Ţriđjudagurinn 19. október 2021

Ţriđjudagurinn 10. júlí 2012

«
9. júlí

10. júlí 2012
»
11. júlí
Fréttir

Mario Monti útilokar ekki ađ Ítalir ţurfi ađ fá neyđarlán til ađ bjarga efnahag sínum - Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđurinn segir stöđu Ítala viđkvćma

Mario Monti, forsćtis­ráđherra Ítalíu, sagđi ţriđjudaginn 10. júlí ađ ekki vćri unnt ađ útiloka ađ Ítalir yrđu ađ leita í neyđar­sjóđi evrunnar til ađ bjarga efnahag sínum. Féllu ummćli hans ađ mati Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins um „viđkvćma“ efnahagsstöđu Ítala. „Ţađ er mjög erfitt ađ halda ţví fram ađ ...

Juncker áfram formađur evru-ráđherraráđsins

Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar, hefur samţykkt ađ sitja áfram sem formađur ráđherraráđs evru-ríkjanna.

Írar fá fyrirheit um tilslökun á lánakjörum

Írar fengu vilyrđi fyrir ţvi á fundi fjármála­ráđherra evruríkjanna í gćr, ađ tekin yrđi ákvörđun í október um tilslökun á lánaskilmálum ţeirra vegna 60 milljarđa evra neyđarláns frá ESB/AGS/Seđlabanka Evrópu vegna írsku bankanna. Frá ţessu segir Irish Times í dag.

Grikkir vanrćktu algerlega framkvćmd lánaskilmála fyrir ţingkosningar

Grikkir vanrćktu algerlega ađ sinna ţeim umbótum, sem ţeir höfđu skuldbundiđ sig til mánuđina fyrir tvennar ţingkosningar í vor og í sumar. Ţetta kom fram á fundi fjármála­ráđherra evruríkja í gćr, sem Spiegel segir frá. Tímaritiđ segir, ađ nú sé til umrćđu, hvort slaka eigi á kröfugerđ gagnvart Grikkland.

Spćnskir bankar fá 30 milljarđa evra neyđarlán í júlí ađ uppfylltum skilyrđum

Fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna ákváđu á níu klukkustunda löngum fundi sem hófst síđdegis mánudaginn 9. júlí í Brussel ađ veita spćnskum bönkum 30 milljarđa evru ađstođ innan allt ađ 100 milljarđa evru lánsloforđs sem áđur hafđi veriđ gefiđ. Stefnt er ađ ţví ađ lániđ verđi reitt af hendi fyrir lok ...

Noregur: Ríkis­stjórnin stöđvađi verkfall á olíuborpöllum í gćr

Norska ríkis­stjórnin beitti ţví valdi sem hún hefur skv. lögum til ţess ađ stöđva verkfall starfsmanna á olíuborpöllum í gćr. Olíuframleiđsla hefđi ella stöđvast í dag. Hanne Bjurström, vinnumála­ráđherra í ríkis­stjórn Verkamanna­flokksins kvađst ekki hafa átt annarra kosta völ vegna norskra ţjóđar­hagsmuna. Nćsta skref í deilunni verđur eins konar gerđardómur.

Leiđarar

Formađur utanríkis­mála­nefndar kýs frekar Damanaki en íslenska hagsmuni

Alţingi er ćtlađ hiđ sama hlutverk hér á landi og ţjóđţingum annarra landa: ađ veita framkvćmdavaldinu ađhald. Ţetta er sérstaklega mikilvćgt á tveimur sviđum: í utanríkis­málum og varđandi ráđstöfun á skattfé almennings. Sérstađa ţessara mála­flokka hefur endurspeglast í ţví ađ litiđ er á fjárlaga­nefnd og utanríkis­mála­nefnd sem mikilvćgustu nefndir ţingsins.

Pistlar

Réttarstađan vegna makríls skýrđ innanlands og gagnvart öđrum ríkjum

Íslensk stjórnvöld gerđu sér grein fyrir ţví á árinu 2009 ađ ekki yrđi hjá ţví komist ađ taka stjórnvaldsákvarđanir vegna makrílveiđa á Íslandsmiđum og huga ađ stefnumörkun um framtíđarveiđar.

Í pottinum

Hvar er stjórnar­andstađan? Er hún enn í fríi?

Hvar er stjórnar­andstađan? Er hún komin í frí? Er hún ekki búin ađ vera í fríi frá ţví ađ Alţingi fór heim? Ţađ er varasamt fyrir stjórnar­andstöđuna ađ fara í of langt frí, ekki sízt nú, ţegar í mesta lagi eru 10-11 mánuđir til nćstu ţingkosninga. Hvađ ćtlar stjónarandstađan ađ gera til ađ greiđa fyrir ţví ađ ađildarumsókninni verđi lokiđ á einn eđa annan veg?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS