Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Föstudagurinn 31. ágúst 2012

«
30. ágúst

31. ágúst 2012
»
1. september
Fréttir

Spćnsk stjórnvöld stofna „vondan banka“ međ öllum „eitruđum eignum“ skuldsettra banka landsins

Spćnsk stjórnvöld hafa ákveđiđ ađ stofna „vondan banka“ ţar sem öllum „eitruđum eignum“ skuldsettra banka landsins verđur skipađur sess. Markmiđiđ er ađ međ ţessu léttist byrđi bankanna og ţeir verđi betur í stakk búnir til ađ takast á viđ verkefni líđandi stundar og framtíđarinnar.

Ágreiningur magnast innan Seđlabanka Evrópu um kaup á ríkisskulda­bréfum - ţýski seđlabanka­stjórinn hótar afsögn

Fjölmiđlar skýra frá ţví ađ seđlabanka­stjóri Ţýskalands hafi íhugađ ađ segja af sér til ađ mótmćla áformum Seđlabanka Evrópu (SE) um ađ kaupa ríkisskulda­bréf. Ráđamenn í Berlín vilja hins vegar ekki ađ hann hverfi úr starfi sínu án ţess ađ hugađ sé frekar ađ málinu.

Boris Berezovsky tapar milljarđamáli gegn Roman Abramovitsj í London

Roman Abramovitsj, rússneski auđkýfingurinn sem á Chelsea-knattspyrnu­félagsins, hefur unniđ dómsmál gegn Boris Berezovsky, landflótta rússneskum auđkýfingi. Máliđ var rekiđ fyrir dómstóli í London ţar sem Berezovsky (65 ára) býr. Hann taldi ađ Abramovitsj (45 ára) hefđi svikiđ sig í viđskiptum.

Evru-svćđiđ: Fjöldi atvinnulausra í fyrsta sinn yfir 18 milljónir

Fjöldi atvinnulausra í evru-ríkjunum 17 fór yfir 18 milljónir manna í júli ađ sögn hagstofu ESB föstudaginn 31. ágúst. Atvinnulausum fjölgađi um 88.000 í júlímánuđi en hlutfalliđ hélst hiđ sama og í júní 11,3% ađ sögn Eurostat. Tala atvinnulausra, 18.002.000 hefur ekki veriđ hćrri síđan skýrslutaka...

Spánn: Valencia ţarf 4,5 milljarđa evra, Katalónía 5 milljarđa og Murcia 300 milljónir evra

Valencia, eitt spćnsku sjálfsstjónarsvćđanna tilkynnti í gćr, ađ hérađiđ mundi sćkja um eins milljarđs evra ađstođ til sérstaks neyđar­sjóđs fyrir héruđin, sem spćnska ríkis­stjórnin hefur ákveđiđ ađ setja á fót. Áđur hafđi Valencia tilkynnt um 3,5 milljarđa fjárţörf. Ţessar óskir koma til viđbótar 5 milljörđum evra, sem Katalónía segist ţurfa til ţess ađ geta greitt skuldir sínar í ár.

Aţena: Lögrelumenn, slökkviliđsmenn og strandgćzla mótmćla í dag

Lög­reglumenn, slökkviliđsmenn og starfsmenn grísku strandgćzlunnar efna til mótmćlafundar í Aţenu í dag vegna fyrirhugađs frekari niđurskurđar í opinberum útgjöldum. Ţetta kemur fram á ekathimerini í morgun. Ţessir hópar eiga yfir höfđi sér frekari lćkkun launa, bónusa og hlunninda.

Átök um starfssviđ sameiginlegs evrópsks fjármála­eftirlits milli Brussel og Berlínar

Financial Times segir í dag, ađ tillögur framkvćmda­stjórnar ESB um sameiginlegt fjármála­eftirlit fyrir svćđiđ allt muni leiđa til átaka á milli framkvćmda­stjórnar­innar annars vegar og Ţýzkalands og Seđlabanka Evrópu hins vegar. Síđar­nefndu ađilarnir hvetji til ţess ađ rólega verđi fariđ í myndun bankabandalags en framkvćmda­stjórnin geri ráđ fyrir í tillögum sínum.

Wolfgang Schauble: Reynzlan sýnir ađ fjármála­fyrirtćki ţurfa strangt eftirlit

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands segir í grein í Financial Times í dag ađ kjarni ţess, sem lćra megi af fjármálakreppunni, sem skall á haustiđ 2008 sé ađ eigiđ eftirlit og eins konar málamynda eftirlit virki ekki í fjármálageiranum. Án viđunandi regluverks og vandađs eftirlits muni hagsmunir einstalinga og kerfisins rekast á.

Leiđarar

Markađurinn rćđur ekki viđ eftirlit međ fjármálafyrirtćkjum- segir Schauble

Í umrćđum um eftirlit međ margvíslegri starfsemi í viđskipta- og atvinnulífi hafa talsmenn hins frjálsa markađar oft orđ á ţví, ađ markađurinn hafi eftirlit međ sjálfum sér og refsi ţeim, sem standi sig ekki eđa brjóti lög og reglur. Ţess vegna sé hann bezti eftirlitsađilinn međ sjálfum sér.

Í pottinum

Fréttastofan rekur Magnús Hlyn á Suđurlandi – býr hún sig undir landvinninga í Brussel?

Eiríkur Jónsson segir ţessa frétt á vefsíđu sinni, erikurjonsson.is, föstudaginn 31. ágúst: „Ég er bćđi sár og svekktur og veit ekki hvađ ég hef gert af mér,“ segir hinn ástsćli sjónvarpsmađur á Suđurlandi, Magnús Hlynur Hreiđarsson, en Ríkisútvarpiđ sagđi honum upp í morgun. Međ ţessu ćtlar ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS