Fimmtudagurinn 29. september 2022

Föstudagurinn 27. apríl 2012

«
26. apríl

27. apríl 2012
»
28. apríl
Fréttir

Sjávar­útvegs­ráđherrar ESB: Afgreiddu ekki refsi­reglur vegna makrílveiđa ađ ţessu sinni

Sjávar­útvegs­ráđherrar ESB-ríkjanna tóku ekki afstöđu til tillögu framkvćmda­stjórnar ESB um nýjar refsi­reglur vegna makrílveiđa Íslendinga og Fćreyinga á fundi sínum í Lúxemborg 26. og 27. apríl. Ráđherrarnir koma ađ nýju saman í maí. Ađ ţví er stefnt ađ ESB-ţingiđ taki afstöđu til tillögurnar í júní...

Ríkis­stjórn Rúmeníu fellur vegna óánćgju međ ađhalds­stefnu

Ríkis­stjórn Rúmeníu var felld föstudaginn 27. apríl međ vantrausti ađeins tveimur mánuđum eftir ađ hún var mynduđ. Stjórnar­andstađan nýtti sér mikla andúđ almennings á ađhaldsađgerđum ríkis­stjórnar­innar og hratt Mihai Razvan Ungureanu, forsćtis­ráđherra Rúmeníu, úr embćtti. Miđ-hćgri ríkis­stjórnin h...

Ný könnun: Um 54% Íslendinga á móti ESB-ađild - 27,5% fylgjandi - meiri sannfćring andstćđinga en ađildarsinna

Um 54% landsmanna eru mótfallin ţví ađ Ísland gangi í Evrópu­sambandiđ en tćp 28 prósent eru fylgjandi. Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfrćđi í Háskóla Íslands, segir ólíklegra ađ ţeir sem eru mótfallnir inngöngunni skipti um skođun en hinir.

Frakkar og Ţjóđverjar berjast fyrir breytingum á Schengen á ráđherrafundi ESB

Frakkar og Ţjóđverjar leituđust fimmtudaginn 26. apríl viđ ađ afla stuđnings viđ tillögu sína um breytingar á vegabréfa­reglum innan Schengen-svćđisins á innaríkis­ráđherrafundi ESB-ríkjanna í Lúxemborg. Vilja stórţjóđirnar ađ einstök ríki ráđi meiru um upptöku eftirlits á landamćrum sínum en nú er ţe...

Ađhaldsađgerđir samţykktar í Hollandi ţrátt fyrir stjórnar­kreppu

Hollenska ţingiđ samţykkti ađ kvöldi fimmtudags 26. apríl ađhaldsađgerđir í ríkisfjármálum ađ kröfu framkvćma­stjórnar ESB. Ađgerđirnar miđa ađ ţví ađ halli ríkis­sjóđs verđi innan viđ 3% af vergri landsframleiđslu. Ríkis­stjórn landsins sagđi af sér í byrjun vikunnar vegna ágreinings um niđurskurđinn ...

Hollande segist ćtla ađ endurskrifa ríkisfjármálasamning ESB - Economist treystir ekki efnahags­stefnu Hollandes

François Hollande, forsetafranbjóđandi sósíalista í Frakklandi, sagđi í sjónvarpssamtali ađ kvöldi fimmtudags 27. apríl ađ unnt yrđi ađ breyta ákvćđum ríkissfjármálsasamnings ESB sem ritađ var undir 2. mars. Ţjóđverjar ćttu ekki ađ eiga síđasta orđiđ um efni samningsins eđa hvort í honum yrđu ákvćđi...

Merkel og Hollande í hár saman út af ríkisfjármálasamningi

Angela Merkel og Francois Hollande eru komin í hár saman út af ríkisfjármálasamningi ESB. Merkel sagđi í gćr, ađ ekki vćri hćgt ađ semja um ríkisfjármálin upp á nýtt og segir Spiegel augljóst ađ ummćlum hennar hafi veriđ beint ađ Hollande. Skömmu síđar sagđi Hollande í viđtali viđ franska útvarps...

Spánn: Atvinnuleysi eykst enn-smásala minnkar 21 mánuđ í röđ

Atvinnuleysi eykst enn á Spáni ađ ţví er fram kemur í Guardian.

Ítalía: Mario Monti tekur undir kröfur um hagvaxta­rstefnu

Mario Monti forsćtis­ráđherra Ítalíu, tekur nú undir sjónarmiđ Francois Hollande, frambjóđanda sósíalista í frönsku forsetakosningunum um ađ ađhalds­stefnan, sem ađallega er kennd viđ Angelu Merkel sé ađ keyra efnahagslíf Evrópu niđur og geti leitt til enn frekari samdráttar. Monti sagđi í gćr, ađ ađhald vćri nauđsynlegt en ţví yrđi ađ fylgja vaxta­rstefna.

Spánn: Hćkkandi ávöxtunarkrafa í kjölfar lćkkunar S&P

Ákvörđun Standards&Poor´s, bandaríska lánshćfismats­fyrirtćkisins í gćr um ađ lćkka lánshćfismat Spánar um tvo punkta úr A í BBB-plús međ neikvćđum horfum, hefur ţegar haft neikvćđ áhrif á gengi 10 ára spćnskra skulda­bréfa á eftir­markađi en ávöxtunarkrafan hefur hćkkađ um 14 punkta og er komin í 5.97...

Leiđarar

Hvar stendur ţingiđ?

Rćđa, sem Guđfríđur Lilja Grétars­dóttir, alţingis­mađur VG, flutti á Alţingi í gćrkvöldi og svör hennar viđ fyrirspurnum Ásmundar Einars Dađasonar, ţingmanns Framsóknar­flokksins benda eindregiđ til ţess, ađ tímabćrt sé ađ láta á ţađ reyna á Alţingi hver meirihluta­vilji ţingsins er í sambandi viđ ađil...

Í pottinum

Páll sendir starfsmönnum RÚV viđvörun - tekur Egill Helgason mark á henni?

Smugan, vefmálgagn VG, ţar sem Björg Eva Erlends­dóttir, stjórnar­formađur RÚV ohf., var áđur međal eigenda skýrir frá ţví föstudaginn 27. apríl ađ Páll Magnússon útvarps­stjóri hafi sent öllum frétta og dagskrárgerđarmönnum stofnunarinnar bréf og beđiđ ţá ađ vanda sig í opinberri umrćđu um forsetafram...

Tímaţröng Guđfríđar Lilju og tćkifćri Árna Ţórs

Nú er svo illa komiđ fyrir stjórnar­flokkunum á Alţingi ađ ţeir reyna ađ smeygja málum í gegnum ţingiđ ef ţeir sjá fćri á vegna ţess ađ ţingmenn í tímaţröng koma of seint á fundi. Ragnheiđur Elín Árna­dóttir, formađur ţing­flokks Sjálfstćđis­flokksins sýndi fram á ţetta međ skýrum hćtti í umrćđum á Alţingi í gćrkvöldi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS