Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Mánudagurinn 27. ágúst 2012

«
26. ágúst

27. ágúst 2012
»
28. ágúst
Fréttir

Fćrri skip á norđurleiđinni viđ Rússland í ár en 2011

Fćrri skip hafa siglt norđurleiđina um Íshafiđ fyrir norđan Rússland milli Evrópu og Asíu síđsumars 2012 en vćnst var.

Árni Páll: Mistök ađ binda ekki hendur VG-ráđherra fastar viđ stjórnar­myndun

Árni Páll Árnason, ţingmađur Samfylkingar­innar og varaformađur utanríkis­mála­nefndar alţingis sagđi á hádegisfundi samtakanna Sterkara Ísland mánudaginn 27. ágúst ađ ţađ hefđu veriđ mistök af hálfu Samfylkingar­innar ađ binda ekki betur um hnúta í stjórnar­sáttmálanum í maí 2009 til ađ koma í veg fyrir...

Ţýskaland: Spenna innan stjórnar­flokkanna vegna evru-ágreinings magnast

Deilur innan stjórnar­flokkanna í Ţýskalandi vegna ađildar Grikkja ađ evru-samstarfinu skerptust um helgina.

Merkel vill vinna ađ nýjum ESB-sáttmála til ađ auka samrunann

Angela Merkel Ţýskalandskanslari vill ađ gerđur verđi nýr sáttmáli um Evrópu­sambandiđ og ćtlar ađ vinna leiđtoga annarra ESB-ríkja á sitt band segir Der Spiegel. Í blađinu segir ađ Nikolaus Meyer-Landrut, ráđgjafi kanslarans um Evrópumál, hafi leitt umrćđur um máliđ í Brussel.

Spiegel: Juncker sagđi Samaras ađ komiđ vćri ađ leiđarlokum-Samaras varar viđ holskeflu fátćkra innflytjenda

Ţýzka tímaritiđ Der Spiegel segir ađ á bak viđ lokađar dyr í Aţenu í síđustu viku hafi Jean-Claude Juncker, formađur Evruhópsins og forsćtis­ráđherra Lúxemborgar sagt Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands ađ nú vćri komiđ ađ leiđarlokum, gríska ríkis­stjórnin gćti ekki búizt viđ neinni sérmeđferđ af hálfu annarra ríkja og ađ ítrekađar óskir um lengri tíma ţjónuđu ekki hagsmunum Grikklands.

Skattamál Thorning-Schmidt: Hvađ sagđi skattamála­ráđherra?-Hvađ vissi Lars Lökke?

Fréttaflutningur vegna rannsóknar á ţví hver lak til BT upplýsingum um skattamál Helle Thorning-Schmidt og Stephen Kinnock, eiginmanns hennar, vindur upp á sig í Danmörku.

Pussy Riot: Tvćr stúlknanna hafa flúiđ land

Tveir međlimir rússnesku kvennahljómsveitarinnar Pussy Riot hafa flúiđ land ađ sögn Guardian. Ţćr eru eftirlýstar í Rússlandi og hafa átt yfir höfđi sér handtöku ţar. Lög­reglan hefur sagt opinberlega ađ hún leiti ađ öđrum međlimum hljómsveitarinnar.

Jens Weidmann: Fjármögnun seđlabanka getur verkađ eins og eiturlyf

Jens Weidmann, ađalbanka­stjóri ţýzka Bundesbank hefur enn einu sinni varađ viđ kaupum Seđlabanka Evrópu á skulda­bréfum evruríkja í vanda. Hann segir ađ í lýđrćđisríkjum eigi ţjóđţing ađ taka slíkar ákvarđanir en ekki seđlabankar. Ekki megi vanmeta hćttuna á ţví ađ fjármögnun seđlabanka geti virkađ eins og eiturlyf. Ríkin verđi háđ ţeirri fjármögnun.

Leiđarar

Sundrungin innan ESB minnkar ekki heldur magnast

Sundrungin innan Evrópu­sambandsins minnkar ekki heldur magnast. Ţađ er orđiđ tímabćrt ađ velta ţví fyrir sér, hvort ţessar hremmingar séu vísbending um ađ ţetta nána samstarf ríkjanna á meginlandi Evrópu eigi sér ekki langa framtíđ fremur en ađ um sé ađ rćđa fćđingarhríđir nýs stórveldis. Ţćr fréttir, sem borizt hafa frá Evrópu síđustu daga sýna ţetta í hnotskurn.

Í pottinum

Fréttastofa ríkisútvarpsins segir ríkis­stjórnina sitja út kjörtímabiliđ

Fréttastofa ríkisútvarpsins hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ríkis­stjórn Jóhönnu og Steingríms J. sitji út kjörtímabiliđ. Arnar Páll Hauksson fréttamađur stillti sér upp á Austurvelli, fyrir fram Alţingis­húsiđ, og flutti leiđara fréttastofunnar um máliđ í kvöldfréttum sjónvarps mánudaginn 27. ág...

Er Jóhanna ađ segja já-já og nei-nei?!

Í fréttum RÚV í fyrradag sagđi: „Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra og formađur Samfylkingar­innar segist ekki búin ađ ákveđa hvort hún muni gefa kost á sér áfram sem formađur flokksins eđa segi ţetta gott í pólitík. Hún muni ţó gefa yfirlýsingu ţess efnis áđur en prófkjör fer fram í haust.“

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS