« 20. apríl |
■ 21. apríl 2012 |
» 22. apríl |
Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra sagði í samtali við RÚV laugardaginn 21. apríl að það hefði grafalvarlegar afleiðingar ef ESB-þingmenn gerðu alvöru úr því að stöðva aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið vegna makríldeilunnar. Hann sagði óþolandi að Íslendingum væri hótað með slík...
Grænfriðungar: Stoppum Gazprom og Shell!-Enga olíu á Norðurslóðum
Tuttugu og þrír aðgerðarsinnar, þar af fjórir klæddir í ísbjarnarbúning hafa verið handteknir í Moskvu eftir að mótmæla við fundarstað alþjóðlegs fundar um olíu- og gasleit á norðurslóðum Rússlands. Þeir héldu á mótmælaspjöldum, sem á stóð: Stoppum Gazprom og Shell-Norðurslóðir eru verðmætari en olía-Enga olíu á Norðurslóðum.
Spánn: 50% hækkun háskólagjalda í haust
Skólagjöld við spænska háskóla hækka væntanlega um 50% í haust að því er fram kemur í spænska dagblaðinu El Pais í morgun. Nú borga spænskir námsmenn 900-1000 evrur í skólagjöld við háskóla, sem talið er að nemi um15% af kostnaðí skólanna við hvern námsmann. Skv.
Venizelos: Grikkland stefnir í sjálfheldu í kosningunum
Evangelos Venizelos, hinn nýi leiðtogi PASOK, flokks sósíalista í Grikklandi og fyrrverandi fjármálaráðherra, sagði í morgun að Grikkland stefndi í sjálfheldu í kosningunum 6. maí n.k. Hann kvaðst mundu beita sér fyrir því að skuldbindingum, sem Grikkir hafa tekið á sig og nema 11,6 milljörðum evra ...
AGS fær aukið fé-ræður nú yfir meira en 1 trilljón dollara
Alþjóða gjaldeyrissjóðnum tókst í gær að ná saman 430 milljörðum dollara í nýju fé, sem þýðir að sjóðurinn hefur yfir að ráða samtals yfir einni trilljón dollara, þegar teknir eru með þeir fjármunir, sem sjóðurinn ræður nú þegar yfir. Meginástæðan fyrir þessari fjársöfnun AGS er vandi evrusvæðisins.
Sjávarútvegsráðherrar ESB –ríkjanna koma saman til fundar í 26. og 27. apríl og þar er ráðgert að þeir taki afstöðu til tillögu framkvæmdastjórnar ESB um refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum vegna makríldeilunnar. Danir ætla að sitja hjá í ráðherraráðinu af tilliti til Færeyinga. Danski ráðh...
ESB-viðræðuslit í loftinu - hver dregur strikið í sandinn?
Ríkisstjórnin og stuðningsmenn hennar í ESB-aðildarmálinu hafa stundað blekkingar frá fyrsta degi málsins. *Í apríl 2009, fyrir þingkosningar þegar Samfylkingin setti ESB-aðild á oddinn létu málsvarar aðildarinnar að því liggja að hún væri öruggasta og skjótasta leið Íslendinga úr rústum bankahrunsins.