Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 17. júlí 2012

«
16. júlí

17. júlí 2012
»
18. júlí
Fréttir

Danmörk: Hćlislendur nota vega­bréfslausa flugvelli – rýmri reglur auđvelda ţeim för

Hćlisleitendur, einkum frá Sómalíu, sem vilja komast til Danmerkur beita nú nýjum ađferđum til ţess ađ sögn Jyllands-Posten ţriđjudaginn 17. júlí. Ţeir komast inn á ESB/EES-svćđiđ um suđur-evrópsk lönd, oft Ítalíu, og fljúga ţađan til Danmerkur – án ţess ađ framvísa vega­bréfi. Sumir sćkja um hćli í ...

Austurríki: Bóndi dćmdur til ađ fjarlćgja kúabjöllur

Allir sem ferđast hafa um Alpana ţekkja hljóđiđ í kúabjöllum. Sumir geta fengiđ nóg af bjöllunum. Nú hefur dómstóll í Austurríki fallist á kröfu manns sem ţoldi ekki hinar klingjandi bjöllur lengur og gefiđ bónda fyrirmćli um ađ fjarlćgja ţćr af nautgripum sínum.

Frakkar takast á um ađferđ viđ ađ fullgilda ríkisfjármálasamning ESB - krefst hann breytinga á stjórnar­skránni vegna framsals á fullveldi?

Ţýski stjórnlagadómstóllinn ćtlar ađ skýra frá ţví í september hvort hann telji ríkisfjármálasamninginn sem ritađ var undir 2. mars 2012 á leiđtogafundi ESB í Brussel falla ađ ţýsku stjórnar­skránni. Međ ţví ađ taka sér ţennan tíma skapar dómstóllinn svigrúm fyrir Frakka til ađ komast ađ niđurstöđu ...

Scottish Sun kannar hve erfitt er ađ vera Norđmađur utan ESB

José Manuel Barroso, forseti framkvćmda­stjórnar ESB, hefur hćđst ađ óskum um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu í Bretlandi um Evrópu­sambandsađildina og sagt ađ hún sýni „hugarfar smáríkja“ eins og „Noregs eđa Sviss“. Af ţessu tilefni sendi blađiđ Scottish Sun blađamann til Noregs til ađ kynnast viđhorfi almenni...

Spánn: Neyđar­sjóđur settur upp fyrir svćđis­stjórnir-Fjármagnađur m.a. međ láni frá lottói

Spćnska ríkis­stjórnin er nú ađ setja upp sinn eigin neyđar­sjóđ, sem notađur verđur til ađ hjálpa svćđis­stjórnum á Spáni, sem eru í kröggum.

Grikkland: Ráđherrar sitja „sveittir“ yfir frekari niđurskurđi

Hin nýja ríkis­stjórn Antonis Samaras á Grikklandi situr nú „sveitt“ ađ sögn ekathimerini yfir ţví verkefni ađ ná fram 11,5 milljarđa evra niđurskurđi á fjárlögum ársins 2013 og 2014. Samkomulag náđist ekki á fundi Stournaras, fjármála­ráđherra, međ öđrum ráđherrum í gćr. Hann mun eiga fund međ Samara...

Stefnubreyting SE: Noonan rćđir máliđ viđ Draghi í dag

Stefnubreyting Seđlabanka Evrópu gagnvart fremstu skuldabréfa­eigendum evrópskra banka, sem Irish Times kallar „extraordinary“, verđur eitt helzta umrćđuefniđ á milli Michael Noonan, fjármála­ráđherra Írlands og Mario Draghi, ađalbanka­stjóra Seđlabanka Evrópu á fundi í Frankfurt í dag.

Leiđarar

Hvers vegna gengur Steingrímur J. til makrílsamninga undir hótunum ESB?

Viđbrögđ Steingríms J. Sigfússonar, sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra, viđ umrćđum á fundi sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra ESB-ríkjanna í Bussel 16. maí eru á ţann veg, ef marka má frétt í Fréttablađinu 17. júlí, ađ „krafa Íra“ um refisađgerđir vegna makrílveiđa Íslendinga geri ekki annađ en...

Í pottinum

Steingrímur J. í bullandi vörn í makrílmálinu - grípur til Icesave-takta

Óli Björn Kárason heldur úti vefsíđunni www.t24.is. Hann vitnar ţriđjudaginn 17. júlí í leiđara Evrópu­vaktarinnar sama dag ţar sem segir: „Hvers vegna samţykkti Steingrímur J. ađ sćkja makrílfund međ Damanaki í London 3. september ef hann telur ađ krafa eđa tal um refsiađgerđir spilli fyrir vi...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS