Odd Nerdrum segist hafa hlotiđ listpólitískan dóm - vill fá ađ taka út refsinguna heima hjá sér
Odd Nerdrum, norskur listmálari međ íslenskan ríkisborgararétt, hefur skrifađ norska dómsmálaráđuneytinu og lýst von um ađ fá ađ taka út nćstum ţriggja ára fangelsisdóm á heimili sínu. Fyrir viku dćmdi Borgarting, áfrýjunarréttur í Osló, hinn 68 ára gamla listmálara í tveggja ára og tíu mánađa fangelsi fyrir skattsvik. Nerdrum hefur áfrýjađ dóminum til hćstaréttar.
Grikkir ćtla ađ biđja um lengri tíma hjá lánardrottnum til ađ ná tökum á fjármálum sínum en ţeir skuldbinda sig til ađ ná ţeim markmiđum sem ţeir hafa sett sér til ađ tryggja stöđu sína innan evru-svćđisins sagđi Antonis Samaras, forsćtisráđherra Grikklands, föstudaginn 6. júlí. „Viđ förum fram á a...
Sakamálarannsókn hafin á bankavaxtasvindlinu í London
Rannsóknarstofa alvarlegra efnahagsbrota, Serious Fraud Office (SFO), í Bretlandi hefur hafiđ sakamálarannsókn á samráđi um skráningu á millibankavöxtum (Libor). Ţetta kemur fram í tilkynningu frá SFO föstudaginn 6. júlí ţar sem segir ađ David Green, forstjóri SFO, hafi formlega tekiđ viđ Libor-máli...
Finnar árétta sérstöđu sína: Vilja ekki greiđa hvađa verđ sem er til ađ halda í evruna
Finnar munu frekar segja skiliđ viđ evruna en greiđa niđur skuldir annarra ađildarríkja myntsamstarfsins segir Jutta Urpilainen, fjármálaráđherra Finnlands, í samtali viđ viđskiptablađiđ Kauppalehti föstudaginn 6. júlí. „Finnar vilja halda áfram evru-samstarfinu og viđ teljum evruna gagnlega fyrir ...
Grikkland: Ţriggja daga umrćđur um stefnu nýrrar ríkisstjórnar
Antonis Samaras, hinn nýi forsćtisráđherra Grikklands mun í kvöld flytja stefnurćđu ríkisstjórnar sinnar í gríska ţinginu. Hann átti í gćr fund međ fulltrúum ţríeykisins í Aţenu. Ekathimerini segir, ađ Samaras muni kynna djarfar einkavćđingarađgerđir, um niđurfellingu ríkisstofnana og sameiningu ţeirra.
Economist gerir veika stöđu danska forsćtisráđherrans ađ umtalsefni
Brezka tímaritiđ The Economist kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ Helle Thorning-Schmidt, forsćtisráđherra Dana, hafi ekki tekizt ađ skapa sér pólitísku stöđu ţá sex mánuđi, sem Danmörk var í forsćti ESB. Berlingske Tidende gerir ţetta mat Economist á danska forsćtisráđherranum ađ umtalsefni og ţá ekki s...
Lagarde: Minni hagvöxtur á heimsvísu en spáđ hafđi veriđ
Christine Lagarde, forstjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, sagđi á fundi í Tokyo í morgun, ađ AGS mundi lćkka spá sína um hagvöxt á heimsvísu nú í júlí. Núverandi spá gerir ráđ fyrir 3,5% hagvexti í ár. Lagarde sagđi ađ ekki yrđi um mikla lćkkun ađ rćđa.
Stýrivextir Seđlabanka Evrópu aldrei veriđ lćgri
Stýrivextir Seđlabanka Evrópu hafa aldrei veriđ lćgri en nú.
ESB stefnir á löndunarbann-eru mótađgerđir í undirbúningi?
Ţađ er skiljanlegt ađ Austurglugginn, fréttablađ Austurlands hafi áhyggjur af yfirvofandi refsiađgerđum Evrópusambandsins gagnvart Íslendingum vegna makríldeilunnar. Í einu orđi sagt er ESB ađ undirbúa löndunarbann á íslenzkan fisk í evrópskum höfnum. Slíkar áhyggjur mega hins vegar ekki verđa til ţess ađ viđ látum Evrópusambandiđ kúga okkur. Ţađ hefur áđur veriđ reynt og ekki tekizt.
Kjördćmaheimsóknir ţingmanna ţungbćrar fyrir Jóhönnu og Steingrím J.
Hlutskipti forystumanna stjórnarflokkanna verđur erfitt, ţegar kemur fram í ágúst. Nú eru ţingmenn ađ heimsćkja kjördćmi sín og tala viđ fólk. Ţegar ţeir snúa aftur til höfuđborgarinnar fara ţeir ađ bera saman bćkur sínar og telja má víst ađ ţađ verđi allt á einn veg.