Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Sunnudagurinn 21. október 2012

«
20. október

21. október 2012
»
22. október
Fréttir

Hérađskosningar á Spáni: Sjálfstćđis­sinnar sigra í Baskalandi - flokkur hćgri manna í Galasíu

Útgönguspár sýna ađ flokkar ţjóđernissinna í Baskalandi Spánar hafi unniđ sigur í hérađs­stjórnakosningum sunnudaginn 21. október og er taliđ líklegt ađ verđi niđurstađan á ţennan veg muni hún enn ýta undir sjálfstćđis­baráttu í Baskalandi. Mest fylgi hlýtur hinn hćgrsinnađi Baskneski ţjóđernisflok...

Breski Íhalds­flokkurinn: Afsögn ţing­flokksformanns setur Cameron í nýjan vanda

Andrew Mitchell, ţing­flokksformađur breska Íhalds­flokksins međ stöđu ráđherra, sagđi af sér embćtti föstudaginn 19. október vegna gagnrýni sem hann hefur sćtt fyrir ađ veitast ađ lög­regluţjóni sem gćtti bifreiđahliđs inn í Downing-strćti í London. Lög­reglumađurinn sagđi Mitchell ađ hann yrđi ađ stíg...

Utanríkis­ráđherra Möltu fer í framkvćmda­stjórn ESB

Ríkis­stjórn Möltu hefur tilnefnt utanríkis­ráđherra landsins, Tonio Borg, í framkvćmda­stjórn ESB í stađ Johns Dallis frá Möltu sem fór ţar međ heilbrigđismál en neyddist til ađ segja af sér vegna ásakana um spillingu í tengslum viđ ákvarđanir um neftóbak frá Svíţjóđ. Borg er lög­frćđingur, auk ţess ađ gegna embćtti utanríkis­ráđherra hefur hann veriđ vara-forsćtis­ráđherra.

Finnar náđu ekki kosningu í Öryggisráđiđ

Finnland náđi ekki kosningu í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna fyrir tímabiliđ 2013-2014. Finnar kepptu viđ Ástralíu og Lúxemborg um tvö laus sćti Vestur-Evrópu­rikja og annnarra ríkja, sem Ţýzkaland og Portúgal sitja nú í. Í fyrstu umferđ fékk Ástralía 140 atkvćđi, sem dugđi til ađ tryggja Áströlum sćt...

Ekatimerini: Vaxandi ofbeldi og ótti einkennir grískt sam­félag

Gríski vefmiđillinn, ekathimerini, segir ađ vaxandi ofbeldi og ótti einkenni grískt sam­félag. Til marks um ţađ sé ađ hringingum hafi fjölgađ mjög til neyđarlínu lög­reglunnar til ţess ađ tilkynna um annađ hvort líkamlegt ofbeldi eđa hótanir. Sofia Papingioti, sem vinnur viđ ađ svara í ţann sima segir ljóst ađ borgarar séu ađ missa ţolinmćđina, ţeir verđi afundnari og tilbúnari til slagsmála.

Írland: Samkomulagiđ frá í júní verđur ađ standa segja stjórnvöld

Richard Bruton, vinnumála­ráđherra Írlands segir ađ írska rikis­stjórnin muni halda áfram ađ berjast fyrir tilslökun vegna bankaskulda Íra, ţrátt fyrir ummćli Angelu Merkel, sem sagt var frá hér á Evrópđuvaktinni í gćr og hafa orđiđ til ađ slá á vonir Íra um lagfćringu á vaxta­kjörum ţeirra lána.

NYTimes: Grískt sam­félag er ađ brotna saman-stefnir í borgarastyrjöld?

New York Times segir ađ grískt sam­félag sé ađ riđlast og sundrast. Međlimir Gullnar Dögunar, nýnazista­flokks, lendi hvađ eftir annađ í átökum viđ vinstrisinna og innflytjendur og útbreidd skođun í Grikklandi sé sú, ađ Gullna Dögun njóti stuđnings lög­reglunnar. Ţingmenn bölvi hver öđrum og séu á bólakafi í spillingu.

Bretland: Ađhaldi mótmćlt í London, Glasgow og Belfast

Mótmćlaađgerđir vegna ađhaldsađgerđa stjórnvalda hafa nú náđ til Bretlands. Í gćr gengu tugir ţúsunda um götur miđborgar Lundúna til ţess ađ mótmćla niđurskurđi. Financial Times segir ađ slökkviliđsmenn, hjúkrunarfólk og kennarar hafi tekiđ höndum saman viđ atvinnulaust ungt fólk, friđarsinna og ađra ađgerđarsinna í mótmćlagöngu sem verkalýđs­samtökin í Bretlandi skipulögđu.

Í pottinum

Furđusögur Össurar: Ekki kalla Líbíustríđiđ „mitt“ stríđ, alţingi átti allt ađild

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknar­flokksins, bađ Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra ţriđjudaginn 16. október ađ greina alţingis­mönnum frá gangi „ hernađar ríkis­stjórnar­innar og samstarfsmanna hennar í NATO“ í Líbíu. Heilmiklu sprengiefni hefđi veriđ varpađ yfir Líbíu á sínum tíma...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS