Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 17. apríl 2012

«
16. apríl

17. apríl 2012
»
18. apríl
Fréttir

Soros segir evru-ríkin á röngu róli - undirstöđum ESB sé ógnađ

George Soros, milljarđamćringur í Bandaríkjunum, varađi viđ ţví mánudaginn 16. apríl ađ evru-vandinn vćri ađ magnast og ógnađi undirstöđum Evrópu­sambandsins vegna ţess ađ stjórnmálamenn mćltu međ röngum ađgerđum. „Ég óttast ađ evru-vandinn sé ađ aukast. Hann er ekki enn úr sögunni og ţeir sem reyna...

Ágreiningur milli Ögmundar og Steingríms J. vegna ESB-ađildarviđrćđnanna og Icesave-réttarhaldanna skerpist - báđir segjast ţó styđja Össur

Forystumenn VG, Ögmund Jónasson og Steingrím J. Sigfússon greinir á um leiđir í ađildarviđrćđunum viđ Evrópu­sambandiđ og um pólitísk viđbrögđ viđ ţeirri ákvörđun framkvćmda­stjórnar ESB ađ gerast ađili ađ Icesave-málinu gegn Íslendingum. Ögmundur segir ESB kasta blautri tusku í Íslendinga og vill sky...

Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđurinn spáir vexti á heimsvísu en varar viđ annarri kreppu á evru-svćđinu einkum vegna ástandsins á Spáni

Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđurinn (AGS) segir ađ „nokkurrar bjartsýni gćti ađ nýju“ í heimsbúskapnum og spáir ađeins örari hagvexti en áđur. Nú er spáon um 3,5% vöxt á árinu 2012 í stađ 3,3% áđur.

Chirac sagđur styđja Hollande í forsetakosningunum gegn Sarkozy

Jacques Chirac, fyrrverandi forseti hćgrimanna í Frakklandi, er ćtlar ađ kjósa sósíalistann François Hollande í fyrri umferđ forsetakosninganna sunnudaginn 22. apríl segir blađiđ Le Parisien ţriđjudaginn 17. apríl. Bernadette, eiginkona Chiracs, er hins vegar virk í kosningabaráttu Sarkozys og hefur...

Lántökukostnađur Spánverja tvöfaldast

Skömmu fyrir kl. níu ađ íslenzkum tíma bárust fréttir um útbođ Spánverja á 12 mánađa og 18 mánađa skulda­bréfum í morgun. Útbođiđ gekk vel en lántökukostnađur tvöfaldađist. Spánn seldi 12 mánađa bréf fyrir 2,09 milljarđa evra og reyndust međalvextir vera 2,623% en voru 1,418% í síđasta sambćrilegu útbođi.

AGS: Japan leggur sjóđnum til 60 milljarđa dollara-vantar enn 340 milljarđa

Christine Lagarde, for­stjóri Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn hefur kallađ eftir ţví ađ ţau ríki, sem standa ađ sjóđnum leggi honum til aukiđ fé. Hún segir ađ sjóđurinnn ţurfi á ađ halda 400 milljörđum dollara í nýju fé og ef fleiri evruríki lendi í vandrćđum verđi fjárţörfin enn meiri. Í fréttum í morgun kemur fram ađ Japan hefur nú lofađ ţví ađ leggja fram 60 milljarđa dollara.

Madrid: Rćtt um ađ taka fjármála­stjórn af sjálf­stjórnar­svćđum

Stjórnvöld í Madrid hafa nú viđ orđ ađ taka fjármála­stjórnina úr höndum sjálf­stjórnar­svćđa, jafnvel nú í maí, ef ţau haldi sig ekki innan settra marka. Ţetta kemur fram í Financial Times. Áhyggjur fjármála­markađa vegna Spánar snúast annars vegar um sjálf­stjórnar­svćđin og hins vegar um bankana.

Leiđarar

ESB: Steingrímur J. nytsamt verkfćri til ađ ryđja ađildarbrautina

Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG, lagđi áherslu á sjálfstćtt gildi ţess ađ leiđa ESB-ađildar­viđrćđurnar til lykta á alţingi mánudaginn 16. apríl 2012. Ţetta kemur heim og saman viđ erindi hans til Brussel 25. janúar 2012 ţegar hann hitti stćkkunar­stjórann, landbúnađar­stjórann og sjávar­útvegsst...

Í pottinum

Er einhver ađ fara á taugum SteingrímurJ.?

Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG, segir ađ menn ţurfi ekki ađ rjúka upp til handa og fóta vegna ađildar framkvćmda­stjórnar ESB ađ Icesave-málinu. Er einhver ađ ţví? Steingrímur J. segir ađ nú skipti máli ađ fara ekki á taugum. Er einhver ađ ţví? Formađur VG virđist ekki átta sig á ţ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS