Föstudagurinn 30. september 2022

Miđvikudagurinn 29. ágúst 2012

«
28. ágúst

29. ágúst 2012
»
30. ágúst
Fréttir

Metúttekt úr spćnskum bönkum í júlí - stjórnvöld gera lítiđ úr málinu

Metúttekt einkaađila á fé úr spćnskum bönkum var í júlí 2012. Spćnsk stjórnvöld gera lítiđ úr henni ađ sögn blađsins El Pais. Seđlabanki Evrópu birti ţriđjudaginn 28. ágúst tölur sem sýna ađ í júlí hafi innstćđu­eigendur í spćnskum bönkum tekiđ ţađan 74,228 milljarđa evra. Hefur úttekt í einum mánuđi...

Róm: Ţjófar stálu helgum dómi tengdum Jóhannesi Páli II. - fleygđu honum í limgerđi

Ítalska lög­reglan hefur fundiđ smáglas međ blódropa úr Jóhannesi Páll II. páfa í limgerđi viđ Marina de Cerverteri járnbrautastöđina fyrir norđvestan Róm. Ţjófar höfđu stoliđ bakpoka séra Agustos Baldinis í lest og síđan yfirgefiđ hana á undan honum. Blóđdropann sem presturinn var á leiđ međ frá Ró...

Mario Draghi svarar gagnrýni Ţjóđverja á Seđlabanka Evrópu - Ţjóđverjar segja banka­stjórnina fara út fyrir umbođ sitt - sjálfstćđi bankans sé í hćttu

Mario Draghi, forseti banka­stjórnar Seđlabanka Evrópu( SE), brást viđ gagnrýni, einkum frá Ţýskalandi, á hugmyndir hans og ađgerđir til lausnar evru-kreppunni og sagđi hinar sérstöku ađstćđur réttlćta ţćr.; í grein í ţýska vikuritinu Die Zeit sem SE birti miđvikudaginn 29. ágúst segir Draghi ađ SE m...

Danmörk: Meiri samdráttur á öđrum fjórđungi en búizt var viđ

Óvćntur samdráttur varđ í dönsku efnahagslífi á öđrum fjórđungi ársins ađ ţví er fram kemur í Berlingske Tidende í morgun og nemur um 0,5%. Gert hafđi veriđ ráđ fyrir, ađ hann gćti orđiđ um 0,2%. Í tölum frá dönsku hagstofunni kemur fram ađ neyzla innanlands hafi minnkađ um 1,6% vegna minni einkaney...

Spánn: Mikill fjárflótti úr bönkum-vaxandi atvinnuleysi

Mikill fjárflótti var úr spćnskum bönkum í júlí ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph og Guardian í morgun. Um 74 milljarđar evra í innistćđum voru teknir úr bönkunum í ţessum eina mánuđi en innlán ţeirra hafa minnkađ um 10,9% á tólf mánuđum. Meira fé hefur ekki fariđ úr spćnskum bönkum á svo skömmum tíma í 15 ár.

Leiđarar

Einstakt tćkifćri fyrir Sjálfstćđis­flokkinn

Tilraun Vinstri grćnna til ađ láta eitthvađ ađ sér kveđa í baráttunni gegn ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu er runnin út í sandinn. Ţeir tóku ekki af skariđ á flokksráđsfundi sínu, eins og margir gerđu sér vonir um bćđi innan flokksins og utan ađ ţeir mundu gera.

Í pottinum

Og hvađ svo, Ögmundur?

Ögmundur Jónasson, innanríkis­ráđherra, segir í grein í Fréttablađinu í dag: "Samkvćmt skođanakönnunum er yfirgnćfandi meirihluti Íslendinga andvígur ţví ađ ganga í ESB. Ţađ er ekkert undarlegt ţví ađ Evrópa logar. Ađ sjálfsögđu á ţjóđin rétt á ţví ađ vera spurđ hvort hún vilji fara inn í eldhafiđ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS