« 22. ágúst |
■ 23. ágúst 2012 |
» 24. ágúst |
Angela Merkel Ţýskalandskanslari og François Hollande Frakklandsforseti komu saman til kvöldverđarfundar í Berlín fimmtudaginn 23. ágúst og stilltu saman strengi sína fyrir fundi međ Antonis Samaras, forsćtisráđherra Grikklands, í Berlín föstudaginn 24. ágúst og París laugardaginn 25. ágúst. Merkel...
Antonis Samaras, forsćtisráđherra Grikklands, segir í viđtali viđ Le Monde fimmtudaginn 23. ágúst ađ hann standi viđ loforđ sín um breytingar á grísku ţjóđ- og efnahagslífi. Einkavćđing vegi ţyngra hjá stjórn hans en fyrri stjórn og nái međal annars til strandlengju suđur af Aţenu og mannlausra smá...
Bresk stjórnvöld bregđast harkalega viđ niđurstöđu ESB-dómstólsins sem segir ţađ brjóta gegn ESB-reglum ađ mismuna Bretum búsettum erlendis viđ greiđslu á styrk til ađ lćkka hitunarkostnađ ađ setja skilyrđi um hvenćr ţeir fluttust frá Bretlandi.
Ţýskaland: Afgangur á ríkissjóđi fyrri hluta 2012
Ţýsku ríkisstjórninni hefur tekist ađ halda ţannig á fjármálum ríkisins ađ viđunandi afgangur er á ríkissjóđi fyrstu sex mánuđi ársins 2012. Ţjóđverjar skapa sér á ţann hátt sérstöđu međal evru-ríkjanna sem glíma viđ ríkissjóđshalla og skuldasöfnun. Hagstofa Ţýskalands (Destatis) birti fimmtudagin...
Schäuble: Meiri tími fyrir Grikki leysir ekki vandann
Hinn mikli vandi Grikkja leysist ekki međ ţví ađ veita ţeim lengri ađlögunartíma sagđi Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, í viđtali viđ SWR-útvarpsstöđina fimmtudaginn 23. ágúst. „ Meiri tími leysir ekki vandann,“ sagđi ráđherrann. „Meiri tími mundi vegna óvissu jafngilda meiri útgjöld...
Finnland: Andi Paasikivi sveif yfir vötnum í rćđu Niinistö
Helsingin Sanomat segir ađ Sauli Niinistö, forseti Finnlands,hafi í rćđu sinni á fundi međ sendiherrum Finnlands um víđa veröld sl. mánudag vísađ mjög til utanríkisstefnu Juha Kusti Paasikivi, sem var forseti Finnlands á árunum 1946-1956, ţótt hann hafi ekki nefnt hann á nafn nema einu sinni en Niinistö er fyrsti forseti Finnlands sem kemur úr Sameinađa ţjóđaflokknum frá dögum Paasikivi.
Merkel og Hollande hittast til ađ undirbúa viđrćđur viđ Samaras
Angela Merkel og Francois Hollande hittast í dag til ađ stilla saman strengi sína fyrir viđrćđur ţeirra beggja viđ Antonis Samaras, forsćtisráđherra Grikklands. Samaras hittir Merkel á morgun og Hollande á laugardag. Irish Times segir ađ Merkel muni nota tćkifćriđ til ađ leggja ađ Hollande ađ beita auknu ađhaldi í frönskum ríkisfjármálum.
VG á Hólum: Áfram „ađeins umbúđir utan um ráđherrastóla“
Unniđ er ađ ţví öllum árum međal forystumanna vinstri-grćnna (VG) ađ ekki komi til uppgjörs í ESB-málum á flokksráđfundi ađ Hólum í Hjaltadal 24. og 25. ágúst. Steingrímur J. Sigfússon flokksformađur hefur veitt ţeim opinber áminningu sem fóru út af ríkisstjórnarlínunni og minnt á ađ án ESB-ađil...
Samfylkingin klúđrađi sínu stóra tćkifćri
Eins og viđ mátti búast hafa miklar vangaveltur orđiđ siđustu daga um ţađ hvort Jóhanna Sigurđardóttir gefi einhverja vísbendingu um framtíđaráform sín á flokksstjórnarfundi Samfylkingar um helgina. Veruleikinn er hins vegar sá, eins og málum er nú komiđ, ađ ţađ skiptir sáralitlu máli, hvort Jóhanna heldur áfram eđa hćttir.