Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 19. júlí 2012

«
18. júlí

19. júlí 2012
»
20. júlí
Fréttir

ESB-dómstóllinn: Flugfarţegar skulu hafa rétt til ađ ákveđa aukagjöld sjálfir

Ţeir sem selja flugfarmiđa á netinu verđa ađ birta lokaverđ međ álögum og aukagjöldum en mega ekki hafa gjald fyrir forfallatryggingu sem hluta af lokaverđi ţótt kaupanda sé gefinn kostur á ađ taka ekki trygginguna og losna ţar međ viđ gjaldiđ.

Ţörf er á dómsmála­ráđherra ESB til ađ fylgja eftir reglum réttarríkisins segir dómsmála­stjóri ESB

Framkvćmda­stjórn ESB hefur sent strangari viđvörun til ríkis­stjórnar Rúmeníu en hún hefur sent nokkurri annarri ríkis­stjórn í ESB-ríki. Sakar framkvćmda­stjórnin ríkis­stjórnina um ađ hafa ađ engu reglur réttarríkisbog hundsa lýđrćđislegar grundvallar­reglur.

Rússland: Stóraukin framlög til hermála nćstu ţrjú ár

Rússar stefna ađ ţví ađ auka framlög til hemála um nćr 26% á nćsta ári ađ ţví er fram kemur í BarentsObserver. Ţessi aukning verđur á kostnađ framlaga til heilbrigđismála og skóla­mála. Vefmiđillinn segir ađ ţetta komi fram í skýrslu, sem fjármála­ráđuneytiđ i Moskvu hafi birt í gćr. Ţar komi fram ađ framlög til hermála aukist úr 1,9 trilljón rúblna í ár í 2,3 trilljónir á nćsta ári.

Spánn: Eiga varla fyrir launum opinberra starfsmanna

Cristóbal Montoro, fjármála­ráđherra Spánar, sagđi í gćr, ađ varla vćru til peningar í ríkiskassanum til ađ greiđa laun opinberra starfsmanna. Hann sagđi ađ án skattahćkkana og niđurskurđar útgjalda, sem samţykkt voru sl. föstudag í spćnska ţinginu vćri ekki hćgt ađ greiđa laun.

Grikkland: Samkomulag um niđurskurđ nćstu tveggja ára í meginatriđum

Forystumenn grísku stjórnar­flokkanna gáfu til kynna í gćr, ađ ţeir hefđu náđ samkomulagi í grundvallar­atriđum um niđurskurđ á árunum 2013 og 2014, sem nemi um 11,5 milljörđum evra eins og lánardrottnar Grikklands hafa krafizt. Jafnframt segja ţeir ađ ekki verđi um frekari niđurskurđ ađ rćđa á ţessu ári. Ţeir ítreka líka óskir um endurskođun á lánaskilmálum Grikkja.

Spánn: Veruleg hćkkun á lántökukostnađi í morgun

Lántökukostnađur Spánar er ađ hćkka verulega. Ţetta kom fram í skulda­bréfaútbođi í morgun, sem lauk fyrir skömmu.

Leiđarar

Varađ viđ inngöngu í „brennandi hótel“ ESB

Í forsetakosningabaráttunni var ţví gjarnan haldiđ fram ađ Ţóra Arnórs­dóttir sjónvarpskona vćri frambjóđandi ţeirra sem vildu ađild Íslands ađ ESB. Hér skal engum getum ađ ţví leitt hvernig sú skođun fćddist en í baráttunni lagđi Ţóra sig nokkuđ fram um ađ ţurrka ESB-stimpilinn af sér og miđvikuda...

Í pottinum

Sumir Samfylkingar­menn vilja ekki láta bjóđa sér vinnubrögđ Steingríms J.

Í gćr var spurt hér Í pottinum, hvort Samfylkingin mundi láta bjóđa sér ađ nýr ráđuneytis­stjóri í atvinnuvega­ráđuneyti yrđi ráđinn án auglýsingar í ljósi ţeirrar áherzlu, sem sá flokkur hefur lagt á opiđ og gagnsćtt ferli í embćttaveitingum hjá hinu opinbera.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS