Föstudagurinn 30. september 2022

Laugardagurinn 7. júlí 2012

«
6. júlí

7. júlí 2012
»
8. júlí
Fréttir

Dregur til tíđinda vegna formennsku í evru-ráđherraráđinu - Juncker vill hćtta, ekki komiđ til móts viđ óskir hans - Schäuble missir fylgi

Jean-Claude Juncker, formađur ráđherraráđs evru-svćđisins, tilkynnti í nóvember 2011 ađ hann ćtlađi ađ hćtta formennskunni og helga sig störfum forsćtis­ráđherra Lúxemborgar. Hann hefđi gert skyldu sína í nćstum átta ár: „Ég vinn fjóra tíma á dag fyrir evru-hópinn.

Merkel og Hollande árétta sérstaka vináttu ţjóđa sinna í dómkirkjunni Reims - feta í 50 ára fótspor Adenauers og de Gaulles

Angela Merkel Ţýskalandskanslari og François Hollande Frakklands­forseti hittast í dómkirkju frönsku borgarinnar Reims sunnudaginn 8. júlí og minnast ţess ađ 50 eru liđin frá ţví ađ forverar ţeirra Konrad Adenauer og Charles de Gaulle innsigluđu ţar friđ og sćttir milli Ţjóđverja og Frakka eftir síđ...

Grikkland: Laun lćkka í einkageiranum

Samtök atvinnurekenda í verzlun í Grikklandi hafa lagt til ađ laun í ţeirri atvinnugrein lćkki um 11% ţar til efnahagur Grikkja nái sér á strik. Tillagan gerir ráđ yrir ađ lágmarkslaun lćkki úr 918,13 evrum á mánuđi í 815 evrur á mánuđi. Allir ađrir launa­flokkar lćkki um sömu prósentutölu en hlunnindi í núgildandi samningum haldist.

Grćnland sjálfstćtt ríki međ ađild ađ NATÓ og NAFTA innan tíu ára?

Bandarísk hugveita telur ađ Grćnland verđi orđiđ sjálfstćtt ríki innan 5-10 ára og ađili ađ Atlantshafsbandalaginu međ náin tengsl viđ Bandaríkin. Ţetta kemur fram í Berlingske Tidende í dag. Blađiđ segir ţetta koma fram í nýrri skýrslu um framtíđ norđurslóđa, sem Bandaríkja­deild Rómarklúbbsins hafi tekiđ saman.

FT: „Tímamótasamkomulag“ evruríkja í uppnámi-krafan á Spán yfir 7% í gćr

Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk skulda­bréf fór um tíma yfir 7% í gćr, föstudag og endađi í 6,97%. Krafan á ítölsk skulda­bréf fór í 6,02%. Ţetta gerist viku eftir leiđtogafund ESB og evruríkjanna sérstaklega, sem haldiđ var fram, ađ hefđi dregiđ verulega úr áhyggjum fjármála­markađa af stöđu mála á ev...

Leiđarar

ESB-er forystulaust og evru-ríkin sundruđ - hver yfirgefur skútuna?

Nćturfundur leiđtoga evru-ríkjanna ađfaranótt föstudagsins 29. júní í Brussel, haldinn ađ kröfu forsćtis­ráđherra Ítalíu og Spánar til ađ auđvelda ríkis­stjórnum landanna ađ afla sér fjármagns á viđunandi kjörum skilađi ekki ţeim árangri sem af var látiđ strax ađ fundinum loknum og fyrstu daga ţessara...

Í pottinum

Prófkjörin í ađsigi: Hafa flokkarnir upp á eitthvađ nýtt ađ bjóđa?

Ađ liđnu sumri hefst undirbúningur prófkjöra hjá flokkunum, sem vafalaust fara ađ einhverju leyti fram fyrir áramót en önnur snemma á nýju ári. Í prófkjörunum eru ţađ hinir almennu flokksmenn, sem ráđa ferđinni og forystumenn flokkanna geta lítil áhrif haft á ţeirra ákvarđanir. Ţó er ljóst ađ mikiđ er í húfi fyrir flokkana.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS