Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Sunnudagurinn 5. ágúst 2012

«
4. ágúst

5. ágúst 2012
»
6. ágúst
Fréttir

Krafist svara af dönsku ríkis­stjórninni um hvort gefin hafi veriđ fyrirmćli um halda mótmćlum leyndum fyrir forseta Kína

Enhedslisten (Einingarlistinn) sem stendur ađ baki dönsku ríkis­stjórninni krefst upplýsinga um hve hátt innan danska stjórnkerfisins hafi veriđ ákveđiđ ađ vernda Hu Jintao, forseta Kína, fyrir allri gagnrýni ţegar hann heimsótti Danmörku í júní sl. Morten Břdskov dómsmála­ráđherra ber ađ svara fyrir hönd ríkis­stjórnar­innar.

Grikkland: Öryggisgćsla fyrirmanna minnkuđ til ađ 1500 lög­reglumenn geti ráđist gegn ólöglegum innflytjendum og glćpalýđ í hjarta Aţenu

Grísk yfirvöld hafa ákveđiđ ađ 1500 lög­reglumenn sem hafa sinnt öryggisgćslu fyrir stjórnmálamenn og ađra sem taliđ hefur veriđ ađ hefđu ţörf fyrir sérstaka vernd snúi sér nú ađ almennum löggćslustörfum í Aţenu einkum í ţeim hluta miđborgarinnar sem komst fyrr á ţessu ári á vald glćpamanna, eiturlyfjaneytenda og vćndiskvenna.

Keppni ESB og Kínverja um ađgang ađ jarđefnum Grćnlands líkt viđ stríđ - stjórnkerfi ESB of ţungt í vöfum - Grćnlendingar sögđu skiliđ viđ ESB

Antonio Tajani, iđnađarmála­stjóri ESB, segir ađ Kínverjar hafi ţegar náđ forskoti gagnvart Evrópu­sambandinu ţegar litiđ sé til áhuga á ađ vinna fágćt jarđefni á Grćnlandi; hinn ítalski framkvćma­stjórnar­mađur ESB var á Grćnlandi 16. júní sl. til ađ rita undir samning um hlut sambandsins í nýtingarrét...

Hvíta-Rússland: Bangsastríđiđ breiđist út-Danmörk og Noregur lýsa stuđningi viđ Svía

Svíum hefur nú borizt liđsauki í sífellt harđnandi átökum á milli ţeirra og Hvíta-Rússlands. Utanríkis­ráđherra Dana, Villy Sovndal (Socialistisk Folkeparti) hefur lýst ţeirri skođun ađ viđbrögđ Hvíta-Rússlands vegna „bangsainnrásarinnar“ séu óskiljanleg.

Ţýzkaland: Vaxandi gagnrýni stjórnmálamanna á Seđlabanka Evrópu

Guido Westerwelle, utanríkis­ráđherra Ţýzkalands og fyrrum leiđtogi Frjálsra demókrata (FDP) segir í viđtali viđ tímaritiđ Focus í Ţýzkalandi, ađ hann sé andvígur víđtćkara starfssviđi ESM, hins varanlega neyđar­sjóđs ESB, sem nú er ráđgert ađ taki til starfa í september. Hann segist líka andvígur evruskulda­bréfum.

Í pottinum

Af hverju hefur Össur ekki tekiđ afstöđu til fallhlífarinnrásar bangsanna í Hvíta-Rússland?

Hvernig stendur á ţví ađ Ísland hefur ekki tekiđ afstöđu í bangsastríđinu, sem hefur brotizt út á milli Svíţjóđar og Hvíta-Rússlands? Hvernig stendur á ţví ađ Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra Íslands hefur ekki nú ţegar gefiđ yfirlýsingu og fordćmt brottrekstur sćnska sendiherrans frá Minx eftir innrás leikfangabangsa í fallhlífum í Hvíta-Rússland, sem Svíar standa fyrir?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS