Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, lagđi ţunga áherslu á ađ Íslendingar yrđu ađ semja viđ ESB um veiđikvóta á makríl ţegar hún dvalist hér á landi í síđustu viku.
Fjármálaráđherrar hafa samţykkt ađ Yves Mersch, seđlabankaastjóri Lúxemborgar, taki sćti í stjórn Seđlabanka Evrópu.
Ávöxtunarkrafa vegna spćnskra og ítalskra 10 ára ríkisskuldabréfa hćkkuđu mánudaginn 9. júlí. Í Spáni fóru vextir yfir 7% og á Ítalíu í 6,1%. Meiri en 7% vextir eru taldir óviđráđanlegir og kalla á ađstođ annarra. Hćkkun á vöxtun spćnskra og ítalskra bréfa var í andstöđu viđ lćkkun á skammtímabréfu...
Noregur: Starfsmenn á olíuborpöllum vilja eftirlaun frá 62ja ára aldri
Financial Times segir í dag, ađ norsk stjórnvöld eigi ţann kost ađ stöđva verkfall, sem stađiđ hefur yfir á olíuborpöllum í 15 daga og getur leitt til algerrar stöđvunar á olíuframleiđslu frá og međ morgundeginum. Hins vegar hafi verkalýđshreyfingin hvatt ríkisstjórn Verkamannaflokksins til ađ doka viđ og láta olíuiđnađinn svitna í nokkra daga.
Í morgun: Peningar streyma frá Spáni til Frakklands
Ávöxtunarkrafan á eftirmarkađi á 10 ára spćnsk hlutabréf var í morgun komin upp í 7,019% ađ sögn Daily Telegraph og í 6,128% á ítölsk bréf. Jafnframt segir blađiđ ađ peningarnir streymi frá Spáni og fari í stórum stíl til Frakklands.
Grikkland: Ríkisstjórn Samaras hlaut traust ţingsins
Gríska ríkisstjórnin hlaut traustsyfirlýsingu ţingsins í gćrkvöldi eftir ţriggja daga umrćđur um stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar.
Er nýtt ósýnilegt „járntjald“ ađ rísa í fjármálaheiminum í Evrópu? Reuters-fréttstofan heldur ţví fram, ađ svo sé og ađ gagnstćtt ţví, sem áđur var ţegar Evrópa skiptist í Vestur-Evrópu og Austur-Evrópu sé heimsálfan nú ađ skiptast á milli Norđu-Evrópu og Suđur-Evrópu. Á milli sé ađ verđa til fjármálalegt járntjald.
Evruríkin aftur á byrjunarreit-lántökukostnađur Spánar ćđir upp
Ţótt ótrúlegt kunni ađ virđast er ljóst ađ evruríkin eru komin í sömu stöđu og ţau voru fyrir rúmum 10 dögum, ţegar leiđtogafundur ESB var haldinn, sem átti ađ leysa ađkallandi vandamál ríkjanna í Suđur-Evrópu. Nú er lántökukostnađur Spánar aftur kominn yfir 7% og lántökukostnađur Ítala er á uppleiđ.
Makríll sćkir inn á Íslandsmiđ
Augljóst er ađ makríldeilan svonefnda er ţröskuldur í ESB-ađildarviđrćđum Íslendinga. Deilan snýst um ákvörđun Íslendinga um veiđikvóta á makríl innan 200 mílna lögsögunnar viđ Ísland. Innan Evrópusambandsins og í Noregi telja menn ađ međ einhliđa ákvörđun gangi Íslendingar of nćrri makrílstofninum enda séu veiđar úr honum ekki lengur sjálfbćrar.
Nýr frambjóđandi til formennsku í Samfylkingu?
Eyjan.is gefur til kynna ađ Stefán Ólafsson, prófessor kunni ađ gefa kost á sér til formennsku í Samfylkingunni. Eyjan er sá fjölmiđill, sem bezt er tengdur Samfylkingunni nú um stundir og ţess vegna vart hćgt annađ en taka mark á ţeim fréttum. Stefán Ólafsson vćri á margan hátt góđur kostur fyri...