« 25. ágúst |
■ 26. ágúst 2012 |
» 27. ágúst |
Mikill meirihluti Frakka vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ríkisfjármálasamning ESB
Mikill meirihluti Frakka vill að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um ríkisfjármálasamning ESB samkvæmt niðurstöðu könnunar sem birt verður mánudaginn 27. ágúst. François Hollande Frakklandsforseti telur ekki nauðsynlegt að breyta frönsku stjórnarskránni vegna ákvæða í samningnum um svonefnda „g...
Sundrung magnast innan VG vegna ESB-mála að loknum flokksráðsfundi
Hafi Katrín Jakobsdóttir, varaformaður vinstri-grænna (VG), ætlað að stilla til friðar og setja niður deilur með setningarræðu sinni á flokksráðfundinum á Hólum í Hjaltadal föstudaginn 24. ágúst hefur það mistekist. Jón Bjarnason, flokksbróðir hennar og fyrrverandi ráðherra, sakaði hana um að ráðast...
Holland: Sósíalistar sigurstranlegir í þingkosningum vegna ESB-andstöðu
Kannanir benda til þess að jafnaðarmenn verði sigurvegarar þingkosninga í Hollandi 12. september. Kjósendur vilji binda enda á niðurskurð heima fyrir og neyðarlán til Suður-Evrópuríkja. Fjölmiðlar segja að sigur hollenskra jafnaðarmann kunni að gjörbylta stöðu á evru-svæðinu. Í stað þess að hollensk...
Danmörk: Rannsókn á fréttaleka um skattamál forsætisráðherrans að hefjast
Nú er rætt um það í Danmörku, hvort fyrrverandi ráðherra Venstre, Troels Lund Poulsen og sérstakur ráðgjafi hans, Peter Arnfeldt hafi lekið upplýsingum, sem þeir fengu 16. september 2010 um ákvarðanir í skattamálum Helle-Thorning-Schmidt, sem þá var í stjórnarandstöðu og eiginmanns hennar, Stephen K...
Aukin bjartsýni í Póllandi,Tékklandi og Ungverjalandi
Veruleg aukning varð á smásölu í Póllandi í júlí, sem svarar til 6,9% á ársgrundvelli að því er fram kemur í Wall Street Journal. Þá sýna hagtölur aukna bjartsýni í Tékklandi.
Aðgerðarsinnar á vegum Greenpeace klifruðu upp á rússneskan olíuborpall í Norðurhöfum á föstudag, bundu sig í reipi og flögguðu fána, sem á stóð „Save the Arctic“ eða Björgum Norðurslóðum. Uppi á pallinum voru starfsmenn sem sprautuðu köldu vatni á aðgerðarsinna. Aðgerðarsinnarnir komu á skipi, Arctic Sunrise, og sigldu frá því á gúmmíbátum. Mynband af aðgerðinni má sjá á heimasíðu hópsins.
Er þetta „boðlegur“ málflutningur hjá Jóhönnu Sigurðardóttur?
Í fréttum RÚV af ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur á flokksstjórnarfundi Samfylkingar í gær sagði m.a.: „Hún sagði einnig að ekki væri boðlegt að einstakir stjórnmálamenn komi í veg fyrir að þjóðin taki afstöðu til samningsniðurstöðu“. Sá sami stjórnmálamaður, sem þannig talar kom í veg fyrir í ...