Föstudagurinn 3. desember 2021

Laugardagurinn 9. júní 2012

«
8. júní

9. júní 2012
»
10. júní
Fréttir

Spćnskir bankar fá allt 100 milljörđum evra í ađstođ gegn kröfu um ađ spćnska ríkis­stjórnin geri hreint í fjármálageiranum

Fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna krefjast ţess af Spánverjum ađ ţeir endurskipuleggi fjármálakerfi sitt í stađ ađstođar viđ spćnska vandrćđabanka sagđi háttsettur embćttismađur ESB viđ AFP-fréttastofuna síđdegis laugardaginn 9. júní. Fyrr um daginn efndu ráđherrarnir til fjarfundar um vandann á Spáni...

Vandrćđabankar nýtt skotmark ESB-embćttismanna til bjargar evrunni

Framkvćmda­stjórn ESB hótar ađ beita samkeppnis­reglum sambandsins til ađ loka vandrćđabönkum í Grikklandi, Portúgal og á Spáni. ATE-bankinn á Grikklandi er fyrsti bankinn sem skođađur verđur í ţessu ljósi. Reglur ESB um ríkisađstođ eiga ađ koma í veg fyrir ađ ríkis­stjórnir einstakra landa misbeiti valdi sínu og raski samkeppni sem ađstođ viđ vandrćđabanka.

Ţýskur ráđherra kallađur á teppiđ vegna innflutnings frá Kabúl

Dirk Niebel, ţróunar­ráđherra Ţýskalands, hefur sćtt gagnrýni stjórnar­andstöđunnar fyrir ađ hafa látiđ flytja afganskt teppi fyrir sig frá Kabúl til Berlínar ókeypis međ flugvél leyniţjónustunnar. Talsmađur ráđherrans sagđi ađ öll opinber gjöld vegna teppisins yrđu innt af hendi. Tollar voru ekki greiddir ţegar teppiđ kom til Berlínar í síđasta mánuđi.

Finnland: Rússneskur hershöfđingi varar Finna viđ of nánu samsarfi viđ NATÓ

Nikolai Makarov, rússneskur hershöfđingi, sem er ćđsti stjórnandi rússneska heraflans og ađstođar­utanríkisráđhera Rússlands segir ađ ađild Finnlands ađ Atlantshafsbandalaginu yrđi ógnun viđ Rússland.

Ítalía: Hrun í trausti fólks á Mario Monti

Skođanakönnun á Ítalíu, sem birt var í gćr bendir il ađ stuđningur kjósenda viđ ríkis­stjórn Mario Monti og ţann ţingmeirihluta, sem hún byggir á fari minnkandi. Ţetta kemur fram í Wall Street Journal í dag. Blađiđ segir ađ niđurstöđurnar endurspegli vonbrigđi almennings međ minnkandi hagvöxt á evru­svćđinu og óákveđni evrópskra stjórnmálaleiđtoga frammi fyrir evrukreppunni.

Frakkland: UMP á í vök ađ verjast-Le Pen sćkir á

UMP, flokkur Sarkozy fyrrum Frakklandsforseta, á í vök ađ verjast í frönsku ţingkosningunum ađ mati Financial Times. Ein af ástćđunum er sú, ađ flokkurinn gengur foringjalaus til kosninga en eftirmađur Sarkozy verđur ekki valinn fyrr en í haust. Francois Fillon, fyrrum forsćtis­ráđherra Sarkozy segir ađ Hollande skilji ekki ađ undir fótum Evrópubúa sé efnahagslegt eldfjall ađ brjótast um.

Olíuverđ fer lćkkandi vegna minnkandi hagvaxtar í Kína

Olíuverđ á markađi í London hefur lćkkađ svo mjög ađ ţađ hefur ekki veriđ lćgra í 17 mánuđi. Ástćđan er ađ sögn BBC áhyggjur af ţróun efnahagsmála í Kína en hćgi á hagvexti í Kína minnkar eftirspurn eftir eldsneyti ţar. Olíuverđ hefur líka sveiflast niđur á viđ á köflum á markađi í Bandaríkjunum. Ţó hefur tunnan af Brent hráolíu stađiđ í nćr 100 dollurum, sem er ţó 25% lćgra en verđiđ var í marz.

Leiđarar

Enn ein örlagahelgi evru-samstarfsins

Enn ein helgin er gengin í garđ ţar sem ţess er vćnst ađ gripiđ verđi til ađgerđa til bjargar evrunni. Undanfarna daga hafa leiđtogar austan hafs og vestan skipst á yfirlýsingum um nauđsyn ađgerđa. Ţćr eru eins og áđur til skamms tíma og langs tíma.

Pistlar

Evru-krísan - leiđin til lausnar og breytinga á ESB

Hvađ er krísa? Orđiđ hefur tvćr merkingar. Önnur er ţáttaskil: lćknar tala um krísu sjúkdóms í ţeim skilningi. Hin merkingin er óljósari en hún er ađ um sé ađ rćđa ógnarvanda sem stađiđ geti í langan tíma. Ein ástćđan fyrir ţví ađ evru-krísan virđist svona gjörsamlega óviđráđanleg er ađ báđar merkingarnar eiga viđ um hana.

Í pottinum

Hvađ veldur nánum tengslum háskóla á Íslandi viđ Evrópu­sambandiđ?

Evrópu­sambandiđ virđist eiga hauka í horni, ţar sem háskólar á Íslandi eru. Hvađ ćtli valdi ţví? Alţekkt er ađ hingađ kemur fylking fyrirlesara á hverju ári til ađ flytja bođskap Evrópu­sambandsins í nafni Háskóla Íslands og í gćr var málţing í Háskólanum á Akureyri, augljóslega í samstarfi viđ Evrópu­sambandiđ ţar sem kynntar voru niđurstöđur könnunar um ţekkingu Íslendinga á Evópu­sambandinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS