Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Sunnudagurinn 26. ágúst 2012

«
25. ágúst

26. ágúst 2012
»
27. ágúst
Fréttir

Mikill meirihluti Frakka vill þjóðar­atkvæða­greiðslu um ríkisfjármálasamning ESB

Mikill meirihluti Frakka vill að efnt verði til þjóðar­atkvæða­greiðslu um ríkisfjármálasamning ESB samkvæmt niðurstöðu könnunar sem birt verður mánudaginn 27. ágúst. François Hollande Frakklands­forseti telur ekki nauðsynlegt að breyta frönsku stjórnar­skránni vegna ákvæða í samningnum um svo­nefnda „g...

Sundrung magnast innan VG vegna ESB-mála að loknum flokksráðsfundi

Hafi Katrín Jakobs­dóttir, varaformaður vinstri-grænna (VG), ætlað að stilla til friðar og setja niður deilur með setningarræðu sinni á flokksráðfundinum á Hólum í Hjaltadal föstudaginn 24. ágúst hefur það mistekist. Jón Bjarnason, flokksbróðir hennar og fyrrverandi ráðherra, sakaði hana um að ráðast...

Holland: Sósíalistar sigurstranlegir í þingkosningum vegna ESB-andstöðu

Kannanir benda til þess að jafnaðarmenn verði sigurvegarar þingkosninga í Hollandi 12. september. Kjósendur vilji binda enda á niðurskurð heima fyrir og neyðarlán til Suður-Evrópu­ríkja. Fjölmiðlar segja að sigur hollenskra jafnaðarmann kunni að gjörbylta stöðu á evru-svæðinu. Í stað þess að hollensk...

Danmörk: Rannsókn á fréttaleka um skattamál forsætis­ráðherrans að hefjast

Nú er rætt um það í Danmörku, hvort fyrrverandi ráðherra Venstre, Troels Lund Poulsen og sérstakur ráðgjafi hans, Peter Arnfeldt hafi lekið upplýsingum, sem þeir fengu 16. september 2010 um ákvarðanir í skattamálum Helle-Thorning-Schmidt, sem þá var í stjórnar­andstöðu og eiginmanns hennar, Stephen K...

Aukin bjartsýni í Póllandi,Tékklandi og Ungverjalandi

Veruleg aukning varð á smásölu í Póllandi í júlí, sem svarar til 6,9% á ársgrundvelli að því er fram kemur í Wall Street Journal. Þá sýna hagtölur aukna bjartsýni í Tékklandi.

Norðurhöf: Aðgerðarsinnar klifruðu upp á rússneskan borpall og flögguðu-starfsmenn sprautuðu vatni-þyrlur á staðnum.

Aðgerðarsinnar á vegum Greenpeace klifruðu upp á rússneskan olíuborpall í Norðurhöfum á föstudag, bundu sig í reipi og flögguðu fána, sem á stóð „Save the Arctic“ eða Björgum Norðurslóðum. Uppi á pallinum voru starfsmenn sem sprautuðu köldu vatni á aðgerðarsinna. Aðgerðarsinnarnir komu á skipi, Arctic Sunrise, og sigldu frá því á gúmmíbátum. Mynband af aðgerðinni má sjá á heimasíðu hópsins.

Í pottinum

Er þetta „boðlegur“ málflutningur hjá Jóhönnu Sigurðardóttur?

Í fréttum RÚV af ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur á flokks­stjórnar­fundi Samfylkingar í gær sagði m.a.: „Hún sagði einnig að ekki væri boðlegt að einstakir stjórnmálamenn komi í veg fyrir að þjóðin taki afstöðu til samningsniðurstöðu“. Sá sami stjórnmálamaður, sem þannig talar kom í veg fyrir í ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS