Horst Seehofer, leiđtogi kristilegra sósíalista (CSU) í Bćjaralandi, segist munu fella ríkisstjórn Angelu Merkel haldi hún áfram ađ gefa eftir innan ESB og taka á sig fjárhagslegar skuldbindingar í nafni ţýskrá skattgreiđenda. „Sú stund mun kom ađ ríkisstjórn Bćjaralands og CSU segja ekki lengur já og amen.
María Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, efast ađ sögn ríkisútvarpsins og mbl.is ţriđjudaginn 3. júlí um ađ unnt verđi ađ hefja viđrćđur um sjávarútvegsmál í tengslum viđ ESB-ađildarumsókn Íslands fyrr en samkomulag hafi náđst í makríldeilunni. Evrópusambandiđ hafi teygt sig langt, Ísl...
Ţrátt fyrir samţykkt leiđtogaráđs ESB er enn deilt um einkaleyfamál
Ţegar Danir létu af formennsku í ráđherraráđi ESB 1. júlí töldu ţeir međal helstu afreka sinna ađ hafa náđ samkomulagi í leiđtogaráđi ESB um framkvćmd ákvarđana um ađ ein einkaleyfisumsókn dygđi fyrir öll ESB-ríkin og ţar međ lokiđ 30 til 40 ára deilu um máliđ. Ţriđjudaginn 3. júlí kom hins vegar í...
Franska ríkisendurskođunin birti skýrslu mánudaginn 2. júlí ţar sem segir ađ franska ríkisstjórnin verđi ađ finna milli 6 og 10 milljarđa evra međ nýjum sköttum eđa niđurskurđi á ríkisútgjöldum til ađ ná settu fjárlagamarkmiđi á ţessu ári og síđan 33 milljarđa evra á nćsta ári til ađ halda sig innan...
Grikkland: Rannsókn á lánveitingum til stjórnmálaflokka
Tveir stjórnmálaflokkar í Grikklandi, PASOK og Nýi lýđrćđisflokkurinn, skulda samtals 250 milljónir evra.
Spánn: Atvinnulausum fćkkađi um 100 ţúsund í júní
Atvinnulausum fćkkađi á Spáni um 100 ţúsund í júní ađ ţví er fram kemur á BBC. Ţótt júní sé hagstćđur mánuđur fyrir ţá, sem leita ađ vinnu vegna ţess ađ sumarleyfistíminn er ađ ganga í garđ segir í frétt BBC ađ svo mikil fćkkun atvinnulausra á ţessum tíma hafi ekki orđiđ áđur. Atvinnulausum á Spáni ...
Bankahneyksliđ í Bretlandi: Bob Diamond segir af sér
Bob Diamond, forstjóri Barclays-banka í Bretlandi hefur sagt af sér og lćtur af störfum ţegar í stađ. Bćđi David Cameron, forsćtisráđherra Breta og Georg Osborne, fjármálaráđherra hafa gefiđ til kynna undanfarna daga, ađ hann ćtti ađ íhuga stöđu sína. Diamond sagđi í yfirlýsingu ađ ţrýstingur á Barclays vegna vaxtasvindlsins hafi veriđ orđinn svo mikil ađ hćtta vćri á ađ hann skađađi bankann.
Hefur stjórn Kýpur áhuga á ESB-ađild Íslands?
Nú hefur ríkisstjórn Kýpur tekiđ viđ formennsku í ráđherraráđi ESB af dönsku ríkisstjórninni.
Hvenćr tilkynnir Jóhanna um framtíđaráform sín?
Á nćstu mánuđum verđa ţrjú má efst á dagskrá í pólitíkinni, ESB-máliđ, ţ.e. međ hvađa hćtti á ađ ljúka ađlögunarferlinu, stjórnarskrármáliđ, ţ.e. ađ finna leiđ til ađ hrađa endurskođun stjórnarskrár m.a. til ađ taka af öll tvímćli um stöđu og hlutverk forseta Íslands og leiđtogaskipti í Samfylkingun...