Föstudagurinn 9. desember 2022

Mánudagurinn 18. júní 2012

«
17. júní

18. júní 2012
»
19. júní
Fréttir

Grikkland: Ţriggja flokka ríkis­stjórn í ađsigi-viđrćđur flokksformanna ganga vel

Nú eru taldar líkur á ađ Antonis Samaras takist ađ mynda nýja ríkis­stjórn í Grikklandi, jafnvel í dag, ţriđjudag međ ţáttöku Nýja lýđrćđis­flokksins, PASOK og hugsanlega Lýđrćđislega vinstri flokksins.Talsmađur NL segir viđ Reuters ađ búast megi viđ stjórnar­myndun í dag. Fundi á milli Samaras og K...

Hver er Antonis Samaras? Skrautlegur stjórnmálaferill - ţjóđernissinni, sakađur um tćkifćrismennsku vegna eigin metnađar

Antonis Samaras sem nú reynir ađ mynda ríkis­stjórn í Grikklandi eftir ađ flokkur hans, Nýi lýđrćđis­flokkurinn (NL) sigrađi í ţingkosningunum sunnudaginn 17. júní er 62 ára ađ aldri. Hann hefur átt skrautlegan stjórnmálaferil til ţess. Ungur ađ árum, 26 ára, varđ hann ţingmađur og 1989 utanríkis­ráđhe...

Finnland: 48% vilja ekki leggja fé af mörkum til ađ bjarga spćnskum bönkum

Nćrri helmingur Finna er andvígur ţví ađ finnska ríkiđ leggi fé af mörkum til ađstođar spćnskum bönkum, ađeins fjórđungur er hlynntur ţví ađ taka ţátt í björgunarađgerđunum.

Átök spćnskra námumanna viđ lög­reglu harđna

Spćnskir námumenn hafa hannađ eigin skotflaugar eins og sést ađ međfylgjandi mynd til ađ fylgja eftir mótmćlum sínum gegn ađgerđum stjórnvalda.

Juncker vill hrađar hendur viđ stjórnar­myndun í Grikklandi

Jean-Claude Juncker, formađur evru-ráđherraráđsins, segist vona ađ „međ hrađi“ verđi mynduđ ný ríkis­stjórn í Grikklandi eftir kosningarnar sunnudaginn 17. júní. Hann segir miklu skipta ađ ný ríkis­stjórn Grikklands taki ađlögunarmál ađ kröfu ESB og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins í sínar hendur. Um ţađ haf...

Spćnsk bréf í 7,1% í morgun-ítölsk yfir 6%

Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk skulda­bréf fór í 7,1% á eftir­markađi í morgun og krafan á ítölsk bréf fór yfir 6%. Daily Telegraph túlkar ţessa ţróun á ţann veg, ađ léttir markađa vegna úrslita ţingkosninganna í Grikklandi hafi veriđ skammvinnur. Citigroup, einn stćrsti banki í heimi telur óbreyttar...

Samaras reynir stjórnar­myndun-Óvíst hvort PASOK á ađild ađ stjórn eđa veitir henni stuđning

Antonis Samaras, leiđtogi Nýja lýđrćđis­flokksins í Grikklandi, sem vann sigur í ţingkosningunum í gćr, ţótt SYRIZA, bandalag vinstri manna kćmi fast á eftir, mun vćntanlega reyna stjórnar­myndun í dag.

Leiđarar

Evrukreppan leystist ekki í Grikklandi í gćr

Stjórnmálamenn í Evrópu og raunar víđar um heim eru rólegri eftir úrslit ţingkosninganna í Grikklandi í gćr en markađir yppta öxlum.

Í pottinum
 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS