Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 3. júlí 2012

«
2. júlí

3. júlí 2012
»
4. júlí
Fréttir

Merkel fćr varnađarorđ frá Bćjaralandi - CSU lćtur ekki bjóđa sér meiri eftirgjöf viđ skuldug ríki innan ESB

Horst Seehofer, leiđtogi kristilegra sósíalista (CSU) í Bćjaralandi, segist munu fella ríkis­stjórn Angelu Merkel haldi hún áfram ađ gefa eftir innan ESB og taka á sig fjárhagslegar skuldbindingar í nafni ţýskrá skattgreiđenda. „Sú stund mun kom ađ ríkis­stjórn Bćjaralands og CSU segja ekki lengur já og amen.

Maria Damanaki í Reykjavík: Leysa verđur makríldeiluna annars leikur vafi um upphaf viđrćđna viđ Íslendinga um sjávar­útvegsmál - bođar fund um máliđ í London 3. september

María Damanaki, sjávar­útvegs­stjóri Evrópu­sambandsins, efast ađ sögn ríkisútvarpsins og mbl.is ţriđjudaginn 3. júlí um ađ unnt verđi ađ hefja viđrćđur um sjávar­útvegsmál í tengslum viđ ESB-ađildarumsókn Íslands fyrr en samkomulag hafi náđst í makríldeilunni. Evrópu­sambandiđ hafi teygt sig langt, Ísl...

Ţrátt fyrir samţykkt leiđtogaráđs ESB er enn deilt um einkaleyfamál

Ţegar Danir létu af formennsku í ráđherraráđi ESB 1. júlí töldu ţeir međal helstu afreka sinna ađ hafa náđ samkomulagi í leiđtogaráđi ESB um framkvćmd ákvarđana um ađ ein einkaleyfisumsókn dygđi fyrir öll ESB-ríkin og ţar međ lokiđ 30 til 40 ára deilu um máliđ. Ţriđjudaginn 3. júlí kom hins vegar í...

Frakkland: Mikill ríkisfjármálavandi - hćtta á skuldakreppu ríkis­sjóđs verđi ekki gripiđ til niđurskurđar og skattahćkkana

Franska ríkisendurskođunin birti skýrslu mánudaginn 2. júlí ţar sem segir ađ franska ríkis­stjórnin verđi ađ finna milli 6 og 10 milljarđa evra međ nýjum sköttum eđa niđurskurđi á ríkisútgjöldum til ađ ná settu fjárlagamarkmiđi á ţessu ári og síđan 33 milljarđa evra á nćsta ári til ađ halda sig innan...

Grikkland: Rannsókn á lánveitingum til stjórnmála­flokka

Tveir stjórnmála­flokkar í Grikklandi, PASOK og Nýi lýđrćđis­flokkurinn, skulda samtals 250 milljónir evra.

Spánn: Atvinnulausum fćkkađi um 100 ţúsund í júní

Atvinnulausum fćkkađi á Spáni um 100 ţúsund í júní ađ ţví er fram kemur á BBC. Ţótt júní sé hagstćđur mánuđur fyrir ţá, sem leita ađ vinnu vegna ţess ađ sumarleyfistíminn er ađ ganga í garđ segir í frétt BBC ađ svo mikil fćkkun atvinnulausra á ţessum tíma hafi ekki orđiđ áđur. Atvinnulausum á Spáni ...

Bankahneyksliđ í Bretlandi: Bob Diamond segir af sér

Bob Diamond, for­stjóri Barclays-banka í Bretlandi hefur sagt af sér og lćtur af störfum ţegar í stađ. Bćđi David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta og Georg Osborne, fjármála­ráđherra hafa gefiđ til kynna undanfarna daga, ađ hann ćtti ađ íhuga stöđu sína. Diamond sagđi í yfirlýsingu ađ ţrýstingur á Barclays vegna vaxta­svindlsins hafi veriđ orđinn svo mikil ađ hćtta vćri á ađ hann skađađi bankann.

Leiđarar

Hefur stjórn Kýpur áhuga á ESB-ađild Íslands?

Nú hefur ríkis­stjórn Kýpur tekiđ viđ formennsku í ráđherraráđi ESB af dönsku ríkis­stjórninni.

Í pottinum

Hvenćr tilkynnir Jóhanna um framtíđaráform sín?

Á nćstu mánuđum verđa ţrjú má efst á dagskrá í pólitíkinni, ESB-máliđ, ţ.e. međ hvađa hćtti á ađ ljúka ađlögunarferlinu, stjórnar­skrármáliđ, ţ.e. ađ finna leiđ til ađ hrađa endurskođun stjórnar­skrár m.a. til ađ taka af öll tvímćli um stöđu og hlutverk forseta Íslands og leiđtogaskipti í Samfylkingun...

Ótti viđ ESB-stefnuna grefur um sig innan Samfylkingar­innar - ráđgjafi Jóhönnu hvetur til stefnubreytingar

Stefán Ólafsson prófessor tók til starfa fyrir Jóhönnu Sigurđardóttur í félagsmála­ráđuneytinu 2007 og hefur síđan fylgt henni ađ málum. Hann hóf nýlega ađ blogga í ţví skyni ađ treysta stöđu Jóhönnu og Samfylkingar­innar í almennum umrćđum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS