Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Laugardagurinn 27. október 2012

«
26. október

27. október 2012
»
28. október
Fréttir

Berlusconi hótar ríkis­stjórn Montis falli - segir sér skylt ađ sinna áfram stjórnmálum

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Ítalíu, hótar ađ fella embćttismanna­stjórn Marios Montis. Hann segir ađ Monti og stjórn hans leiđi Ítalíu inn í „hringiđu samdráttar“ og flokkur sinn, miđ-hćgri­flokkurinn PDL, ákveđi á nćstu dögum hvort hann styđji stjórnina áfram. Flokkurinn er hinn stćrsti á ţinginu í Róm og afstađa hans kynni ađ leiđa til tafarlauss ţingrofs.

Noregur: Verkamanna­flokkurinn verđur ekki í ríkis­stjórn án EES-samningsins

„Verkamanna­flokkurinn verđur ekki í stjórn án EES-samningsins; í honum felast alls engin vandamál fyrir norskt atvinnulíf,“ segir Raymond Johansen, framkvćmda­stjóri Verkamanna­flokksins á vefsíđunni ABC Nyheter laugardaginn 27. október. Í fréttinni segir Norđmenn geti ađeins unniđ međ ESB eftir tvei...

Singapore Airlines: Hćttir viđ lengstu farţegaflugleiđir heims

Singapore Airlines ćtlar ađ hćtta ađ fljúga međ farţega á lengstu flugleiđum heims, milli Singapore og Los Angeles og Singapore og New York. Ástćđan fyrir ađ hćtt verđur ađ bjóđa ţessar flugleiđir er hátt eldsneytisverđ og lítil eftirspurn segir Bloomberg-fréttastofan.

Westerwelle: Fríverslunar­svćđi yfir Atlantshaf ýtir undir hagvöxt

Guido Westerwelle, utanríkis­ráđherra Ţýskalands, hvetur til frí­verslunarsamnings milli Evrópu­sambandsins og Norđur-Ameríku.

Spiegel: Er „gegndarlaust gullćđi“ í gangi á norđurslóđum? - og krefur Eide svara

Hinn nýi utanríkis­ráđherra Norđmanna, Espen Barth Eide, neitar ţví í samtali viđ Der Spiegel, ađ olíu- og gasleit í norđurhöfum einkennist af „gengdarlausu gullćđi“, eins og umhverfis­nefnd brezka ţingsins hefur haldiđ fram. Ráđherrann segir ađ stefnumörkun Norđmanna sé skýr, reglur klárar, svćđiđ sé áhćttusamt frá umhverfissjónarmiđum en ţađ sé hćgt ađ stunda ábyrga borun eftir olíu.

Bretland: Kenneth Clarke varar viđ „glannalegum“ yfirlýsingum um tengsl viđ ESB

Kenneth Clarke, ráđherra í ríkis­stjórn Camerons varar flokksbrćđur sína viđ „glannalegum“ og „ógnandi“ yfirlýsingum um tengsl Breta viđ ESB. Hann segist ekki skilja kenningar sumra félaga sinna um ađ leita megi skýringa á efnahagsvanda Breta hjá Evrópu­sambandinu. Hann segist heldur ekki sjá tilgangi...

Sviss: UBS ćtlar ađ fćkka um 10 ţúsund starfsmenn-til viđbótar viđ 3600 uppsagnir á síđasta ári

UBS, stćrsti banki Sviss stefnir ađ ţví ađ fćkka starfsmönnum sínum um 10 ţúsund.

Hagvöxtur í Bandaríkjunum ađ aukast

Hagvöxtur er ađ aukast í Bandaríkjunum. Á ţriđja fjórđungi nam hann á ársgrundvelli 2%, sem er meira en áćtlađ var. BBC segir ađ skýringin sé ađ hluta til aukin opinber eyđsla.

Leiđarar

Stjórnar­skráin og ESB - mikilvćgt fordćmi vegna vandađra vinnubragđa

Fyrir viku efndi ríkis­stjórnin til skođanakönnunar fyrir 250 til 300 milljónir króna um afstöđu almennings til ýmissa álitamála varđandi efni í stjórnar­skránni. Ríkis­stjórnin hefur sótt um ađild ađ Evrópu­sambandinu. Til ađildar kćmi ekki nema stjórnar­skránni yrđi breytt. Um ţađ eru stjórnmálamenn og sér­frćđingar sammála.

Í pottinum

Samfylking: Er Sigríđur Ingibjörg ađ koma til sögunnar?

Eitthvađ virđist skorta á sannfćringu ráđandi afla í Samfylkingunni fyrir ţví ađ Árni Páll Árnason eđa Katrín Júlíus­dóttir séu beztu kostir sem völ er á innan flokksins til ađ taka viđ af Jóhönnu Sigurđar­dóttir. Ţess vegna eru raddir uppi um ađ Sigríđur Ingibjörg Inga­dóttir eigi ađ koma til sögunnar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS