Verðfall í kauphöllinni í Ósló - Norðmenn búa sig undir hið versta frá Grikklandi
Verðfall varð í kauphöllinni í Ósló föstudaginn 18. maí. „Á mörkuðum óttast menn alþjóðabankakreppu,“ sagði Erik Bruce, aðalgreinandi Nordea Capital Markets. Í fréttinni frá Noregi segir að að hrunið í kauphöllum víða um lönd eigi rætur að rekja til ótta og kvíða um að vandinn í Grikklandi muni ná ...
Skuldakreppa spænskra banka eykst - miklar sveiflur í hlutabréfaverði Bankia
Skuldakreppa spænskra banka jókst enn frekar föstudaginn 18. maí. Þeirri skoðun vex fylgi að ástandið á Grikklandi sé að verða stjórnlaust og birtist ótti manna við það á í miklum sveiflum á mörkuðum i Madrid, einkum í viðskiptum með bréf í Bankia, bankanum sem lækkaði í verði um 14% hinn 17.maí e...
Evrópusambandið hefur burði til að standast áhrif af brottför Grikkja af evru-svæðinu segir viðskiptastjóri ESB. Hann segir að embættismenn hafi þegar samið áætlun um neyðarviðbrögð komi til upplausnar á evru-svæðinu. Framkvæmdastjórn ESB og Seðlabanki Evrópu leggja nú lokahönd á viðbragðsáætlun se...
Frakklandsforseti og ríkisstjórnin lækka laun sín um 30%
Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar í Frakklandi fimmtudaginn 17. maí var að lækka laun sín og forseta Frakklands um 30%. Najat Vallaud-Belkacem , upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði að líta ætti á þessa ákvörðun „sem fordæmi“ vegna ásetnings ríkisstjórnarinnar um að bæta fjárhag franska ríkis...
Afgreiðsla ríkisstjórnarinnar og stjórnarmeirihlutans á alþingi á IPA-aðlögunarstyrkjum ESB sýnir að mati forystumanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að ríkisstjórnin og stuðningsmenn hennar hafi gefist upp við að hylma yfir hið rétta eðli ESB-aðildarumsóknarinnar. Þeir viðurkenni að hún hafi leitt til aðlögunarferlis.
Samaras: SYRIZA er bandalag anarkista og kommúnista
Mikil harka er komin í átök þeirra tveggja flokka, sem ekathimerini, segir að verði höfuðandstæðingar þingkosninganna í Grikklandi 17. júní n.k., þ.e. Nýja Lýðræðisflokksins (NL) og SYRIZA, sem er bandalag margra smáflokka til vinstri. Vefmiðillinn segir að þung orð falli á báða bóga. Antonis Samara...
Evrópa í morgun: Markaðir falla-evra lækkar gagnvart dollar-peningar leita til Þýzkalands
Markaðir féllu yfirleitt í Evrópu við opnun í morgun og peningar leita til Þýzkalands, þar sem lántökukostnaður þýzka ríkisins lækkar stöðugt. Kl.
Er ekki kominn tími á opinbera heimsókn utanríkisráðherra til Kýpur?
Hér á Evrópuvaktinni er í dag vakin athygli á vandamálum Kýpur, sem eru áhugaverð fyrir okkur Íslendinga af ýmsum ástæðum. Hinn gríski hluti Kýpur er sjálfstætt lýðveldi og þar búa um ein milljón manna. Enn eru óleyst vandamál á milli lýðveldisins Kýpur og hins tyrkneska hluta eyjarinnar.
Bændur og ESB III: Línur skýrast varðandi varnarlínur BÍ
Jón Bjarnason komst aldrei til Brussel á meðan hann var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að fá skýringar á skilyrðum ráðherraráðs og framkvæmdastjórnar ESB fyrir viðræðum við Íslendinga um landbúnaðarmál.