Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Mánudagurinn 16. júlí 2012

«
15. júlí

16. júlí 2012
»
17. júlí
Fréttir

Deutsche Bank reynir ađ bjarga eigin skinni međ samstarfi viđ rannsókn á vaxta­svindli

Fulltrúar Deutsche Bank, stćrsta banka Ţýskalands, vinna nú međ ţeim sem rannsaka svindliđ á millibankavöxtum. Rekja má samvinnu bankans viđ eftirlitsađila til ţess ađ stjórnendur hans vilji leggja sig fram í ţví skyni ađ lćkka hugsanlegar sektir á bankann.

Írski sjávar­útvegs­ráđherrann rćđst harkalega á Íslendinga og Fćreyinga á ráđherrafundi í Brussel - krefst ţess ađ makrílkröfur Íslendinga séu ađ engu hafđar

Simon Coveney, sjávar­útvegs­ráđherra Írlands, gagnrýndi Íslendinga og Fćreyinga harđlega fyrir ofveiđi á makríl á fundi sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra ESB-ríkjanna í Brussel mánudaginn 16. júlí. Í frétt á vefsíđu írska ráđuneytisins segir ađ ráđherrann hafi séđ til ţess ađ makrílmáliđ hafi orđi...

Stjórnlagadómstóll Ţýzkalands: Úrskurđur 12. september um gildistöku laga um ESM

Ţýzki stjórnlagadómstóllinn mun kveđa upp úrskurđ hinn 12. september n.k. hvort hann frestar tímabundiđ gildistöku laga um ESM, hinn varanlega neyđar­sjóđ ESB, sem á ađ taka til starfa fyrir lok ţessa mánađar. Ađ sögn Der Spiegel ţýđir ţetta ađ ađgerđir til bjargar evrunni verđi í lausu lofti í tvo...

Mario Draghi bođar stefnubreytingu gagnvart eigendum skulda­bréfa banka-verđi ađ taka á sig töp

Seđlabanki Evrópu er ađ breyta um stefnu í grundvallar­atriđum, ţegar um er ađ rćđa fall banka og hagsmuni eigenda helztu skulda­bréfa, sem slíkir bankar hafa gefiđ út. Hingađ til hefur ekki mátt rćđa ţađ ađ eigendur skulda­bréfa verđi fyrir töpum.

Ţýzkaland: Uppreisn í stjórnar­flokkum gegn lánum til Spánar

Ţýzka ţingiđ, Bundestag, kemur saman til fundar á fimmtudag, til ţess a greiđa atkvćđi um 100 milljarđa evra lánveitingu til spćnskra banka. Financial Times segir í dag ólíklegt ađ allir ţingmenn, sem ađ ríkis­stjórn Angelu Merkel standa, greiđi atkvćđi međ ţeirri lánveitingu og ađ hún ţurfi ţví á ađ halda atkvćđum stjórnar­andstöđunnar til ţess ađ fá lánveitinguna samţykkta.

Skýrsla G-20 ríkja: Olíuverđssvindl til viđbótar vaxta­svindli?

Skýrsla, sem unnin hefur veriđ á vegum G-20 ríkja hópsins hefur ađ sögn Daily Telegraph vakiđ upp spurningar um hvort fiktađ hafi veriđ viđ markađsverđ á olíu ekki síđur en á Libor-vöxtum. Blađiđ segir ađ stjórnmálamenn og ađrir í Bretlandi hafi í gćrkvöldi hvatt ríkis­stjórnina til ţess ađ útvíkka rannsóknina á Libor-málinu ţannig ađ hún nái einnig til olíuverđs.

Leiđarar

Stefnubreyting Seđlabanka Evrópu er mikilvćg fyrir Ísland

Í bandaríska dagblađinu Wall Street Journal birtist í dag frétt, sem hefur mikla ţýđingu fyrir almenna stöđu okkar Íslendinga í umrćđum um fall íslenzku bankanna.

Pistlar

Um utanríkis­viđskipti og frí­verslun - verđur EES-samningurinn okkur ofviđa?

Hinn 11. júlí 2011 ritađi ég pistil á síđur Evrópu­vaktarinnar sem ég nefndi *Utanríkis­viđskipti okkar Íslendinga í víđara samhengi*. Viđtal nú í síđustu viku viđ Össur Skarphéđinsson í netheimum um ađ í gangi vćru viđrćđur viđ Kína um frí­verslunarsamning og ađ slíkur samningur myndi ekki hafa nein ...

Í pottinum

Síđbúin frétt í RÚV um makrílhótanir Íra - ekki minnst á ađalkröfu Íra

Ţađ var ekki fyrr en í hádegi mánudaginn 16.júlí sem sagt var frá ţví í fréttum ríkisútvarpsins ađ Írar hefđu sent frá sér harđorđa orđsendingu gegn Íslendingum og Fćreyingum vegna fundar sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra ESB í Brussel ţennan sama mánudag. Fréttin um orđsendingu Íra hefur veriđ á...

Grasrótin í VG er ađ rísa upp!

Eins og búast mátti viđ er grasrótin í VG farin ađ láta til sín heyra vegna ESB ađ ţví er fram kemur í frétt í Morgunblađinu í dag. Gísli Árnason, formađur VG í Skagafirđi segir: "Hljóđiđ í Vinstri grćnum í Skagafirđi er verulega ţungt. Ég held ađ flokkurinn fái slćma útreiđ í nćstu kosningum og ţá ekki ađeins úti á landi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS