Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 12. apríl 2012

«
11. apríl

12. apríl 2012
»
13. apríl
Fréttir

Athugasemd frá Árna Ţór Sigurđssyni

Öđrum umsjónarmanni Evrópu­vaktarinnar hefur borizt svohljóđandi bréf frá Árna Ţór Sigurđssyni, alţingis­manni og formanni utanríkis­nefndar Alţingis vegna leiđara, sem birtist hér á EV: "Ekki veit ég hvađan ţú hefur fréttir af fundi sameiginlegu ţingmanna­nefndar Íslands og ESB nú nýveriđ sbr.

Skiptar skođanir um viđbrögđ viđ međalgöngu­stefnu ESB fyrir EFTA-dómstólsins

„Međ ólíkindum verđur ađ teljast ađ VG ćtli enn og aftur ađ lyppast niđur fyrir fótum Evrópu­sambandsins og Samfylkingar­innar til ţess eins ađ halda vonlausu stjórnar­samstarfi áfram,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, formađur ţing­flokks framsóknar­manna á vefsíđu sinni fimmtudaginn 12. apríl vegna međalg...

Grikkland: Nýi lýđrćđis­flokkurinn er ađ tapa fylgi

Nýi lýđrćđis­flokkurinn, flokkur Antonis Samaras er ađ tapa fylgi í skođanakönnunum í Grikklandi skv. nýrri könnun, sem ekathimerini segir frá. Flokkurinn er kominn niđur í 19% en var í 30% í febrúar. Á sama tíma hefur flokkur Sjálfstćđra Grikkja sem er hćgri flokkur stofnađur af ţingmanni, sem var rekinn úr Nýja lýđrćđis­flokknum náđ 11% fylgi og hefur aukiđ ţađ jafnt og ţétt síđustu vikur.

Ítalía: Veruleg lćkkun kröfu í skulda­bréfaútbođi í dag

Veruleg lćkkun varđ á ávöxtunarkröfu á 10 ára ítölsk skulda­bréf, sem seld voru í dag.

Orku­ráđherra Bretlands til Íslands í maí til ađ rćđa kaup á raforku um kapal

Bretar hafa áhuga á ađ kaupa orku frá Íslandi um kapal ađ sögn brezka dagblađsins Guardian í morgun. Blađiđ segir ađ slíkur kapall yrđi 1000-1500 km langur og yrđi sá lengsti í heimi. Charles Hendry, orku­ráđherra Bretlands kemur í heimsókn til Íslands í maí til frekari viđrćđna en blađiđ segir ađ viđrćđur hafi fariđ fram á milli brezkra og íslenzkra stjórnvalda um máliđ.

Kaupir Seđlabanki Evrópu spćnsk og ítölsk skulda­bréf?

Ábending frá fulltrúa í bankaráđi Seđlabanka Evrópu, Benoit Coeure, í gćr kann ađ hafa átt ţátt í ađ róa fjármála­markađi ađ sögn Financial Times í morgun. Bankaráđsmađurinn vakti athygli á ţví ađ Seđlabanki Evrópu hefđi tćki til ađ hafa áhrif á skuldabréfa­markađi.

Leiđarar

Afstađa Össurar og Árna Ţórs kemur ekki á óvart - ađildarvélina má alls ekki stöđva

Í sjálfu sér kemur ekki á óvart ađ framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins međalgöngu­stefni í Icesave-máli Eftirlits­stofnunar EFTA (ESA) á hendur Íslandi.

Í pottinum

Ögrar Háskólinn á Bifröst samstarfi viđ Borgarbyggđ vegna ágreinings um verđ á lambakjöti?

Neytenda­samtökin og Háskólinn á Bifröst standa fyrir ráđ­stefnu í háskólanum föstudaginn 13. apríl um efniđ Nýtt landslag - nýjar áskoranir – stađa landbúnađar á Íslandi í breyttum heimi međ Ţórólfi Matthíassyni, hagfrćđiprófessor viđ Háskóla Íslands, sem ađalfyrirlesara en eins og kunnugt er hefur Ţ...

Fjandsamleg afstađa framkvćmda­stjórnar ESB og „eymingjaskapur“ stjórnar­flokkanna

Forystumenn vinstri stjórnar­innar eru ótrúlegir „eymingjar“. Ţeir láta bjóđa sér hvađ sem er. Ţingmenn á Evrópu­ţinginu hafa uppi hótanir um ađ setja löndunarbann á allan íslenzkan fisk í öllum ESB-ríkjum en ţingmenn stjórnar­flokkanna sitja ţegjandi undir slíkum hótunum. Ţađ var Ragnheiđur Elín Árnad...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS