Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 30. ágúst 2012

«
29. ágúst

30. ágúst 2012
»
31. ágúst
Fréttir

Damanaki hvött til ađ sýna Íslendingum hörku á makrílfundi í London - hún vill semja í haust - hvatt til hlés á ESB-ađildarviđrćđunum

Unniđ er ađ ţví međal útgerđar- og sjómanna í Noregi og Evrópu­sambandsríkjunum ađ ţrýsta á Mariu Damanaki, sjávar­útvegs­stjóra ESB, fyrir viđrćđufund um makríldeiluna sem verđur í London mánudaginn 3. september. Til fundarins var bođađ eftir Damanaki og sjávar­útvegs­ráđherra Noregs höfđu hitt Steingrí...

Sarkozy bođnar 38,5 m kr. fyrir fyrirlestur hjá Morgan Stanley

Morgan Stanley fjármála­fyrirtćkiđ hefur bođiđ Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseta, 250.000 evrur (38,5 m ISK) fyrir ađ tala á ráđ­stefnu fyrirtćkisins. Ţetta kemur fram í franska vikublađinu Le Canard Enchainé. Tilbođiđ felur í sér ađ Sarkozy tali í 45 mínútur og sitji einnig fyrir á mynd...

Grikkland: Minnkandi neyzla en hćkkandi verđ

Neyzla almennings í Grikklandi fer minnkandi og verđlag fer hćkkandi.

Kínverjar halda áfram ađ fjárfesta í skulda­bréfum evruríkja

Kínverjar munu halda áfram ađ fjárfesta í ríkisskulda­bréfum Evrópu­ríkja ađ ţví er fram kom hjá Wen Jiabao, forsćtis­ráđherra Kína á fundi hans međ Angelu Merkel, kanslara Ţýzkalands, sem er í Peking í morgun. Hins vegar tók forsćtis­ráđherrann fram, ađ ţau kaup mundu byggjast á áhćttumati.

Bretland: SFO rannsakar ţóknanir Barclays í Miđausturlöndum vegna sölu hlutafjár

Eftirlits­stofnun í Bretlandi, sem heitir Serious Fraud Office (SFO) (og hefur komiđ viđ sögu í rannsókn á viđskiptum hinna föllnu íslenzku einkabanka) hefur hafiđ rannsókn á viđskiptum Barclays banka, sem er einn stćrsti banki Bretlands viđ fjárfestingar­sjóđ í Katar.

Merkel og Monti á öndverđum meiđ um bankaleyfi til ESM

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands og Mario Monti, forsćtis­ráđherra Ítalíu, stađfestu skođanaágreining sinn eftir fund í Berlín í gćr. Monti telur, ađ hinn varanlegi neyđar­sjóđur ESB (ESM) eigi ađ fá bankaleyfi, sem ţýđir ađ hann getur tekiđ lán hjá Seđlabanka Evrópu í ţví skyni ađ kaupa skulda­bréf og draga ţar međ úr lántökukostnađi ríkjanna viđ Miđjarđarhaf.

Leiđarar

Rakalaus áróđur Björgvins G.

Björgvin G. Sigurđsson, ţingmađur Samfylkingar­innar, er ákafur ESB-ađildarsinni og skrifar stundum „pepp“-greinar fyrir ESB-málstađinn. Hann fćrđi rök fyrir ţví á Pressunni í maí 2011 ađ samingur viđ ESB lćgi fyrir eftir rúmlega ár, ţađ er um mitt ár 2012. Ţá hćfist kynning á honum og undirbúningur...

Í pottinum

Ráđningarmál í klessu hjá ríkis­stjórninni - Jóhanna svarar út í hött

Jóhanna Sigurđar­dóttir svarađi fréttastofu ríkisútvarpsins eins og viđ var ađ búast ţegar hún var spurđ álits á nýjasta vandrćđamáli ríkis­stjórnar­innar: úrskurđi kćru­nefndar jafnréttismála gegn Ögmundi Jónassonar innanríkis­ráđherra vegna skipunar í embćtti sýslumannsins á Húsavík.

Ríkisráđiđ blessar ESB-ađlögun stjórnar­ráđsins – hreinsanir međal embćttismanna

Ríkisráđiđ kemur saman til fundar í dag, fimmtudaginn 30. ágúst klukkan 14.00. Ţar verđur iđnađar­ráđuneytiđ formlega fćrt inn í nýtt atvinnuvega- og nýsköpunar­ráđuneyti ásamt sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđuneytinu, og efnahags- og viđskipta­ráđuneytiđ verđur sameinađ fjármála­ráđuneytinu. Ráđherra...

Af hverju eru Vinstri grćnir svona ráđalausir gagnvart ađlögunarferlinu?-Ţeir hafa öll vopn í hendi sér

Ţađ er merkilegt hvađ Vinstri grćnir virđast ráđalausir gagnvart ađildarumsókninni ađ ESB, ţótt ţeir hafi öll vopn í hendi sér. Ţeir geta auđveldlega sett stopp á ađlögunarferliđ međ ţví einu ađ standa fast á rétti Íslendinga í makríldeilunni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS