Carl Bildt hvetur Hollande til að stofna ekki til vandræða innan ESB
Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, hvatti François Hollande, sigurstranglegan forsetaframbjóðanda franskra sósíalista, til þess í samtali við þýska blaðið Die Welt laugardaginn 5. maí að hafa efnahagsaðstæður innan ESB í huga sigri hann í kosningunum sunnudaginn 6. maí. Lýsti Bildt með þessum ...
Uppsögn Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra á samstarfssamningi við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið um formennsku Tómasar H. Heiðars í makríl-viðræðunefnd við ESB, Norðmenn og Færeyinga kom til umræðu á alþingi og sagði Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, a...
Noregur: Formaður Hægriflokksins nýtur mesta stuðnings sem forsætisráðherra
Meirihluti Norðmanna hefur í fyrsta sinn sagt að hann treysti Ernu Solberg, formanni Hægriflokksins, best til að gegna embætti forsætisráðherra.
Venizelos: Val Grikkja stendur um aðhald eða allsherjar fátækt
Evangelos Venizelos, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands og núverandi leiðtogi PASOK, flokks sósíalista segir að val Grikkja í þingkosningunum á morgun standi um aðhald eða allsherjar fátækt.
Eistland: Hæstiréttur fjallar um lögmæti ESM gagnvart stjórnarskrá
Hæstiréttur Eistland mun á næstunni fjalla um, hvort ESM(European Stability Mechanism)þ.e. hinn svonefndi varanlegi neyðarsjóður Evrópusambandsins, sem á að taka til starfa í sumar gangi gegn stjórnarskrá Eistlands. Gert er ráð fyrir að það taki réttinn um fjóra mánuði að komast að niðurstöðu. Skuld...
Stjórnarskráin, sérlausn, EES og Össur
Þeir sem fylgst hafa með umræðum um aðild að Evrópusambandinu undir formerkjum þeirra sem telja mestu skipta að samið verði við sambandið svo að leggja megi samning undir atkvæði þjóðarinnar hafa hvað eftir annað heyrt því haldið fram að unnt verði að finna sérlausnir fyrir Ísland.
Hvernig geta vaxtakjör sem eru óbærileg fyrir Spán og Ítalíu verið „góð“ fyrir Ísland?
Undanfarna mánuði hefur athygli fjármálamarkaða og stjórnvalda í Evrópu og víðar beinzt mjög að þeim vaxtakjörum, sem Spáni og Ítalíu hafa staðið til boða á mörkuðum.