Miðvikudagurinn 24. febrúar 2021

Laugardagurinn 5. maí 2012

«
4. maí

5. maí 2012
»
6. maí
Fréttir

Carl Bildt hvetur Hollande til að stofna ekki til vandræða innan ESB

Carl Bildt, utanríkis­ráðherra Svíþjóðar, hvatti François Hollande, sigurstranglegan forsetaframbjóðanda franskra sósíalista, til þess í samtali við þýska blaðið Die Welt laugardaginn 5. maí að hafa efnahagsaðstæður innan ESB í huga sigri hann í kosningunum sunnudaginn 6. maí. Lýsti Bildt með þessum ...

Jón Bjarnason á alþingi: Útilokar ekki að ESB hafi krafist þess að Tómas H. Heiðar yrði settur af sem samningamaður um makríl

Uppsögn Össurar Skarphéðinssonar utanríkis­ráðherra á samstarfssamningi við sjávar­útvegs- og landbúnaðar­ráðuneytið um formennsku Tómasar H. Heiðars í makríl-viðræðu­nefnd við ESB, Norðmenn og Færeyinga kom til umræðu á alþingi og sagði Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávar­útvegs- og landbúnaðar­ráðherra, a...

Noregur: Formaður Hægri­flokksins nýtur mesta stuðnings sem forsætis­ráðherra

Meirihluti Norðmanna hefur í fyrsta sinn sagt að hann treysti Ernu Solberg, formanni Hægri­flokksins, best til að gegna embætti forsætis­ráðherra.

Venizelos: Val Grikkja stendur um aðhald eða allsherjar fátækt

Evangelos Venizelos, fyrrverandi fjármála­ráðherra Grikklands og núverandi leiðtogi PASOK, flokks sósíalista segir að val Grikkja í þingkosningunum á morgun standi um aðhald eða allsherjar fátækt.

Eistland: Hæstiréttur fjallar um lögmæti ESM gagnvart stjórnar­skrá

Hæstiréttur Eistland mun á næstunni fjalla um, hvort ESM(European Stability Mechanism)þ.e. hinn svo­nefndi varanlegi neyðar­sjóður Evrópu­sambandsins, sem á að taka til starfa í sumar gangi gegn stjórnar­skrá Eistlands. Gert er ráð fyrir að það taki réttinn um fjóra mánuði að komast að niðurstöðu. Skuld...

Leiðarar

Stjórnar­skráin, sérlausn, EES og Össur

Þeir sem fylgst hafa með umræðum um aðild að Evrópu­sambandinu undir formerkjum þeirra sem telja mestu skipta að samið verði við sambandið svo að leggja megi samning undir atkvæði þjóðar­innar hafa hvað eftir annað heyrt því haldið fram að unnt verði að finna sérlausnir fyrir Ísland.

Í pottinum

Hvernig geta vaxta­kjör sem eru óbærileg fyrir Spán og Ítalíu verið „góð“ fyrir Ísland?

Undanfarna mánuði hefur athygli fjármála­markaða og stjórnvalda í Evrópu og víðar beinzt mjög að þeim vaxta­kjörum, sem Spáni og Ítalíu hafa staðið til boða á mörkuðum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS