Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 30. október 2012

«
29. október

30. október 2012
»
31. október
Fréttir

Samkomulag Grikkja og ţríeykisins sagt í höfn - óvissa um stuđning á gríska ţinginu

Náđst hefur samkomulag milli fulltrúa grísku ríkis­stjórnar­innar og ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins, ţríeykisins, um efnahags- og ríkisfjármálaađgerđir Grikkja sem dugi til ađ ţeir fái greitt af neyđarláni sem ţeim ţríeykiđ hefur veitt ţeim.

Kanslaraefni ţýskra jafnađarmanna hafđi um 200 m. kr. í aukatekjur vegna rćđuhalda 2009 til 2012

Peer Steinbrück, kanslaraframbjóđandi ţýskra jafnađarmanna, hefur gripiđ til varna vegna umrćđna um tekjur hans af rćđuhöldum.

Tímamót í öryggis­samstarfi Norđurlanda: Svíar og Finnar ćtla ađ taka ţátt í loftrýmisgćslu NATO frá Íslandi

Ríkis­stjórnir Finnlands og Svíţjóđar tóku nýtt skref til samstarfs viđ NATO ţriđjudaginn 30. október ţegar ţeir tilkynntu ađ ţeir mundu svara fyrirspurn íslensku ríkis­stjórnar­innar jákvćtt og taka ţátt í loftrýmisgćslu á vegum NATO frá Íslandi frá árinu 2014. Hugmyndir um ţátttöku ţjóđanna í ţessu e...

Litháen: Forsetinn vill ekki sjá formann stjórnmála­flokks í ríkis­stjórn - óvissa eftir kosningar

Litháar gengu til seinni umferđar ţingkosninga sunnudaginn 28. október. Jafnađarmenn og tveir flokkar sem kenndir eru viđ lýđskrum í Le Monde höfđu bođađ stjórnar­myndun ađ kosningum loknum fengju ţeir stuđning til ţess. Ţótt úrslit kosninganna yrđu á ţann veg neitađi Dalia Grybauskaité, forseti Lith...

Ný stjórn í Hollandi: Frjálslyndir og jafnađarmenn taka höndum saman - lofađ nýjum stöđugleika eftir 10 ára óvissutíma

Frjálslyndi flokkurinn (VVD) og jafnađarmenn (PDVA) í Hollandi kynntu mánudaginn 29. október stjórnar­sáttmála sem leiđir til myndunar ríkis­stjórnar á nćstu dögum. Mark Rutte, forsćtis­ráđherra úr flokki frjálslyndra situr áfram í embćtti. Diederdik Samsom, formađur jafnađarmanna, mun ekki taka sćti í...

Spánn: Rajoy segir Spánverja ekki ţurfa á ađstođ ađ halda „á ţessari stundu“

Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar, sagđi á blađamannafundi í Madrid í gćr í tilefni af heimsókn Mario Monti, forsćtis­ráđherra Ítalíu, ađ Spánn ţurfi ekki nauđsynlega á neyđarađstođ ađ halda á ţessai stundu. El País segir af ţessu tilefni ađ Rajoy haldi öllum kostum opnum. Hann sagđist mundu leita eftir slíkri ađstođ ef og ţegar hún vćri nauđsynleg.

Bretland: Samstađa uppreisnarmanna í Íhalds­flokki og Verkamanna­flokks?

Tony Blair, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Bretlands sagđi á fundi í Berlín í gćr, ađ ţađ ţjóni ekki hagsmunum Bretlands ađ stunda dćgurpólitík međ framtíđ Bretlands innan ESB heldur eigi Bretar ađ taka ţátt í mótun nýrrar Evrópu međ uppbyggilegum hćtti.

Grikkland: Átök fjölmiđla­manna og stjórnvalda

Í dag er gert ráđ fyrir verkfalli hjá gríska ríkissjónvarpinu. Ástćđan er sú, ađ tveir dagskrárgerđarmenn hafa veriđ teknir úr verkefnum sínum eftir ađ hafa haft uppi ađ ţví er Guardian segir milda gagnrýni á ráđherra í ríkis­stjórn landsins.

Schauble: Ţađ er ţörf fyrir Bretland í Evrópu

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands sagđi í rćđu viđ Oxford háskóla í gćr, ađ ţađ vćri ţörf fyrir rödd Bretlands í ţeirri samkeppni hugmynda, sem fram fćri í Evrópu.

Leiđarar

Stćkkunar­deild ESB leiđir utanríkis­ráđuneytiđ - hvađ međ utanríkis­mála­nefnd?

Stćkkunar­deild Evrópu­samsbandsins stendur straum af starfsemi Evrópu­stofu hér á landi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS