Mánudagurinn 24. janúar 2022

Laugardagurinn 14. apríl 2012

«
13. apríl

14. apríl 2012
»
15. apríl
Fréttir

Tyrkir hafa setiđ í 25 ár á biđlista hjá ESB - engar vísbendingar um meiri hrađa í viđrćđum

Tyrkir hafa í 25 ár setiđ á biđlista Evrópu­sambandsins sem umsóknarríki. Almenningur í landinu hefur ekki lengur trú á ađildarferlinu. Ríkis­stjórnin vill halda ţví áfram en telur ađild ekki lengur skipta sköpum fyrir framtíđ ţjóđar­innar. Sjálfstraust hennar og stjórnenda Tyrklands hefur styrkst og stóraukist á síđasta aldarfjórđungi.

Madrid: Saka Andalúsíu um ađ falsa bókhald og fela ógreidda reikninga-vita ekki um skuldir sjálf­stjórnar­svćđa

Embćttismenn í Madrid viđurkenna fyrir eftirlitsmönnum frá Brussel, ađ ţeir hafi ekki hugmynd um hvađ Andalúsia, eitt af sjálf­stjórnasvćđum Spánar (ţar sem Costa del Sol er ađ finna)skuldi mikiđ. Ţetta kemur fram í Guardian í dag.

DT: Seđlabanki Evrópu verđur ađ kaupa upp ríkisskuldir á öllu evru­svćđinu-meiri verđbólga í Ţýzkalandi nauđsynleg fyrir jađarríkin

Jeremy Warner, ađstođar­rit­stjóri Daily Telegraph segir í blađi sínu í dag, ađ ţađ sé ađeins spurning um tíma ţar til Seđlabanki Evrópu neyđist til ađ grípa til svipađra ađgerđa og Seđlabanki Bandaríkjanna og Englandsbanki hafi gert á undanförnum misserum til ţess ađ veita lausafé út á markađinn.

Spánn: Bankar tvöfölduđu lántökur hjá SE-skuldatryggingaálag í 500 punkta-verđfall á hluta­bréfum

Seđlabanki Evrópu hefur upplýst, ađ spćnskir bankar tvöfölduđu lántökur sínar hjá Seđlabanka Evrópu í marz frá febrúar og tóku ţar 316,3 milljarđa evra ađ láni. Ţessi mikla aukning á lántöku ţeirra hjá SE hefur sannfćrt miđlara um ađ spćnsku bankarnir hafi ekki lengur ađgang ađ alţjóđlegum fjármálamörkuđum.

Leiđarar

ESB hefur tekist ađ koma ríkis­stjórninni á hné - Jóhönnu ber ađ hćtta ESB-viđrćđunum

Eitt er ađ framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins skuli hafa nýtt rétt sinn til međalgöngu í Icesave-máli Eftirlits­stofnunar EFTA (ESA) gegn Íslandi fyrir EFTA-dómstólnum. Annađ er hvernig tekiđ er á málinu af íslenskum stjórnvöldum. Viđbrögđ Össurar Skarphéđinssonar utanríkis­ráđherra og ríkis­stjórnar­innar eru málstađ Íslands til lítils framdráttar og bera vott um ömurlega stjórnar­hćtti.

Í pottinum

Ögmundur: Öskur villikattarins breytist í máttlaust vćl - lýtur vilja Össurar

Ögmundur tekur undir međ Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, ţingmanni VG, sem sagđist engan veginn draga „í efa lagalega heimild ESB til ađ krefjast međalgöngu“. Taldi hún mikilvćgt ađ ađgreina „hiđ lagalega og hiđ pólitíska í ţessari ađgerđ...“ Taldi hún auk ţess „fullt tilefni til ađ bćđi ţingiđ endurs...

Skođanakönnun Fréttablađs: Sjálfstćđis­flokkur betri kostur en ný frambođ

Skođanakönnun Fréttablađsins í morgun, sem sýnir Sjálfstćđis­flokkinn međ 43% fylgi og 29 ţingmenn er vísbending um ađ kjósendur hafi (ţrátt fyrir allt og hruniđ) meiri trú á Sjálfstćđis­flokknum sem valkosti en hinum nýju frambođum, sem komiđ hafa fram á sjónarsviđiđ á undanförnum mánuđum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS