« 30. október |
■ 31. október 2012 |
» 1. nóvember |
Breska ríkisstjórnin varð undir í atkvæðagreiðslu í neðri deild breska þingsins miðvikudaginn 31. október þegar tekist var á um fjárlög ESB árin 2014 til 2020. 53 þingmenn Íhaldsflokksins studdu ekki tillögu ríkisstjórnarinnar þrátt fyrir mikinn þrýsting flokksforystunnar og sérstaklega Davids Camer...
Hörð átök eru nú háð í Brussel milli stofnana ESB og annarra sem eiga hagsmuna að gæta við gerð fjárlaga ESB fyrir árin 2014 til 2020. Leiðtogaráð ESB mun fjalla um málið á fundi sínum 22. og 23. nóvember. Fastafulltrúi Kýpur sem nú fer með formennsku í ráðherraráði ESB sendi mánudaginn 29. október...
Brussel: Fullyrðingu Samaras um samkomulag um fjármál Grikkja hafnað
Framkvæmdastjórn ESB neitaði miðvikudaginn 31. október að fyrir lægi samningur milli alþjóðlegra lánardrottna og grísku ríkisstjórnarinnar um aðgerðir af hálfu grískra stjórnvalda annars vegar og greiðslu lánsfjár til Grikkja hins vegar. Mótmæltu embættismenn í Brussel því yfirlýsingu Antonis Samara...
Enn eykst atvinnuleysi á evru-svæðinu - tæpar 26 milljónir án vinnu innan ESB
Atvinnuleysi hélt áfram að aukast á evru-svæðinu í september og fjölgaði fólki án atvinnu um 150.000 í mánuðinum. Meðalatvinnuleysi í evru-löndnum 17 var 11,6% í september en 11,5% í ágúst, án atvinnu eru nú 18,49 milljónir manna að sögn Eurostat, hagstofu ESB. Á einu ári hefur atvinnulausum fjölga...
Svíar vilja mikinn niðurskurð á fjárlagatillögum Brussel
Svíar ganga lengst í kröfum um niðurskurð á fjárlagatillögum framkvæmdastjórnar ESB í Brussel fyrir næstu sjö ár að sögn euobserver. Þeir krefjast þess nú að þær tillögur verði skornar niður um 150 milljarða evra.
Það voru Angela Merkel og Nicholas Sarkozy, þá Frakklandsforseti, sem persónulega þvinguðu Papandreou, þáverandi fosætisráðherra Grikklands til þess að falla frá fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu um aðhaldsaðgerðir, sem gríski forsætisráðherrann þáverandi hafði tilkynnt opinberlega að mundi fara fram.
FT: Vaxandi spenna innan þingmeirihluta Merkel
Spennan innan þess þingmeirihuta, sem stendur að baki ríkisstjórn Angelu Merkel, eykst stöðugt að mati Financial Times, sem segir að fjöldi þeirra þingmanna stjórnarflokkanna, sem eru ýmist í uppreisn eða sitja hjá hafi aukizt úr 6 í 25. Þetta þýði, að það sé á mörkunum að Merkel sé með tryggan meir...
Svona var Papandreou „pyntaður“ samkvæmt frásögn sjónarvotts
Í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi Samfylkingar fyrir helgi sagði Jóhanna Sigurðardóttir, fráfarandi formaður flokksins m.a.: „Og öll þekkjum við þær samfélagslegu umbætur, frið og farsæld, sem ESB hefur haft í för með sér...“ Þessi orð Jóhönnu eru í samræmi við þá mynd af Evrópusambandinu, se...
Steingrímur J. tengir Finna og Svía við NATO með loftrýmisgæslu frá Keflavíkurflugvelli
Einhverjir hefðu talið ástæðu til að láta segja sér tvisvar að formaður vinstri-grænna (VG) mundi sitja á ráðherrafundi í Helsinki og gegna lykilhlutverki við að Svíar og Finnar stigu fyrsta skref sitt til hernaðarlegs samstarfs við NATO á norðurslóðum með því að nota Keflavíkurflugvöll sem sameiginlegan vettvang.
Það er vofa á kreiki í höfuðstöðvum Samfylkingar
Hin „ráðandi öfl“ í Samfylkingunni eru í vanda stödd. Fyrst horfðu þau til Guðbjarts Hannessonar sem eftirmanns Jóhönnu Sigurðardóttur en hann gerði út um það mál á skrifstofu forstjóra Landspítalans. Þá svipuðust þau um og staðnæmdust við Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, sem sennilega hefur ekki nógu mikinn áhuga. Nú er farið að harðna á dalnum.