Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 12. júlí 2012

«
11. júlí

12. júlí 2012
»
13. júlí
Fréttir

Bretland: Vaxandi umrćđur um ţriđju leiđina gagnvart ESB - milli EES og núverandi ađildar Breta

Miklar umrćđur eru nú međal áhugamanna um stöđu Bretlands innan Evrópu­sambandsins og hvađa leiđ skuli farin til ađ treysta hana til frambúđar ţegar ljóst sé ađ almennt sćtti Bretar sig ekki viđ framsal á meira valdi til stofnana ESB og vilji frekar fá í sínar hendur ađ nýju ráđ yfir ýmsu sem nú sé í...

Kínverjar sakađir um tvćr tölvuárásir á frönsku forsetahöllina

Tvćr tölvuárásir hafa veriđ gerđar á Elysée-höllina, ađsetur Frakklandsforseta, undanfarna tvo mánuđi segir í dagblađinu Le Télégramme fimmtudaginn 12. júlí. Embćttismenn grunar ađ árásirnar séu gerđar frá Kína. Fyrri árásin var gerđ skömmu áđur en François Hollande tók viđ embćtti í maí. Le Telégr...

Tíst sambýliskonu Hollandes svipti hann ímynd hins ósköp venjulega manns segir sonur forsetans

Gálaust tíst sambýliskonu François Hollandes fyrir frönsku ţingkosningarnar í júní „eyđilagđi imyndina sem hann vildi hafa sem ósköp venjulegur mađur“ segir elsti sonur forsetans.

Norđmenn auka framlög til varnarmála og leggja áherzlu á herćfingar NATÓ í N-Noregi

Háttsettur embćttismađur í varnarmála­ráđuneyti Noregs, Roger Ingebrigtsen, var í heimsókn í Brussel í fyrradag og átti fund međ forsvarsmönnum Atlantshafsbandalagsins. Hann lýsti ţeirri ósk norskra stjórnvalda ađ Atlantshafsbandalagiđ tćki mun meiri ţátt en hingađ til í herćfingum í Norđur-Noregi. Ţetta kemur fram í samtali Nordlys viđ Ingebrigtsen. Sl.

Grikkir leggja aukna áherzlu á endurskođun lánakjara

Forystumenn stjórnar­flokkanna ţriggja í Grikklandi komu saman til fundar í gćrkvöldi til ţess ađ rćđa stöđu Grikkja í samningaviđrćđum viđ önnur evruríki.

Liborhneyksliđ breiđist út til Bandaríkjanna-ţing­nefndir hefjast handa

Nú er taliđ líklegt ađ Bob Diamond, fyrrverandi for­stjóri Barclaysbanka verđi kallađur fyrir bandaríska ţingnend eđa nefndir til ađ svara spurningum um Liborvaxta­hneyksliđ. Um er ađ rćđa banka­nefnd öldunga­deildarinnar og nefnd fulltrúa­deildar, sem fjallar um fjármálaţjónustu.

Asía: Markađir féllu í kjölfar lćkkunar stýrivaxta í Suđur-Kóreu

Markađir í Asíu féllu óvćnt í nótt eftir ađ Seđlabanki Suđur-Kóreu lćkkađi öllum ađ óvörum stýrivexti sína úr 3,25% í 3%. BBC segir ađ ţessi ákvörđun hafi valdiđ ótta um ađ efnahagshorfur fćru versnandi. Ţá olli ţađ vonbrigđum á mörkuđum ađ Seđlabanki Japans gerđi litlar breytingar á stefnu sinni í ...

Leiđarar

Makríldeilan og ESB-ađildar­viđrćđurnar - hin augljósu tengsl

Í fjórum pistlum sem birst hafa í ţessari viku hér á Evrópu­vaktinni hefur veriđ gerđ úttekt á makríldeilu Íslendinga viđ ESB og Norđmenn.

Pistlar

Makríldeilan: ESB skapar sér vígstöđu

Hinn 10. júní 2010 birtist frétt á vefsíđunni fishupdate.com um ađ skoski ESB-ţingmađurinn Struan Stevenson hefđ snúiđ sér til Mariu Damanaki, sjávar­útvegs­stjóra ESB, á málţingi á vegum ESB-ţingsins í Brussel og hvatt hana til ađ láta ekki undan kröfum Íslendinga og Fćreyinga í makríldeilunni....

Í pottinum

Hve verđur afstađa Jóns Bjarnasonar til undanhalds í makríldeilunni?

Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ stöđu Jóns Bjarnasonar, fyrrverandi sjávar­útvegs­ráđherra í ţeim sviptingum, sem framundan eru innan VG vegna makríldeilunnar og ađildarumsóknar Íslands ađ ESB. Jón Bjarnason hefur skapađ sér sérstöđu innan VG og í vaxandi mćli eftir ađ hann var hrakinn úr r...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS