxandi

Dönsk heimili eru einhver skuldsettustu heimili í heimi, segir í grein í Wall Street Journal.

Veruleg hćkkun ávöxtunarkröfu á spćnsk og ítölsk bréf

Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk og ítölsk skulda­bréf hefur hćkkađ verulega síđustu daga.

Leiđarar

Afarkostir evrunnar - fagurgali ESB-ađildarsinna

Hér á Evrópu­vaktinni hefur birst grein breska blađamannsins Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegs viđskiptarit­stjóra The Daily Telegraph, í tilefni af ţví ađ 77 ára eftirlaunaţegi, Dimitris Christoulas, fyrrverandi lyfsali, svipti sig lífi fyrir framan ţinghúsiđ í Aţenu miđvikudaginn 4. apríl til ađ m...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS